Vísir - 11.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 11.08.1962, Blaðsíða 12
72 VISIR — SMURSTOÐIM Sætún’ 4 >- Seljum allai tegundir at smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-2? VÉLAHREINGERNINGIN aóða IP m Fljótleg 'ÉB® ' í Þægileg Vönduð JmmM 111 "]ra jsra • ■ Vanii menn Þ R I F ti. t. - Simi 10329 LOFTNETS- uppsetningar og bik- um einnig þakrennur. Setjum í tvöfalt gler o. fl. Sími 20614 (2044 KÍSILHREINSA miðstöðvarofna jg kerfi með fliótvirkum cækjum. — Einnig viðgerðir breytingar 04 ný- lagnir Sími 17041 (40 MUNIB mna pægilegij KemisKi. vélhreingerningu á allar regund'r híbýla Sínr 19715 HREINGERNINfí IRÚÐA Simi 16-7-39 KONA ÓSKAST til ræstinga á stig um í fjölbýlishúsi við Iíleppsveg. Uppl. í síma 36687. (210 RÆSTINGAKONA óskast til að þrífa stiga í fjöíbýlishtjsi. Sími 36321. (2124 ÁREIÐANLEGUR maður vanur ýmsum störfum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist í pósthólf 1102. (2117 HÚSHJÁLP óskast á læknisheimili í Englandi. enskutímar ef óskað er. — Mrs. Love Greate, Budworth, Chesthire. Englandi. (0163 UNGLINGSSTULKA eða kona ósk- ast til að sitja hjá ungbarni frá kl. 1_5, meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 24076 eftir kl. 1. (227 HÚSHJÁLP óskast á læknisheimili I Englandi. Enskutímar ef óskað er. Mrs. Love, Great Budworth, Chest- hire, England. CamlfE bilasalan I Bílar gegn afborgunum. Ford ’55 6 cyl. beinskiptur, samkomulag um verð og greiðslu. Chevrolet '55 6 cyl. beinskipt- ur. Engiv útborgun, fasteigna veð. Buick ’51, engin útborgun. Zim ’55. Verð og greiðslur eftir samkomulagi. Buick '55, 2 dyra, beinskiptur, engin útborgun. De Soto '53 6 cyl. beinskiptur, útborgun 10 þús. Chevrolet '53 6 cyl. sjálfskipt- ur, engin útborgun, fasteigna trygging. fmmla bílasalan Rauðara Skulagötu 55 Stmi <5812 Bílo og bílpcrtasalan Höfum til sölu m.a.; v/olkswagen 62. keyrðut að eins 9000 Renau tation '55. Höfum kaupendur að 4 og 5 manna bllum. Selium og tökum f umboðssölu ria og bílpartasalan Kirkjuvegi 20 F/fnarfirði. Sim 50271. HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur leigja — Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B (Bakhúsið) Sfmi 10059 ÍBÚÐ. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast nú þegar, aðeins þrennt í heimili. Uppl. I síma 16448 (122 Stort herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku að Hvassaleiti 10 2. hæð t. h. Má hita kaffi Uppl. milli kl. 1—4 í dag. (213 ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu Uppl. í sfma 50083. (212 STÓR STOFA og minna herbergi til leigu á fögrum stað, fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Uppl. í síma 24746. (211 MIÐALDRA KONU vgntar eina stofu eða 2 lítil herbergi og eldhús eða eldunarpláss. 1. sept. eða síð- ar. Æskilegt í Austurbænum. Uppl. í síma 35098. (229 ELDRI MAÐUR óskar eftir lítilli fbúð, helzt í miðbænum eða ná- grenni hans. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusamur 228“. HERBERGI með innbyggðum skáp- um til leigu. Uppl. í síma 37605. (223 UNG HJÓN óska eftir eins til 2ja herb. íbúð strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Góð íbúð“ (230 Mikid úrval al 4 5 og 6 manna bilum Hrmgid i sima 23900 og leitið upplýsingo ' KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstæt. verð Ásbrú Grettisg. 54 BARNAVAGNAR.. Notaðn barna vagnar og kerur Einnig, nýir vagn- ar Sendum 1 póstkröfu hvjrt á land sem er Tökum f umbcðssöh Barnavagnasalan Baldursgötu 39 Sfmi 20390, GÓÐUR rabbabari til sultugerðar til sölu. Sími 34159, eftir kl. 5 dag- lega. (224 DANSKUR barnavagn, grár að lit, til sölu, Garard plötuspilari 4ra hraða og Linguaphone námskeið í ensku, teikniborð og ódýr notuð þvottavél óskast. Sími 16658. VEIÐIMENN! Ný týndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 35112. (2126 BARNAVAGN með lausri körfu til sölu, ódýrt. Sími 38376. (2121 GLÆSILEGUR reiðhestur til sölu. Reistur, fjörharður töltari. Sími 332 Akránesi, kl. 11 til 12 á morgun. BARNAIŒRRA og stóll til sölu. Sími 24593. (222 HÁRÞURRKA til sölu, Sundwind tegund. Sími 