Vísir - 02.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 02.08.1962, Blaðsíða 14
14 'HSIR Fimmtudagur 2. ágúst 1962. GAMLA B!Ó 'Feröin (The Journey). Spennandi og vel lelkin banda- rlsk kvikmynd 1 Iitum. Yul Brynner Deborah Kerr. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inr.an 14 ára. TÓNABÍÓ Skipholti 33 Sími 11182. Eddie sér um allt Hörkuspennandi, ný, ensk sakamálamynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Dansk- ur texti. Eddie Constantlne Pier Angeli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Ævintýr í frumskóginum Hin hrífandi stórmynd i iitum og CinemaScope, itekin í frum- skógi Indlands af Arne Suck- dorff. Kvikvyndasagan birtist i Hjemmet. Þetta meistaraverk er sýnt vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 7 og 9. rjvinur indjánanna hörkuspennandi kvikmynd, — Sýhd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBIÓ Simi 32075 - 38150 Sekur eða saklaus Hörkuspennandi ný amerlsk mynd frá Columbia. Sýnd kl. , 7 og 9. I Bönnuð börnum. i Gamla Bílasalan i KOMIÐ með bílana, nú et salai. i l'ulluin gangl. Höfum nokkra ! Volkswagen, Ford Anglla og i Opel Caravan. i | CilMLA BÍLASALAN Raudará Skúlagötu 55 S'imi 15812 Qel útvegað ny qrgel og' píanó. Sel noluð orgel.1 Cagfœribiluð orgcí. Elías Bfarnason Simi 14155. NYJA BIO Slmi 1-15-44 1912 1962 Meistararnir í myrkviði Kongolands („Masters of the Congo Jungle".) Litkvikmynd I Cinema Scope, sem talin hefur veri af heims- blöðunum, bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sen gamla, lærða sem leika, og mun verða öllum sem sjá hana ógleymanleg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tauiO Blautar götur (Nasser Asphalt) Mjög spennandi og áhrifarlk, ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Horst Buchholz Martin Held. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blue Hawaii Hrlfandi fögur ny amerlsk söngva- og músikmynd leikin of sýhd i litum og Panavision. 14 ný lög eru leikin og sungin myndinni Aðalhlutverk Elvis Presley, Joan Bláckman. -/nd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Slmi 19185 Gamla kráin við Oóná Létt og bráðskemmtileg ný austurrisk litmynd. Marianne Hold Claus Holm Annie Rosan. Jýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Bíla og bílpartasalan Höfum til sölu m.a.: Volkswagen '62, keyrður að- eins 9000. Renau ^tation '55. Höfum kaupendur að 4 og 5 manna bílum. Seljum og tökum I umboðssölu. og bílpartasalan Kirkjuvegi 20, Hafnarfirði. Simi 30271. % «JH .^N SELUR ^ Q K Ford station '59. Samkomulag um verð og greiðslu. Ford sendibfll '55 i mjög göðu standi. Verð samkomulag. Volkswagen, sendiferðabfll '54 I góðu standi. Vill skipta á 4-.e manna bíl, helzt Volks- wagen '57-'58. Renau Ðauphine '61, keyrður 12 þús. Verð samkomulag. Opel Caravan '59. Opel Caravan 'E Moskwitch '55-'61. Skoda station '55-'58. Volkswagen '52, '55, 58. *59, '61, '62. Volvo 444 54 1 góðu standi kr. 60 þús. Chevrolet '59, samfcomul. um ver6 og greiðslur. Fiat *54. Skoda station '5S Deutz '54 V-motor, sjálfskiptur power-stýri kr. 65 þús. Opel Reckord '58. Vill sklpta á Opel Caravan '60-'62 eða Ford Taunus. / Ford Sheffier 5'. ki. 95-98 þús Aðeins keyrður 23 þús. mílur Vauxhall '53. Volkswagen sendibíll '54. Vil) skipta á Opel Caravan '54-55. Chevrolet '57 kr. 135 þús. sam- komulag um greiðslu BIFRESÐASALAN Borgartún) 1. Gjörið svo vel og komið og skoðið bílana. Þeir eru á staðn- um. Simar 19615 og 18085 ttwgg£» Bífreiðosýning dagíego. SSíoJ'ð hid f^ra úrvai bifreida er vér höfuiib upp á ^id bjCda Salan er örugg hjá okkur. ^^ÍLASALAR^o/ Volkswagen '62. Volkswagen '61, ekinn 14 þús km., gullfallegui, útb. kr. 70 pús. Fiat Multipla '61 ekinn 6 þús km. Útb. ki 55 þús. Ford '59, litið ekinn, mjög glæsilegur For^' '53, 4ra dyra, allur upp- gerður, njög góður. Ford Station '55, selst fyrii skuldaLréf. Mercedes BfcU» '6" diesei hag- stæft lán. Taunus Station '58. Ope) Rekord og Caravan 55. Aðalstræti Simi 1-9181 Ingó'fsstræti Simi 15-0-14 Framkvæmdastjóri Oss vantar framkvæmdastjóra til að veita fyrirtæki voru forstöðu. Æskilegt væri, að viðkomandi gæti hafið störf um mánaðamót ágúst-september. Umsóknir leggist inn á skrifstofu voru, Grandagerði 43, fyrir 7. ágúst. FISKMIÐSTÖÐIN H.F. Vélstjóri ísbjörninn h.f. vantar vélstjóra við frysti- vélagæzlu. Jafnframt þarf hann að vera smiður. Uppl. á skrifstofu ísbjarnarins h.f. Hafnarhvoli. Sími 11574. Stúlka óskast Rösk stúlka eða kona getur fengið vinnu strax. FJÖLPRENT H.F. Hverfisgötu 116, sími 19909. =-------------------------------!---------------------------------:----------^----------;----------------------- Veiðimenn — Veiðimenn Veiðiferð í Fiskivötn um Verzlunarmanna- helgina. Þátttaka tilkynnist í dag og f. h. á morgun, föstudag, í síma 13252. Heimilishjálp Að tilhlutan bæjarstjórnar Kópavogskaup- staðar geta Kópavogsbúar leitað til frú Sig- urbjargar Jónsdóttur ljósmóður, Nýbýlavegi 12 A um fyrirgreiðslu í síma 10 7 57 á tíman- um kl. 10—11 f. h., ef þeir þurfa á heimilis- hjálp að halda í neyðartilfellum. Kópavogi, 1. ágúst 1962, BÆJARSTJÓRNIN. Blaðburðarbörn VÍSI vantar börn til útburðar á eftirtöldum stöðum: VOGUM RÁNARGÖTU Auglýsing eykur viðskipti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.