Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. ágúst 1962. VÍSIR 3 ■ i§§i MYNDSJ 11111111 • ‘Ví’v/ft / ; Þær fimmtáu sem komust í úrslit í Miss Universe-keppninni á Miami Beach fyrir skömmu. Dómaramir hljóta að hafa átt erfitt með að ákveða sig. Fegurðarsamkeppnin um titil- inn Miss Universe, sem í ár vakti meiri athygli hér á landi en nokkm sinni áður vegna þess að stúlkan sem varð önnur í röðinni var Anna Geirs, fegurð- ardrottning Reykjavíkur 1962. Hún hafði hlotið ferðina í keppn ina, sem var haldin í Florida, í verðlaun fyrir glæsilega frammi stöðu sína á fegurðarsemkeppn- inni hér heima. Stúlkurnar ,sem þið sjáið hér á myndunum hafa verið harðir keppinautar. Það hlýtur að hafa verið erfitt fyrir dómarana að ákveða hver af þessum brosandi blómarósum átti að bera sigur úr býtum. Fimm efstu I keppninni, VI- ið frá vinstri: Fulltrúi Brazilíu, fulltrúi Finnlands, Miss Uni- verse, sem er frá Argentínu, Anna Geirs og kínverski full- trúinn. Frá öilum heimshornumi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.