Vísir - 11.08.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1962, Blaðsíða 2
2 VISIR Laugardagur 11. ágúst 1962. r !»"*r VERÐLA UNA KROSSGÁ TA Stif Hvilo. ifa.fr- Kr- Oiim- ■iJL.. ír Ft Keyr For- íCtn. VCHPk Erltnd berg OSlc- Sl4ir Mímh Flan BIU 3/rdi £Ki 3&r 5ke- ríiMO Tre,r ein$ lutta Krot l*»d- Vot- TTFUT- k«»Hl M*t*r ía-lt fXrL r i ur TI M»& bil ifr Slæ- tna Lítíll ormur getur vuldiB erfíðleikum Fyrir nokkru var maður að nafni Bloomfield að borða steikt fiskstykki á veitingahúsi i Kali- forníu. Stykkið var skorið úr flaki úr 4/15 ibs. Jumbó-þorsks með frystur pr og sendur úr iandi af Sambandinu. Eftir að hafa snætt með góðri lyst þrjá fjórðunga af fiskinum, stirðnaði Bloomfield upp og gaff- allinn féll úr hendi hans. Á diskn- um fyrir framan hann sá hann orm 4 þumlunga á lengd, hringaðan upp. Bloomfield fékk strax endur- greitt andvirði máltíðarinnar, en daginn eftir kom hann aftur og heimtaði frekari skaðabætur. Hann hafði farið til læknis, en engin hættuleg sjúkdómseinkenni komið í ljós. 'Þrátt fyrir það vildi hann fá skaðabætur, því að hann sagð- ist aldrei geta snætt fisk framar, sem auðvitað er mikill skaði fyrjr manninn. Veitingahús 1 Bandaríkjunum eru tryggð fyrir slíkum skaðabóta kröfum og visaði því veitingamað urinn kröfunni til tryggingarfélags , ins. Tryggingarfélagið vísaði kröf unni frá sér og hvað tryggingu veitingahússins ekki innifela þann möguleika, að slíkt kvikindi fynnd- ist upprúllað í fiskmeti. Stendur málið því í járnum. BarnokarSinn •••• Framhald af bls. 7. sjónvarpi, hún setur bann við því að-- sjónvarpstæki komi i húsið. Hann þolir ekki hávaða, bannar börnum sínum að koma með meira en einn gest i húsið í einu. Stundum finnst Chaplin sjálf um nóg um umhyggju konu sinnar og hann segir: — Það er nú óþarfi að vefja mig inn í silki. En Oona hugsar áfram fyrir honum. Hún fann að þessi óró- legi, ráðvillti maður þurfti ör-, ugga höfn. Og það hefur komið | í ljós, að hún hafði rétt fyrir j sér. Hjónabandið sem allir töidu vonlaust hefur haldizt og Chaplin þessi 74 ára gamli mað- ur varðveitt æsku sína svo ó- trúlegt virðist. jþað er því engin furða þótt sögusagnir hafi komizt á kreik um að hann hafi leitað annara ráða til að sigrast á ell- inni. Vitað er að skammt frá húsi hans í bænum Clarens hefur hinn frægi yngingarlæknir Paul Niehans lækningastofu sína. Það var Niehans, sem tókst með sérstökum aðferðum, blóðhreins un og hormónum að lengja líf Píusar páfa tólfta. Og það er sagt að ýmsir fleiri frægir öid ungar hafi notið hjálpar hans svo að þeir hafa enzt ótrúlega vel. Meðal þeirra eru Churchill, Adenauer og franski málarinn Brauque. Nú hefur komizt á kreik saga um það að Chaplin hafi einnig litið inn á stofuna hjá nágranna sínum. En þetta er aðeins orðrómur, Paul Niehans gefur engar upplýsing- ar og enginn veit með vissu, hverjir leita Iðunnar-eplanna hjá honum. En líklegra er að Chaplin hafi Ieitað annarra töfra. Hann hef- ur farið til litlu írsku álfkon- unnar sinnar og hún hefur gefið honum æskublóma í ellinni. LEIÐRÉTTING. í frásögn Visis af kaþólsku mess unni á Þingvöllum, misritaðist nafn eins mannsins, sem tók þátt í messunni. Var sagt að hann héti Björgvin Guðmundsson ,en átti að vera Magnússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.