33968. GLERAUGU í ljósu plasthulstri, töpuðust annan miðvikudag. Vin- samlegast hringið í síma 64 gegn- um Selás, eftir kl. 8 á kvöldin. Fundarlaun. (226 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir 5 daga ferð til Veiðivatna. Lagt af stað laugardaginn 18. ágúst og ekið yfir Tungnaá til Veiðivatna, Hraunvatna og Tungnaárbotna. _____ Uppl. í skrifstofu félagsins sífnar 19533 og 11798. SOLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 HÚSGAGNASKÁLINN, Njáisgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570 ' (000 SÍMl 13562 Fornverzlunin Grett isgötu Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Sími 10414. INNRÖMMUM iálverk, ljósmynd- ir og saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sími 19108. — Ásbrú, Klapparstíg 40. Góður svefnskápur til sölu. Njáls- götu 38.' (214 NÝLEGAR SPRINGDÝNUR til sölu. Tilboð sendist Vísi merkt dýnur. (215 MJÖ FALLEGUR barnavagn til sölu. Verð 3500,00 kr. Ódýrt drengjareiðhjól til sölu á sama stað Arnarhrauni 39 Hafnarfirði. Hafnarfirði. Sími 50505. GRUNDIG segulbandstæki til sölu, sanngjarnt verð. Sími 38249. (2125 MJÖG vandaðar barnakojur úr birki, með skúffum undir, til sölu. Rauðarárstíg 34 niðri til hægri. (2118 BARNAKOJUR til sölu. Sími 23228. (2120 AXMINSTER gólfteppi 4i/2x3 m lítið notað, til sölu. Sími 12408. (2119 ÁNAMAÐKAR til sölu. Sími 51261. (2122 MÓTURHJÓL til sölu. Sími 51261. (2123 SÓFABORÐ til sölu. Tækifærisverð. Sfmi 24887. (216 1 Iþróttafélög Kappleikafótboltar. Beztu fáanlegir. — Skoð- ið sýnishorn. Heildverzl. ÓÐINN Traðarkotssundi 3 Sími 17344. Volkswagen — 61 til sölu eða skiptum fyrir eitthhvað eldri fólks- enda sendibíl. Uppl. í síma 37110. ( ; Það er margendurtekin reynsla mín, að kaup -og sölu-, húsnæðis- og atvinnu-aug- Iysingarnar í Vísi séu öruggasti og ódýrasti tengiliður almennings til margvíslegrar fyrii greiðslu og hagsbóta i viðskiptum. Tekið á móti auglýsingum í Ingólfsstræti , og í síma 1 16 60. Laugardagur 11. ágúst 1962. Að utan — Framhald af bls. 8. „þægilegu" stöðu hafa stúlkurn- ar haldizt þurrar, en annars er ekki um annað að gera en að kafa leðjuna. Þær eru þrjár danskar, 18— 24 ára og ein norsk 23 ára og þær hafa staðið sig mjög vel í þessu vatnssulli. Þær eru allar stúdínur ýmist í sögu eða forn- leifafræði. Það þýðir ekkert fyr- ir þær að hugsa um að fara á hárgreiðslustofu eða að þykjast vera einhverjar pin-up stúlkur. En þær una sér vel í starfinu þrátt fyrir alla leðjuna, þar er spennandi að sjá hvað kemur upp af botninum. Æ Hvert einasta brot, sem finnst er tekið og gæta verður þess vandlega að tréð nái ekki að þorna, því að þá myndi það samstundis breytast í duft og molna niður. Fyrst í stað eru stykkin sett í plastpoka, sem látnir eru liggja í vatni og því næst er unnið að þvf að setja formalín á bútana. Öllu er hald- ið til haga og merkt nákvæm- lega við hvar hver hlutur fannst. Eftir eitt eða tvö ár voiia Danir að þeir geti eignazt sýningarsal með víkingaskipum í líkingu við hinn stóra sal Ásu-p bergs og Gauksstaðarskipanna í Osló. Kvennasíða — Framhald af bls. 6. En einnig er hægt að búa til innbakað blómkál. Hér er upp- skriftin. 1 blómkálshöfuð (soðið) 75 g hveiti y2 tsk. salt 1 dl. vatn 1 egg 15 g brætt smjörlíki salátolia Blandið saman hveiti, salt, vatn, egg og smjörlíki. Skiptið blómkálinu í bita og veltið þeim upp úr deiginu og sjóðio þá í salatolíu. Innbakað blómkál er gott með ýmsum kjötréttum, en einnig er hægt að bera það fram með sveppasósu. * Að lokum er uppskrift af blómkálssalati, sem gott er að búa til úr afgöngum af soðnu blómkáli. 1 blómkálshöfuð 4 tómatar 1 salathöfuð 4 msk. salatolía 1 msk. edik V2 tsk. salt y4 tsk. pipar 1 stk. þurrt sinnep y2 tsk. ensk sósa Sjóðið blómkál og skerið það í smábita. Skerið tómatana í sneiðar. Látið salatblöðin með- fram börmpnum í skál og leggið blómkál og tómata í skálina. Blandið saman salatolíu og krydd og hellið þvf yfir tómat- ana og blómkálið. Bezt er að láta salatið bíða í nokkra klukkustundir áður en það er borið fram. Auglýsið Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.