Vísir - 20.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 20.08.1962, Blaðsíða 6
6 V'ISIR Mánudagur 20. ágúst 1962. r—1"■wwsBw—"""" i | PflRHALL f Sjáltvirki purrkarmn purrk- ar heimilisþvottinn hvernig sem viðrar. Aðalumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Útsala i Reykjavík: Smyrill l.augavegi 170. Sími 1-22-60 Bremsuborðar í rúllum, margar gerðir. - Viftureimar í flest- ar gerðir bifreiða. - Plastáklæði á stýn. - Kveikjuhlutir alls konar í amerískar og ev- rópskar bifreiðir SMYRILL Laugavegi 170 Sími 1-22-60 Myndsjá — Framhald af bls. 5. úr öllum hópnum 10 ungmenni til úrslitatkeppnl. Fór hún þann ig fram að unglingamir voru Iátnir ganga einn og einn eftir salnum, heilsa tveimur mönn- um, stíga upp í ræðustól og lesa þar upp 1. erindið af „Nú andar suðrið“. Eftir keppnina fór fram atkvæðagreiðsia og urðu hlutskörpust Ólafía Jóns- dóttir og Hermann Gunnarsson og voru þau krýnd sæmdar- heitunum. Á eftir var svo troð- inn dans til miðnættis, en þá héldu aliir til síns heima. Mót þetta fór mjög vel fram og var félagsskapnum til mikils sóma. Formaður íslenzkra ung- templara er sérá Árelíus Níels- sen. Auk hans störfuðu mikið að undirbúningi mótsins þeir Kristinn Vilhjálmsson og Stef- án Tryggvason, KAUPSTEFNAN i FRANKFURT AM MAIN verður haldin dagana 2. -6. september n.k. Helztu vöruflokkar: vefnaðarvörur og fatnaSur húsbúnaður og skrautmunir snyrtivörur og skartgripir gler- og postulínsvörur skrifstofuvörur og ritföng Allar nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu veitir umboðs- hafi, Ferðaskrifstofa ríkisins, sími 1 15 40. m VIÐ SLÍPUM SVEIFARÁSA með fullkomnustu tækni Vélaverkstæði MS Þ. JÓNSSON & CO. Brautarholti 6 . Sími 19215 I 'g VIKUYFIRLIT FYRIR KAUPENDUR BYGGINGAREFNIS: FRAMLEIÐUM: Mátsteina í hvers konar útveggi — Milliveggjasteina — Loftsteina til einangrunar á gólf og loft — Milliveggjaplötur — Einangrunarplötur — Gangstéttarhellur og steina — SELJUM: Vikurmöl til einangrunar í gólf og loft — Rauðamöl úr Seyðishólum malaða og ómalaða — Vik- ursand — Pússningasand - Gólfasand — sement — Varmaplast - Múrhúðunarnet - Þakpappa — Gabon Spón — Celotex hljóðeinangrunarplötur og lím — Danskar Expanko korkgólfflísar og lím - Harðvið ó.fl. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ: Hinir viðurkenndu mátsteinar úr Seyðishólarauðamöl eru mest seldu hleðslusteinarnir í alls konar útveggi. Hver mátsteinn er með þrem 8x8 cm holrúmum, sem lokast í botninn, þannig að mátsteinninn er sléttur að neðan og er þvl líming lögð ávallt á sléttan flöt auk þess sem hver mátsteinn myndar lokaða „sellu“ f veggnum. Mát- steinn f ca. 100 nf íbúðarhús kostar aðeins um kr. 12.000—15.000. Mátsteinninn er framleiddur eftir verkfræðilegum fyrirsögnum, hefur mjög gott burðar- og brotþol, hefur gott einangrunargildi og er staðlað- ur. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. — Sendum. Jón Loftsson h.f. HRINGBRAUT 121 . SÍMI 10600. VERKAMENN vantar strax .Herbergi á sama stað. Einnig lítil íbúð. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson h.f. HRINGBRAUT 121. Útsala — Útsala Drengja-skinnhúfur kr. 98.— Bamapeysur verð frá kr. 54.— Gammosiubuxur, fjórir litir verð frá kr.75.— Sokkabuxur verð frá kr. 92.— o. m. fl. Komið og gerið góð kaup. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 . Sími 15188 í kvöld (mánudag) kl. 8 keppa From — Akrones Dómari Grétar Norðfjörð. Sjáið leik efstu liðanna í íslandsmótinu. Hreinsum vel -- Hreinsum fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum Efnaluugin LINDIN H.F. Hafnarstræti 18. Skúlagötu51. Sími 18820. Sfmi 18825.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.