Vísir - 11.08.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1962, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. ágúst 1.962. VISIR 3 MYNDSJ Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Löve og Flosi Ólafsson. Nú er lokið tölcu myndarinn- ar „79 af stöðinni“. -— Hefur myndatakan gengið með mikl- urn ágætum og jafnvel gert bet- ur. Voru dönsku kvikmynda- tökumennirnir mjög ánægðir með ganginn. Ekki er þetta allt að þakka snilii þátttakenda. Veður var allan tímann eins og bezt varð á kosið, sem hefur mikið að segja við kvikmyndun. Þegar öllu var lokið komu allir, sem unnið höfðu að mynd inni og ýmsir fleiri gestir sam- an í Glaumbæ og gerðu sér glaðan dag. Birtum við nokkr- ar myndir úr hófinu, bæði af íslendingum og Dönum, sem að myndinni störfuðu. Nú er eftir mikil vinna við aRJcoma saman kvikmynd úr öilu því sem tekið hefur verið og verður fróðlegt að sjá hvern- ig til hefur tekizt. Úr þvi fæst væntanlega skorið í október, þegar myndin verður frumsýnd í Reykjavík, ef allt gengur að Kritbjörg Kjeld og Erik Balling leikstjóri Carl Rald, Þórdís Ámadóttir, John Skov og Bahs, Indriði G. Þorteinsson, Gunnar Eyjólfsson og Guðlaugur Rósinkrans,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.