Vísir - 07.08.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1962, Blaðsíða 1
VISIR 52. árg. — Þriðjudagur 7. ágúst 1962. — 183. tbl. AukiB uBhulu í út lánum bunkunnu Meginmarkmið efnahags- stefnunnar á næstunni hlýt ur að vera að vinna á móti ofþenslu í eftirspurn inn- anlands og koma þannig í veg fyrir greiðsluhalla við útlönd. Þannig mælir dr. Jóhannes Nordal seðla- bankastjóri í nýútkomnu hefti Fjármálatíðinda. Til þessa koma ýmsar aðgerð- ir koma til greina, segir bankastjórinn. Líklegastar til árangurs telut hann vera að auka aðhald í út- lánum bankanna og draga úr eftirspurn með fjár- málalegum aðgerðum rík- issjóðs. Bankastjórinn benflin á að mik- ið átak hafi kostað að ná þeim á- fangá að nú jafngildir nettógjald- eyriseign bankanna að verðmæti um þriggja mánaða innflutningi. Hún var í lok maí 963 millj. kr. Hafði gjaldeyrisstaða bankanna þá Bílvelta á Hringbraut Forseti íslands drekkur úr horni í búðum Norðmanna. Ljósm. Vísir, B. G.' Allmikið umferðaróhapp varð á Hringbrautinni s.I. sunnudag um klukkan 5 — 6 síðdegis. Jeppabifreið var ekið austur Hringbrautina, en rétl áður en komið var að gatnamótum Njarðargötu lenti bíllinn upp á gangstéttina vinstra megin, skall þar á ljósastaur og braut hann. Ekki stöðvaðist bíllinn við það, heldur þaut áfram yfir Njarðargötuna og lenti að því búnu á öðrum ljóstastaur, beygði hann niður undir jörð, en þar- valt farartækið og var þá akstri þess lokið. Við allar þessar aðfarir kastaðist kven- maður út úr bílnum, er setið hafði í framsætinu við hlið öku- mannsins. Konan hruflaðist talsvert og kvartaði undan eymslum í baki, og ökumaður- inn sjálfur hlaut smávegis skeinu, en meiðsli beggja voru talin minni en ástæða væri til Skátantótið: Allir halda áaægðir heim að ætla. Farartækið var hins vegar stórksmmt. Framh. á 10. síðu. batnað um 813 millj .króna frá því á sama tima á siðasta ári. Hins veg ar kveður bankastjórinn að end- urskoða verði allar áætlanir um að hægt verði smám saman að slaka á lánsfjárhömlum á þcssu ári. Orsökin cr vaxandi þensla inn- an lands undan farna mánuði. Sú þróun heHr komið fram í þenslu á vinnumarkaðinum og vinnu- aflsskorti og einnig í aukinni eft- irspurn eftir hvers konar vörum og þjónustu og sívaxandi inn- flutningi. Ofan á þessa þróun hafa nú bætzt verulegar og al- mennar kauphækkanir sem hafa munu í för með sér enn aukna eftirspurn. f sambandi við aukið aðhald f lánum bankanna bendir dr. Jóhann es Nordal á að vissulega sé mikið lcggjandi í sölurnar til að varð- veit gjaldeyrisforðann og þann ár- angur sem náðst hefir í efnahags- málum að undanförnu og tryggja bæði efnahagslegt jafnvægi og við skiptafrelsi. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða, að mjög vel hafi til tekizt og flestir haldi ánægðir heim eftir viðburðaríka og ánægju- lega daga á Þingvöllum, því flestallt hefur staðizt þrátt fyrir fremur óhag- stætt veður, sagði Páll Gíslason við Vísi, eftir að iandsmóti skáta haf ði ver- ið slitið í gærkveldi. Þrjettánda landsmóti skáta. var slitið í Hvannagjá I gærkyeldi. Mótið hefur stáðið 'yfir í alís 10 daga og það sóttu um tvö þúsund skátar víðsvegar að af landinu og margir erlendir skátar, einnig komu fjölmargir gestir til mótsins og dvpldust þár lengri eða skemmri tima. Mót þettá fór mjög vel frarh og var skátahreyfingunni til mik- ils sóma og á hún án efa eftir að eflast mikið eftir þettá glæsilega mót. MARGT GESTA. S.l. lauga'rdag tóku skátar á móti opinberum gestum í Mið- garði, en svo nefndist aðal sam- komustaður mótsins. Meðal gesta voru forsetahjónin, ráðherrar, borg arstjórinn f Reykjavík, sendiherrar erlendra ríkja og forystumenn ým- issa félagasamtaka, munu gestirnir hafa verið alls um 250. » Strax um morguninn var uppi fótur og fit á tjaldbúðarsvæðinu, því fyrir hádegi fóru fram miklar æfingar fyrir móttökuna, sem hófst kl. 2 e. h. Fór þar fram margt atriða, móts- stjórinn, Páll Gislason, flutti á- varp, forseti Islands, verndari skátahreyfingarinnar hélt ræðu, lúðrasveit skipuð skátum víðsveg- ar að af landinu lék, einnig fóru fram fjölmörg önnur> atriði gestum til skemmtunar. Að síðustu talaði Pór Sandholt, formaður há- tíðarnefndar skátaársins og að lokinni ræðu hans voru tveimur beztu skátaflokkum landsins veitt verðlaun, fagrar skikkjur, og þeim átta er næst stóðu, veitt viður- kenning og göngustafir. Verðlaun þessi og viðurkenningai- eru veitt fyrir flokkakeppni B.Í.S. er staðið hefur yfir í allan vetur og lauk á landsmótinu. GEYSILEG UMFERÐ. Á sunnudag fóru fram skáta- messur, bæði kaþólsk og lúthersk Framh. á 10. síðu. aría á Langasand 1 gærkvöldi lagði María Guð- mundsdóttir fegurðardrottning ísíands af stað til Ameríku, þar sem hún mun taka þátt í feg- urðarsamkeppninni á Langa- sandi seint í þessum mánuði. Nokkru áður en hún lagði af stað með Loftleiðavélinni frá Reykjavíkurflugvelli hafði henni borizt tilkynning frá París um það að hið fræga franska tfzku- blað Vogue hefði kjörið hana eina af 10 beztu ljósmyndafyrir sætum í Frakklandi, en þar dvaldist María sem kunnugt er sl. sumar. Maria leggur af stað með Loftleiðaflugvélinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.