Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 1
52. árg. — Laugardagur 4. ágúst 1962. — 182. tbl. Allir sameinist um að íorða slysum FIB og BFO gangast fyrir vegapjónustu Það sem af er þessu ári hafa yfir 2000 bifreiðar ver ið fluttar inn til landsins og er bifreiðaeign lands- manna þar með komin yfir 25 þúsund. Með aukinni bifreiðaeign og umferð fer slysahættan stöðugt vax- andi og hámarki nær hún úti á þjóðvegunum eins og um þá helgi, sem nú fer í hönd, verzlunarmanna- helgina, þegar búast má við því að upp undir 10 Akureyringar, sem á landsmóti skáta dvelja, eru ekki að baki dottnir. Þeir hafa ráðizt f að smíða 40 metra langa brú yfir sundlaugina f nánd við inóts- staðinn. ^— Þetta var okkar verkefni, sagði Tryggvi Þor- steinsson, fararstjóri Akureyr- inganna, við Vísi f gær. Brú þessi er hengibrú, lfk f sniði og brúin á Jökulsá á FjöIIum. En það, sem er einkum athyglis- vert við brúarsmfði þessa er, að enginn nagli er notaður f hana, heldur allt „súrrað" sam- an. Ljósm. Vfsir, B. G. þúsund bifreiðar verði á akstri á vegunum á suð- vesturlandi. Ökumenn ættu að íhuga það, að það verða slys á þjóðvegunum um þessa helgi nema hver einasti ökumaður geri allt sem í hans valdi stendur, aki gætilega og kurteis- lega um veginh. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda mun gangast fyrir viðtækri um- ferðaþjónustu á öllum helztu þjóð- vegum á Suðvesturlandi. Fara við- gerðarbilar þeirra um Þingvalla- Framh. af bls. 13. yggingavinna stöðvast og tefur stórbyggingar Trésmíðavínna liggur nú niðri að mestu við opinberar byggingar í Reykjavík og mun sama máli gegna um flestar byggingar einstaklinga. Sveinar vinna ekki við neina opinbera bygg- ingu, en á nokkrum stöð um vinna meistarar með lærlinga sína, sem er að- eins lítill hluti þess vinnuafls, sem þörf er fyrir. Hjá Reykjavíkurborg eru marg- víslegar framkvæmdir stöðvaðar og er þetta tilfinnanlegt þar sem verið er að steypa upp nýbyggingar. Vinna hefur lagzt niður við Hamra hlíðarskólann, en þar er unnið að viðbyggingu og þegar búið að steypa upp kjallara. Var ætlunin að halda áfram með húsið og hafa hluta af því tilbúinn til kennslu þann 5. október. Dragist verkfall þetta á langinn er hætta á að þar verði rðskun á kennslu. -• — Uhni𠣕- að viðbótum og nýbygg ingum á skólum á átta stöðum í borginni. Hefur verkfallið einhver áhrif á gang þessara bygginga, en ekki mikil, þar sem hús eru nærri fullgerð. Meistarar vinna á nokkr- um stöðum með lærlingum sínum. Vinna hefur stöðvazt við lög- reglustöðina nýju, en þar var verið að hefja uppslátt fyrir kjallara, er ætlunin er að steypa upp í haust. Við íþróttahöllina vinna nú engir trésmiðir, en vinna við uppslátt undir steypu er nú hálfnuð. Ekki hefur verkfallið tafið verkið veru- Framh. á 2. síðu. varti dauBi # 'retiaudi Það hefur vakið skelf- ingu í Bretlandi, að það upplýstist í gær, að brezk- ur vísindamaður, að nafni Geoffrey Bacon, hafi ný- lega látizt úr svarta dauða. Eru nú gerðar ráðstaf- anir til að hindra út- breiðslu veikinnar, og eru allir leitaðir uppi, sem höfðu samneyti við vís- indamanninn í veikindum hans. j Það alvarlegasta við þetta er Framh. á bls. 5. : ¦ . ¦¦:: ¦ ¦ ¦:. ¦ ¦ ::': ¦¦..........¦ a '¦:-.¦ ::;::;;;;;:-:í;í::;í;::!:;;;íí;:;í::í:í^:;;::íI:;:!;:í!í:;'ííííí J......................-......:....:::::.;.;:;;.;.;;;.;;;.:;;:: Þetta er fyrsta sérmyndin, sem birtist af Önnu Geirs fegurðar- di-ottningu Reykjavíkur, í keppninni um titilinn Miss Univers, sem fram fór á Miami Beach í Florida fyrir stuttu síðan. Anna vann þar mikinn sigur eins og flestir vita, því að hún varð önnur í röðinni af 48 þátttakendum. — Anna tekur nú þátt í tízkusýn- ingum pg kemur fram á ýmsum skemmtistöðum. Hún hefur enn þá ekki ákveðið hvort hún tekur einhverju af þeim aragrúa til- boða, sem bárust henni fyrir og eftir keppnina. Við erum með hópmyndir af sigurvegurunúm og þeim 15 stúlkum, sem komust í urslit (Sjá Myndsjá bls. 3).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.