Vísir - 17.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 17.08.1962, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 16. ágúst 1962. /4 'f'SlR GAMLA BÍÓ Háttulegt vitni (Key Witness) Bandarísk sakamálamynd Jet'frey Hunter Pat Crowley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. £ Slm' 16444 Hetnd þrælsins (Rivak the Rebel) Afar spennandi, ný, amerisk litmynd um uppreisn og ástir á þriðju öld f. Kr. Jack Palance Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÖNAiíÓ Skipholti 31 Sfml 11182 Hetjur riddaraliðsins (Tthe Horse Soldiers). Stórfengleg og mjög vel gerð, ný amerísk stórmynd í litum, gerð af snillingnum John Ford. William Holden. John Wayne, Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Sannleikurinn um lífiö (La Veriet). , Áhrifamikil og djörf, ný frönsk- amerísk stórmynd, sem valin i var bezta franska kvikmyndin ! 1961. Kvikmynd þessi er talin vera sú bezta sem Birgitte Bardot hefur leikið í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Bönnuð innan 14 ára. j KÓPAVOGSBÍÓ Stmi 19185 i I Geyniþfónustu Fyrri hluti: Gagnnjósnir. Afar spennandi sannsöguleg frönsk stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. Pierre Renoir - Jany Holt Joan Davy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. fangi furstans síðari hluti. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Simi 1-15-44 1912 1962 Meistararmr i myrkviöi Kongoiantís („Masters of the Congo Iungle“.) ,itkv::- nynd l Cinema Scope, sem talin hefui veri af beims- blöður. m oezl gerða náttúru- rvikmynd sem framleidd nefui verið Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Litfríö og Ijóshærö (Gentlemen Prefer Blondes) Hin skemmtilega músik og gamanmynd f litum, ein af allra frægustu myndum Marilyn Monroe Sýnd kl 5 og E. Síðasta sinn. Ein frægasta Marilyn Monroe-kvikmyndin: Prinsinn og dansmærin (Tte Prince and - -----síirl) Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd I litum með íslenzkum *exta. — Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Laurcncc Olivier. Þetta er ein af sfðustu mynd- unum, sem Marlilyn Monroe lék í o ger álitið að hún hafi aldrei verið eins fögur og leik- ið eins vel og 1 þessari mynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Fiailiö v Heimsfræg amerfsk stórmynd í litum byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. Aðalhlut- verk: Spencer Tracy Robert Wagner. Sagan hefur komið út á fs- lenzkn undir nafninu Snjór I sorg. fnnrásm fró Aflarz Spennandi og áhrifamikil mynd byggð á samnefndri sögu eftir H. G. Wells. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Bíla og bílpartasnlan ifofum til sölu m.a.. ■'olkswagen ’62 keyrðui nð eins 0000 Renau tation '55 Hötum Knupendur nð og 5 manna bilum Seljum oe fökun ' i nboðssölu rílfl og bílpartasalan Kirkjuvegi 20 K itnarfirði Slm >0271 .ovyuR ' ^ - SEI.UR B,/ 'SOa Volkswager '61, iteyrðut aö eins 15 þús. Samkomulag um creiðslu. Fiat 1100 Station '60 — Vill skipta á nýlenum Landrover Opel Caravan '55. Opel Caravan '59 Ford Station '59. Ford sendibíll '55 kr. 95 þús Skoda Station '58 ýmis skipti koma til greina Skoda 1200 '55 45 þús. útborg- að. Mercedes Benz '55 220 Sam- komulag um verð og greiðslu Opel Record '62. Samkomulag Buick 2 1yra Hartop '55 Verð kr. 60 þús. Samkomulag Austin 8 og 10 '46 f góðu standi Samkomulag. Chevrol * '59 Samkomulag Fiat '55, '56—60 Station Sam komulag um verð ug greiðslu Vauxhall '47 með fulla skoðun kr. 15 þús Gjörið svo vel, komið og '':oð- ið bflana bifr::asalah Borgartúm t Símar 18085 19615 Heima eftir k! 18 20048 LAUGAVE6I 90-02 Langferðabíll með drifi á öllum hjólum og spili H1 sýnis og sölu í dag. Verð kr. 330.000,00. Bifreiðasýning dagiega Gjörið svo vel að skoða bílana. Þeir eru á staðn- um. Salan er örugg hjá okkur. Almenna Fasteígna- salan Höfum kaupendur að íbúðum og húseignum af öllurn stærðum. — Okkur vantar sérstak- lega íbúð í vesturbæ og Laugarneshverfi nú þeg- ar. — Höfum einnig til sölu íbúðir og hús af öll- um stærðum. ALMENNA FASTEIGNASALAN Laugavegi 133, 1 hæð. Sími 20509. lAUGAPÁr-SÓ Slmi 12075 18150 Lokað HÁBÆR (ER FUABÆR) tekur að sér hvers konar samkvæmi. - Allt frá 6 manna til 60 manna. Hádegisverði, eftirmiðdagsboð og kvöldverði. Vinsamlegast pantið með fyrirvara í síma 17779. HA'BÆR, Skólavörðustíg 45 iðnskólmn í Reykjavik Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og nám- skeið í september, fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10-12, og 14 —19, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.00 og námskeiðsgjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námsskeiðsgjald í inntökuprófagreinum er kr. 150.00 fyrir hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einn- ig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri. Laugardalsvöllur í kvöld (föstudag kl. 20.00 keppa: Fram — ísof jörður ‘ Dómari Einar H. Hjartarson. Mótið að Jaðri UM NÆSTU HELGI. Laugardagur: kl. 4.00 Tjaldbúðir reistar. - 5.00 Mótið sett. - 6.00 Handknattleikskeppni (piltar). - 9.00 Skemmtikvöld, ÓM og Agnes skemmta með söng og leik. Sunnudagur: kl. 2.30 Guðsþjónusta. - 4.00 Útiskemmtun. - 5.00 Handknattleikskeppni (stúlkur). - 6.00 F r j álsíþróttakeppni. - 8.30 Kvöldvaka og dans. Jaðardrottning og kóngur verða kjörin á mótinu. Ferðir frá Góðtemplarahúsinu á laugardag kl. 3, 4 og 8.30. Sunnudag kl. 2, 3 og 8. ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.