Tölvumál - 01.02.1992, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.02.1992, Blaðsíða 23
Febrúar 1992 "DDE" - virk gagnatengsl WordPerfect- [Documentll || File Edit View Layout Tools Font Graphics Macro Window Help endaskil, sem markaðurinn vildi. Tölvuframleiðendur og fram- leiðendur hugbúnaðar tóku vel við sér og Windows fylgir nú með flestum tölvum og til er aragrúi forrita fyrir Windows 3.0. Ritvinnsluforrit eru þar engin undantekning. Nú nýverið komu tvö ný forrit á markaðinn, sem eru sérstaklega skrifuð fyrir Windows 3.0. Þetta eru afkomendur tveggja vinsælustu ritvinnsluforritanna fyrir PC tölvur, WordPerfect og Word. WordPerfect heitir fullu nafni WordPerfect 5.1 fyrir Windows og Word heilir Word 2.0 fyrir Windows. Hvað þýða þessar breytingar fyrir hinn almenna einmennings- tölvunotanda ? * Nýjustu útgáfur vinsælustu forritanna eru komnar fyrir vinsælustu notendaskilin. * Forrit þessi halda sínum fyrri eiginleikum, en við bætast fjölmargir nýir og margir þeirra með lilkomu Windows um- hverfisins. * Samskipti við önnur forrit eru 3 File Edit View Insert Format Tools Table Window Help Normal Áppels Microsoft Word - Document2 arsfj 456 456 462 arsfj 165 154 324 3. arsfj 4. árafj 541 165 667 400 469 667 23 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.