Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 11
Föstudagtir 3. ágúst 1962. V'lSIR 11 Næturlæknú ei l slysavaröstof- unni. Sími 15030. Neyðarvaki Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavlk- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Simi 11510 Kópavogsapótek ei opið aila virka daga daga kl d,15 — 8, laugar daga frá kl 9,15 — 4. helgid frá 1-4 e.h. Sími 23100 Nœturvörður vikuna 28. júlí til 4. ágúst er í' Lyfjabúðinni Iðunrr' — Gengið 26. júli 1962. 1 Sterl.pund 120,49 120,79 1 3an ' ríkjad 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39,87 100 Danskar kr 621,56 623,16 100 Norskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 834,21 836.36 100 Finns mörk 13,37 i3,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080,41 fOOO Lírur 69,20 69,38 Utvarpid Laugardagur 4. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúklinga (Ragnheið ur Ásta Pétursdóttir). 14.30 í um- ferðinni (Gestur Þorgrímsson). 14. 40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: tilfar Sveinbjörns son kynnir nýjustu dans- og dægur lögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Baldvin Pálsson kaupmaður velur Rekkjuflokkurinn hefur nú sýnt Rekkjuna 16 sinnum á Vesturlandinu við ágæta að- sókn. Nokkurt hlé hefur verið á sýningum að undanförnu vegna þess að Gunnar Eyjólfs son Ieikur aðalhlutverkið f kvikmyndinni 79 af stöðinni, en kvikmyndatökunni mun ljúka nú á næstunni. Um 10 þ.m. leggur Rekkju- flokkurinn af stað til Norður- landsins og sýnir þar. Eftir að sýningum lýkur á Norður- og Austurlandi kemur leikflokkur- inn svo aftur til bæjarins og verður þá sýnt í nágrenni Reykjavikur. Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum í Rekkjunni. Gullkorn Jesús sagði því aftur við þá. Sann- Iega, sannlega segi ég yður, ég er dyr sauðanna. Allir sem komu á undan mér, eru þjófar og ræningj- ar, en sauðimir hlýddu þeim ekki. Ég er dymar. Ef einhver gengur inn um mig, sá mun hólpinn verða og hann ganga inn og ganga út og fá fóður. Jóh. 10. 7-10. Mikil umferð um helginu Mesta ferðahelgi ársins, verzl unarmannahelgin, er um næstu helgi og ef vel viðrar má fast- Iega búast vlð, að um þrjátíu þúsund bifreiðir leggi leið sína sama daginn úr bænum. Vísir átti f morgun stutt sam- tal við Snæbjöm Jónsson, verk- fræðing hjá vegamálastjóra, en hann hefur yfirumsjón með mælitækjum þeim er stofnunin hefur komið fyrir á helztu um- ferðaræðum í nágrenni bæjar- ins. Snæbjörn skýrði blaðinu svo frá að í ágústmánuði í fyrra, sem var mjög mikill umferðar- mánuður, hafi umferð bifreiða um brýnnar í Fossvogi og inn við Elliðaár verið að meðaltali 16078 á dag um þessar báðar brýr. Hámarki hefði umferðin náð um verzlunarmannahelgina, eins og vænta mátti og á sunnu- deginum hefði umferðin verið mest, þá hefðu 23550 bifreiðir ekið um fyrrnefndar brýr. Frá því í ágústmánuði f fyrra hefur orðið 10 til 20% aukning á bifreiðum f landinu, og ef gott veður verður um helgina, má búast við, að allir þeir, er vett- lingi geta valdið haldi úr bœn- um, er það því engin gróusaga að segja að búast megi við að um 30000 bifreiðir muni aka um brýrnar f Fossvogi og Elliðaár. Auðvitað held ég þá reglu að borða aðeins