Vísir - 15.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 15.08.1962, Blaðsíða 14
Miðvikudagur 15. ágúst 1962. 14 VÍSIR GAMLA BÍÓ NÝIA BÍÓ GLAUMBÆR Hættulegt vitni (Key Witness) Bandarlsk sakamálamynd Jeffrey Hunter Pat Crowley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. Slmj 16444 Hefnd þrælsins (Rivak the Rebel) Afar spennandi, ný, amerisk litmynd um uppreisn og ástir á þriðju öld f. Kr. Jack Palance Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNA8ÍÓ Skipholti 33 Sfmi 11182. Síðustu dagar Pompeji (The last days of Pompej) Störfengleg og hörkuspennandi amerfsk-ítölsk stórmynd 1 lit- ! um og SupertotalScope, um ör- lög borgarinnar, sem lifði í syndum og fórst í eldslogum. Steve Reeves Christina Kauffman. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Kvennagullið , Hin bráðskemmtilega gaman- mynd f litum með úrvalsleikur- unum Rita Haywort, Kim Novak, Frank Sinatra. Endursýnd kl. 7 og 9. Lögreglustjórinn Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LAUCARÁSSÍÓ Simi 32075 - 38150 Lokað Auglýsing eykur viðskiptin Sími 1-15-44 1912 1962 Meistararnir í myrkviöi Kongolands („Masters ot the Congo Jungle".) 'Litkvikmynd I Clnema Scope, sem talin hefur veri af heims- blöðun..m, bezt gerða náttöru- kvikmynd sem framleidd hefur verið. Sýnd kl. 9. Lítfríð og Ijóshærð (Gentlemen Prefer Blondes) Hin skemmtilega músik og gamanmynd í litum, ein af allra fnægustu myndum. Marilyn Monroe Sýnd kl. 5 og E. HMSTURBÆJARKII i Ein frægasta Marilyn Monroe-kvikmyndin: Prinsinn og dansmærin (Tte Prince and he Showgirl) Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd í litum með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Laurence Olivier. Þetta er ein af síðustu mynd- unum, sem Marlilyn Monroe lék I o ger álitið að hún hafi aldrei verið eins fögur og leik- ið eins vel og í þessari mynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur texti. Snjór í sorg) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. Aðalhlut- verk: Spencer Tracy Robert Wagner. Sagan hefur komið út á ís- lenzku undir nafninu Snjór í sorg. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍÓ Simi 19185 Fangi fiirstans Ævintýraleg og spennandi ný þýzk litmynd. Danskur texti, Krisina Söderbaum Willy Birgel Adrian Hoven fyrr hluti kl. 7. Siðari hluti kl. 9. Miðasala frá kl. 5. OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR HÁDEGISVERÐUR KL. 12-14.30 MIÐDEGISVERÐUR Kl. 15-18 K V ÖLD VERÐUR KL. 19-23.30 Borðapantanir ( .•íma 22643 og 19330. GLAUMBÆR 5ELUR Volkswagen ’61, keyrður að- eins 15 þús. Samkomulag um greiðslu. Fiat 1100 Station ’60. — Vill skipta á nýlegum Landrover. Opel Caravan ’55. Opel Caravan ’59. Ford Station ’59. Ford sendibíll ’55, kr. 95 þús. Skoda Station ’58, ýmis skipti koma til greina. Skoda 1200 ’55 45 þús. útborg- að. Mercedes Benz ’55 220. Sam- komulag um verð og greiðslu. Opel Record ’62. Samkomulag. Buick 2 dyra Hartop ’55 Verð kr. 60 þús. Samkomulag Austin 8 og 10 ’46 f góðu standi. Samkomulag. Chevrol t '59. Samkomulag. Fiat ’55, '56—60 Station Sam- komulag um verð og greiðslu. Vauxhall ’47 með fulla skoðun kr. 15 þús Gjörið svo vel, komið og skoð- ið bílana BIFRL’^ASALAN Borgartúm 1 Símar 18085 19615. Heima eftir kl 18 20048. I at •cawegi 90-92 Bifreiðasýning daglega Gjörið svo vel að skoða bílana. Þeir eru á staðn- um. Salan er örugg hjá okkur. Bílo og bílpartosalan 40tum ti) sölu m.a.. 'oikswagen '62. keyrður að- eins 9000 Kenau tation '55 löfum kaunendur að ’ og 5 manna bflum 'niium or rftkun i u.nboðssölu Píla og bílpartasalan Kirkjuvegi 20, P itnarfirði. Sim 10271 HÁBÆR (ER FRÁBÆR) tekur að sér hvers konar samkvæmi. — Allt frá 6 manna til 60 manna. Hádegisverði, eftirmiðdagsboð og kvöldverði. Vinsamlegast pantið með fyrirvara í síma 17779. H Á B Æ R , Skólavörðustíg 45 HUSEIGN á fögrum stað Húseignin „Segulhæðir“ í Ártúnsbrekku við RafstöS er til sölu, ef viðunandi tilboS fæst. Húsið stendur á 0,4 ha. erfðafestulandi, sem er á óvenju fögrum stað, grónum trjágróðri. Upplýsingar veittar í símum 33723 og eftir kl. 18 í 36169. iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og nám- skeið í september, fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10—12, og 14 —19, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september næstkomandi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.00 og námskeiðsgjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námskeiðsgjald í inntökuprófagreinum er kr. 150.00 fyrir hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einn- ig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvxæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu ,sem enn skulda söluskatt 2. árs- fjórðungs 1962, svo og söluskatt og útflutn- inissjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöld- um ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn- aði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. ágúst 1962, Sigurjón Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.