Vísir - 20.08.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1962, Blaðsíða 4
/ 4 VÍSIR Mánudagur 20. ágúst 1962. Málverkasýning ÞORSTEINS HANNESSONAR í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, opin daglega frá kl. 14-22 frá 17. til 27. þ. m. Eirpípur og Fittings fyrirliggjandi. Geislahitun h.f. Brautarholti 4 . Símar 19804 og 12307 Starf umsjónarmanns við Háskóla íslands er hér með auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir stíl- aðar til háskólarektors sendist skrifstofu há- skólans fyrir 10. sept. n.k. SKODA - bfll Skoda ’58 til sölu. Uppl. í síma 35068 Kvenblússan, sem allar stúlkur sækjast eftir. MINERVA tryggir gæðin . , á. KIPAÚTGCRB RIKISINS M.s. Esia austur um land í hringferð til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skjaldbreib vestur um land til ísafjarðar 23. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Ól- afsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Flateyjar, Patreksfjarðar. Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar. Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarð- ar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Herðubreib vestur um land í hringferð 23. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farséðlar aseldir á þriðjudag VICTOR DE LUXE VICTOR SUPER VAUXHALL VICTOR FJÖGÚRRA DYRA. FÍMM MANNA, AFGREIÐSLUFRESTUR 3 DAGAR REYNSLUBÍLL FYRIR HENDI. VERÐ MEÐ MIÐSTÖÐ KR. 159.200,00 Auglýsið í Vísi — Samband ísl. Samvinnufélaga Bifreiðadeild Sambandshúsinu . Sími 17080

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.