einn konfektmola á dag. Þetta er konfektmolinn fyrir 19. ágúst 1963. Horrænsi sýningin Munið norrænu heimilisiðnað- arsýninguna i Iðnskólanum. — Opið þessa viku frá 2-10. Inn- gangur frá Vitastfg. Messur Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Einarsson frá Hofi fyrr um prófessor. WE'P BETTER HAYE A LOOK.. YOU CAN'T 5EE ANYONE, WHOEVER'S SHOOTINO MUST BE v INSIPE... / THANK HEAVEM.1 HBLLO... HELLO. ACCIPENT... r A BAP i . ONE/ M HELLO/ IN THERE/ t THEN \ THOSE WERE PISTRESS SISNALS. LET'S CLIMB UP THERE... Á Ritstjóri „Heima er bezt“ er Steindór Síeindórsson frá Hlöð- sér hljómplötur. 18.00 Lög fyrir ferðafólk. 20.00 „í vinar stað“, smá saga eftir Francois Coppée i þýð. sr. Gunnars Árnasonar. — Helgi Skúlason leikari les. 20.30 Hljóm- plöturabb (Sveinn Einarsson fil. cand.). 21.15 Leikrit: „Óli plukk- ari“ eftir Inge Johansson. Þýðandi Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstj.: Indriði Waage. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 „Amma gamla er syfjuð“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Því gleymi ég aldrei: „Heiðraðu skálkinn“ — Frásögn Flughana. — Flosi Ólafsson les. 20.20 „Vilhjálm- ur Tell“ forleikur eftir Rossini og „Mefisto vals“ eftir Liszt. Sinfóníu hljómsveitin í Detroit leikur. Paul Paray stjórnar. 20.45 „Dagbækur frá Nurnberg" eftir Ivan Salto. — Bragi Jónsson þýðir og stjórnar. Flytjendur- Lárus Pálsson, Bald- vin Halldorsson og Eyvindur Er- lendsson. 22.10 Danslög 24.00 Dag- skrárlok. Ágúst-hefti tím .’tsins „Heima er bezt“, sem gef .. er út norður á Akureyri, er svo sem að líkum leetur helgað Akureyri, en í þessum Maður gétur ekki séð neinn, ,ver sem það er, hlýtur að vera inni í musterinu. Við skulum at- huga þetta. Slys — og það slæmt. Þetta , Halló, hérna inni. Guði sé lof, hljóta að hafa verið hjálparmerki, halló, halló. við skulum klifra þarna upp. mánuði og nánar tiltékið 29. ágúst eru 100 ár liðin frá því Akureyri fékk kaupstaðarréttindi. Þar segir m.a. að „þótt bærinn væri ekki hafður í tölu kaupstaða fyrr en þetta hafði þar verið verzlunar- staður Eyjafjarðarhéraðs lengi, en föst byggð hófst þar ekki fyrr en á 18. öld.“ Meðal orsaka þess, að verzlun hófst á Akureyri, er sú, að höfnin er ein bezta á landinu frá náttúr- unnar hendí, og lá þar að auki í miðju blómlegs héraðs. Höfuðstaður Norðurlands, Akur- eyri, á sér merka sögu, eins og rakið er í ágætri yfirlitsgrein I blaðinu, og m.a. er þar rakið hvern ig atvinnulíf varð æ fjölskrúðugra, með aukinni verzlun, útgerð og iðn aði s.s.frv., og seinast en ekki sízt, | að á síðari árum er Akureyri að i verða mikill og vinsæll ferðamanna bær, — „og margt bendir til að Akureyri megi verða hið fyrir- heitna land skíðamanna bæði sum- ar og vetur.“ Meðal annars efnis í tímaritinu er grein um Hjalta Jónsson bónda í Hólum í Hornafirði og kápu- mynd litprentuð er af honum. —■ Greinina hefur ritað Stefán Jóns- son, Hlíð í Lóni. Þá er tíningur um ýmislegt varðandi Akureyri, úndir fyrirsögninni: Fyrir 100 árum. — Grein er um forystusauði eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli, og Þrek í raun, eftir Sigurð Björnsson, Kvískerjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.