Alþýðublaðið - 11.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1921, Blaðsíða 2
2 Afgreiðsla iSaðsins er í Aijþýðuhúsinn við lagólfsstneti og Hverfisgötn. Bími 988. Aeglýsingnm sé skilað þaagað sða í Gntenberg í síðasta iagi ld. W árdegis, þaan dag, sem þser ðiga að koma I blaðið. Áskriftargjald ein lir. á taánnði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, dndálkuð. Utsölutnenn beðnir að gera skii tU afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. »«l, 3 (Sig Eggers, Kari og HaJI- dór) játuðu, en Björn Kr. setti Wjóðan, Þóttist stjórnin nú hafa veitt vel, en stjórnarandstseðingar í neðri deild kváðu iitið mark tak- andi á þessu, þar eð spurningin 'ssefði bara verið um það, hvort stjórnin ætti sírax að fara frá. Yildu þeir haida því fram, að fyigið ^væri ekki eins eindregið og aýndist, Og má það satt vera. Það undarlegasta við þetta til- tæki forsætisráðherra er, hvernig þetta er fram borið, og því und- arlegra að það skuii koma fram, 4» þess að haia verið tiikynt á dagskrá. Eða teiur hann setu stjórn- arinnar svo lítilfjörlegt atriði, að vel megi, svona milli máia, ákveða Jeað undirbúningslaust, hvort stjórn- tra skuli sitja áfram eða ekki? Eða kannske stjórnln ætli hér eftir dag- íega að bera fram þessa sömu spurningu, hvort hún eigi strasQ að fara frá? Mörgum þykir það sennilegast. YoryíBa, Fer að gróa foldar skaut, ■ farinn snjóa bingur, .bráðum glóa blóm í laut —r blessuð ióan syngur. 7 Bygglngnrtélsf Reykjayíkur heldur aðaifuad sinn f Góðtempl- arahúsinu á morgun kl. y*/*- ALÞYÐUBLAÐlÐ Lygasögurnar um Rússiand, Pravda falsað með vitund brezku iö@- reglunnar og sent tii Helsingfors. í fyrra var skýrt frá því hér i biöðunum, að upp hefði komist um þýzka fréttastófu, sem sendi faiskar fréttir um Rússland út um allan heim. Þýzka lögreglan komst á snoðir um athæfi þetta og upp rætti illþýðið. Nú hefir komist upp um nýtt fais, sem ekki vekur minni at- hygli en hið fyrra. Það er hvorki meira né minna en það, að stórblöðin rússnesku .Isvestija*' og „Pravda", höfuð- blöð kommunistanna rússnesku, hafa verið fölsuð. Hafa í þessum faisblöðum birst æsingaræður eftir Trotskij og fleiri bolsivíka, sem þeir aldrei hafa haldið, og auk þess hafa biöðin flutt ýmsar fregnir, sem skaðað gátu sovjet- stjórnina. „Daily Herald" fletti ofan af þessu svivirðilega athæfl auð- valdsins fyrst í marz. Segir hann svo frá, að það sem staðið héflr i þessum biöðum hafi verið sím- að um allan heim, frá umboðs- mönnum brezku stjórnarinnar víðs- vegar um Norðuriönd. Mest var af þessum blöðum í umferð þegar hæst stóð á samn- ingunum miili Breta og Rússa og alt fór út um þúfur. Rússneskir gagnbyltingamenn I London prent- uðu blöðin með aðstoð lögregl- unnar brezku, sem léði peim legniprentsmiðju sina, til þess að prenta yfir prentstað prentsmiðj- unnar, sem prentaði blöðin. Brezka lögreglan kom síðan blöðunum til Hull eða Harvich og þaðan voru þau send til Helsingfors. Lengra hefir ekki verið hægt að rekja' feril þeirra. Blöðin voru send út reglulega á hverjum háífum mánuði. Og hefir „Daiiy Herald" óhrekjandi sannanir í höndum fyrir þvf, að enn þá sé alt tilbúið til þess að dreyfa út þessum þokkaiegu blöð- um, hvenær sem er. Tilkynning. Eg hefl orðið þess var, að greia,. sem birtist i Alþýðublaðinu 25. apríi síðastl., með fyrirsögninni „Nýtfzku guðsþjónusta", hafl verið cignuð mér. Ölium þessum, sem eigna mér nefnda grein, get eg í sannleika tjáð það, að eg á ekki „staf eða punkt* l henni. — En hreinskilinn skal eg vera og iýsa því yfir, að eg er alveg samdóma nafna mínum, sem ritaði cefnda grcin. —Þessu mega iitiu konum- ar skifta á miili sfn ' yón Jónssm frá Hvoii. Ótzknr póstjlntningur. Kvartað er mjög utan af landi undan vanskilum á blöðum héðan að sunnan. Kemur það hvað eftir annað fyrir, að heilar sendingar koma ekki fram, og er slíkt, eins og geta má nærri, mjög óþægi- legt fyrir báðá aðilja, kaupendur og seljanda, Mest ber á þessum vanskilum 1 þeim sendingufn sera fara með Iandpóstum, og er sýniiegt, að blöðin giatast á póstafgreiðslu- stöðvunum. Dettur manni helzt í hug, að þau séu rifin upp og les- in, en gleymt eð láta þau aftur f póstinn. Þetta má ekki svo tii ganga. Þetta óiag á póstfiutningn- um kostar blöðin stórfé, þegar tii lengdar iætur. Því eins og gelur að skilja trénast menn upp á þvf að kaupa blöð, sem korua með vanskiium Og sé það rétt, að blaðabögglar séu rifnir upp á póst- afgreiðshinum, er slikt ófyrirgefan- legt, ekki sízt þegar trassað er að senda blöðin áfram. Þess verður að krefjast af póst- stjórninni, að hún vandi um við póstafgreiðslurnar og brýni fýrir þeim að rækja störf sín dyggi- lega; og taki ekki fyrir þessi van- skii, sem sannaniega eru póstflutn- ingnum að kenna, verða blöðin að taka tii sinna ráða og láta grafast fyrir um það, hvar blöðin „daga uppi«. Ver væntum þess, að póststjóra- in taki þetta mál hið bráðasta til athugunar og bæti ástandið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.