Alþýðublaðið - 11.05.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.05.1921, Qupperneq 1
Miðvikudagitm n. œaí, tðlubl. 11 d a p sam lagið Á að svifta fjölda manns atvínnu? Sem kuunugt er, liggur fyrir þinginu frumvarp tií iaga um Sild- veiðifélag íslands, Aður hefir oft verið bent á það, hver aauðsyn bæri til að síldarsaian öll væri 'öffidtr sama hattinum, að feún væri á einni hendi. Reynsla undanfar- fana ára hefir sýnt hve mjög sai- an fer í handaskolutn, þegar aliir ög enginn annast söluna. Og tap þeirra, sem frumvarpið fíafa samið, virðist að því leyti hafa komið .fyiir þá vitinu. Eá þeim verður þá ekki skotaskuld úr þvi, að gera nýja vitleysu. I 2. grein frv. er svo kveðið á, &ð tii þess að afia nsild á land- kelgi og verka til útfltitnings á landi* (sbr. i. gr. frv.J, þarf hlut- aðeigaudi að hafa verið búsettur í. iandiau að minsta kosti eitt ár, og sé uu! félag að ræða, skal stjóm þess ölí búsett hér á landi ®g sömuíeiðis meirihluti félags- manna. i. grein frumvarpsins er svo óijóst orðuð, að vel má skilja hsaa á tvo vegu; a) þ&nnig, að aðeins þurfi að sækja um leýfi til stð verka þá síld á landi, sem veidd er í laadhalgi, og liggur sá sktíaingur beinast við; eða b) að fcæði þurfi að sækja um leyfi tii að veiða síld í Iandhelgi og verka síld á landi eða í iandhelgi hvar sem hún er vetdd. i Fyrri skiínmgurtnn getur .varla kpmið ti! greina, því þá væri til- gangurinn sá eirm, að gera Iaads- möanum erfiðara fyrir að veiða riíid, en erlendum mönnum. Hver tilgangur þeirra maana er, sem frumv, komu inn á þingið sést ekki af greininni, en af grein- argerð þeirri, sém frv. fylgir er auðsætt, að þeir vilja með henni banna útlendingum ai verka síld hér á landi. (sbr. . . vér teijum stærsta kost þessa frumvarps feann- ið gegn veiði útlendra skipa). Þetta ákvæði er svo varhuga vert, að það eitt gerir ókieift, að frucnv. nái óbreitt fram að ganga og manni liggur við að ætla, að það sé einmitt sett inn í frv. tii að drepa það. Norskir síldatútvegsmenn hafa frétt um frumvarpið og hafa þeg- st andmælt því og haft í hótun- um um það, að leggja 40°/o inn- fiutningstoll á islenzkt *kjöt, eða banna innfiutning alveg. Líka hóta þeir að loka markaði fyrir ísl síld á Norðurlöndum. Þó þessar hóíanir vitanlega verði ekki framkvæmdar án viija hiutaðeigandi stjórnarvaida, eru þær þó svo alvarlegar, að ekki dugir að ganga fram fejá þeim blindandi. Auðmennimir hafa enn svo rnikil völd í þessum lönd um, að þeim er alla jafnan innan handar að koma fram kröfum sfa- um, jafnve! þó þær skaði hag heiidarinnar. Og má ve! vera að þessu fengju útgerðarmenn fram- gengt. Ekki þarf annað en benda á það, hveraig þeir spiitu fyrtr sölu fsl. sfð&stl. ár. En það er annað atriði, sem Isggur nær okkur íslendingum sjáifum, sem vect er að atfeuga. Atríði sem varðar alla þá, er við sjóina búa. Hvort sem þ&ð eru óbreyttir érfiðisraenn eða embætt- ismenn. Ef nú ákvæði þetta næði fram að ganga, sem vonandi er ólfklegt, mundu Iasdsmenn missa þá at- vinnu aiia, sem þeir hafa haft af veiðum eriendra síidarútvegsmanna hér við iand. Þeir útlendingar, sem ekki hætta við útgérð — seooi- lega mundtt fáir hætta — munáu salta síldina á skipum úti, utaœ við iandhelgí, og fá til erlenáau vinnukraft. — Framleiðsla þeirra mundi því Iftið mistka. Og sfldar- útvegsmennirair íslenzku ..munde ekki á jþenann feátt geta bætt upp ódugnað sinn og vankunnáttu « síldarverziuninnl. Ætli hæjaríélögin og sveitarF- lögin færu ekkl að kveinka s&(! ef þau mistu þær tekjur, sem þau hafa haft af útlendu útgerðinni, og ætli yrði ekki þröngt í búi fyrir verkalýðsQölskyldunum, sem lifs. aðallega á þsssari atvinnu. Hsstt er við að eimfeversst&ðar ytði kvartað, áður en næsti vetur væri liðinn hjá. Bændur feaíá á orði að drags saman seglin, ríkið hættir við ýmar. bráðnauðsynieg fyrirtæki og bæj- arfélögin em sum á hauspun. Hvert eiga vea'kamennirnir þá ai leita, ef útlendingunum, sem rekiö hafa hér atvinnn undanfarin ár, verður boiað burtu? Á sveitinai Nei. Þó þingmennirnir séu færúr um að taka é sig mikla ábyrg£, þá munu þeir aldrei leggja út í þá ófæru, að svitýta kundmp' manna atvimu. Enginn ætlar þeim svo ilt, að þeir samþykki þétta ákvæði. Kvásir. Stjórnin leitar transts. Margt er undarlegí fkýrhausnum. Það stórmerki skeði f gær í efri deild, að forsætisráðh. kvadii sér hljóðs og var erindið það, að beiðast þess að þingdeildarmenn væru spurðir að, fevort þeir viídu láta stjórniaa fara strax frá. Þessi dásamlega spurning kom eins og þruma úr heiðskýru lofti yfir þing- mennina, því þess var fevergi gel«- ið á dagskrá, að þessa hugrekkis væri &ð vænta af stjórninni, And- mælti Sig. Eggerz þessura afjför um og vildi fresta málinu, en við slfkt var ekki komaædi. Var spurr - ingin boria undir atkvæði, og reyndust þingménrs svo eítir si'g effclr eldinguna, að l'O þeirra sögðti

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.