Vísir - 10.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 10.08.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. ágúst 1962. VISIR n * •.!*!.!*!.VV.W.'.V, - * • • • • • ••••• o Næturlæluiii ei t slysavarðstot unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja vfkur og Sjúkrasamlags Reykjavík ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu degi ti) föstudags Slmi 11510 Kópavogsapóteh ei opið alla virka daga daga kl 0,15 — 8, laugai daga frá kl £,15-4. helgid frfl 1-4 e.h Sfmi 23100 Næturvörður vikuna 4.-11. ágúst er í Vesturbæjarapóteki. Útvarpið Föstudagur 10. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 180.30 Ýmis þjóðlög 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar: IX: Sviatoslav Rikheter planóleikari. 21.00 Upp- lestur: Ævar R. Ívvaran les ljóð eftir Grétar Fells 21.10 Suisse- Romande hljómsvcitin leikur tvö tónverk eftir Saint-SaSns. — Er- nest Ansermet stjórnar. 21.30 Út- varpssagan: „Frá vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Hagalín, I. lest- ur. Höfundur les. 22.10 Kvöldsagan „Jacobowsky og ofurstinn" eftir Franz Werfel: III. (Gissur Ó. Er- lingsson). 22.30 Tónaför um víða veröld: Á söguslóðum í Rússlandi (Þorkell Helgason og Ólafur Ragn- ar Grímsson). 23.30 Dagskrárlok. Gullkorn Því að náð Guðs hefir opinber- ast sáluhjálplega öllum mönnum, og kennir hún oss að afneita óguð- leik og veraldlegum gimdum og Iifa hóglátlega, réttvíslega og guð- rækilega í þessum heimi, bíðandi hinnar sælu vonar og dýrðaropin- berunar hins mikla Guðs og Frels- ara vors Jesú Krists, sem gaf sjálf- an sig fyrir oss, til þess að Hann Ieysti oss frá öllu ranglæti, og hreinsaði sjálfum sér til handa eign arlýð, kostgæfinn til góðra verka. 1 Tim. 2. 11-15. f: Tímarif Heilsuvernd, 3. h. 17. árgangs er nýkomið út. Efni: Mataræði fyrr og nú, úr fyrirlestri eftir Jónas Krist- jánsson lækni, Hveragerðisljóð eft ir Margréti Jónsdóttur, Um föstur eftir Björn L. Jónsson lækni, Fasta læknar liðagigt, Hjálp í viðlögum, Um fjörefni og fjörefnaiyf eftir ^B. L. J. Spurningar og svör o.m.fl. Búnaðarblaðið 7. tbl. 2. árg. er komið út Efni: Kristófer bóndi í Kalmanstungu, Garðyrkja og gróð urvarnir, leiðbeiningar eftir Ola Val Hanson, Hvernig á að heyja 20-30 ha. tún, eftir Einar Eiríksson í Miklaholtshelli, Rafgirðingar eftir Kristinn Jónsson, Of dýrt undan- rennuduft, Fjárhúsin á Varmalæk, Hvanneyri missti af henni, (grein úr Vísi 18. apríl og birt með leyfi) o.'m.fl. 26. júli 1962 1 Sterl.pund 20,49 120,79 1 Jar» ríkjad 42.95 43,06 1 Kanadad 39,76 39.87 lOu Danskar ki 621,56 623,16 100 Norskai kr 601.73 303.27 100 Sænskár ki 834,21 836,36 100 Finns mörk i3,37 13.40 100 Franskir fr 876.46 378.64 100 Belgísku fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100. Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskai kr 596,46 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080,41 Söffiiiw Sænska myndlistarsýningin í Ásmundarsal við Freyjugötu hefir nú staðið yfir í eina viku og vakið talsverða athygli. Hún er opin daglega kl. 14-22, og henni Iýkur á sunnudagskvöld. Þar eru sýnd málverk og járn- myndir eftir 5 Vestur-Svía, er svo kalla sig, en þeir starfa í Gautaborg og grennd. Þetta er farandsýning, sem kom hingað frá Noregi, en hafði þar áður verið í Danmörku. Einn af fimm menningunum er myndhöggvari Lennart Ahon, og varð Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara eink um staldrað við myndir kollega síns, sér í lagi og býsna hrifinn varð hann af verkinu, sem nefn ist „Fordæmdi hermaðurinn“, sem hann heldur á hér á mynd- inni. Myndin varð viðskila grein er birtist í Vísi í fyrradag, og hér kemur hún, gjörið svo vel: Ásmundur og fordæmdi hermað urinn. Bæjarbókasafn Reylcjavíkur sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Hjónaband er alvarlegt mál. Ég verð að fá tíma til að hugsa mig um í tvær mínútur. Flugvélar Pan American flugvélar komu frá London og New York í morgun og héldu áfram eftir skamma við- dvöl til sömu borga. ¥ reílof anir Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Gunnarsdóttir, Sunnuveg 11, Hafnarfirði og Sigur jón Pálsson, Hverfisgötu 56, Hafn arfirði. Ég minntist eitt sinn 1 þessum dálki á enska málsháttinn „Anapple a day keeps the doctar away“ og jafnframt á rannsóknir á síðari tímum um hve heilsusamlegt það Matur og vatn hresstu þau fljótt við. Mikið betri núna. Dásamlegt. — Hvílíkt ferðalag til að grenna sig. í alvöru talað, Rip, við höfum þroskast þarna inni. Við munum alltaf vera þér þakklátar, og aldrei kýtast aftur. Má ég segja eitt orð við yður hera? Nokkuð árlðandi. er, að borða epli daglega, og til frekari áréttingar því sem þar var sagt, skal nú vitnað I nýútkomið hefti af Heilsuvernd, sem skýrir frá því eftir sænsku Heilsuvernd- inni (Tidsskrift för Helsa), að þetta hafi nú verið rannsakað 1 3 ár í Ameríku. „Um 1300 nemendur borða a.m.k. eitt epli daglega og heilsufar þeirra er borið saman við jafnstóran hóp námsmanna, sem engin epli fá. Reyndist heilsu far betra í fyrri hópnum, og m.a. er þar miklu minna um kvefsjúk- dóma.“ í grein um föstur 1 sama riti segir „þegar þess er gætt hve mjög menn misbjóða meltingarfærum slnum með óheilnæmum matarhátt um, er óhikað hægt að mæla með reglulegum föstum, ekki sjaldnar en einu sinni á ári, til þess að hreinsa meltingarveginn og hvíla hann, á sama hátt og nauðsynlegt þykir að taka sér hvlld frá dag- legu brauðstriti með árlegu sum- arfríi." Mikið er rætt um reykingar, skað semi þeirra, einkum sígarettureyk- inga, á síðari tímum, og lungna- krabbahættuna. Líklega er hættan miklu minni af að reykja pípu eða vindla, en vafalaust eru allar reyk ingar hættulegar, nema hófs sé gætt. — Heiisuvernd hefur þetta eftir „Health Culture": Dr. C. W. Lieb, kunnur krabbameinssérfræð- ingur, segir: Reykingar valda oft truflunum á hjartaslætti, fólgnum m.a. í því, að hjartað missir úr slög. Margir læknar gala um það borið, að sjúklingar, sem til þeirra leita út af þessu, fá skjótlega fullan bata, ef þeir hætta að reykja". i i . . I i i t /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.