Tölvumál - 01.02.1992, Blaðsíða 32

Tölvumál - 01.02.1992, Blaðsíða 32
Febrúar 1992 Hugbúnaðarnámskeið Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands Á vormisseri býður Endur- menntunarstofnun H.I. upp á 12 námskeið sem sérstaklega eru ætluð þeim sem starfa við hugbúnaðargerð eða í tölvu- deildum fyrirtækja og stofnana. I febrúar voru námskeið um Unix - stýrikerfið, um hlutbundna forritun með C++ og um staðla í tölvunotkun og hugbúnaðar- gerð. I mars verða námskeið um nýjungar í tölvuarkitektúr og SQL fyrirspurnamálið. I apríl verða námskeið um EDI og um Unix kerfisstjómun og loks verða í maí námskeið um C++ forritun í Windows umhverfi og námskeið um magnmiðlun eða "Multimedia extension". Leiðbeinendur eru bæði kennarar úr Háskóla Islands og úr hópi okkar færustu sérfræðinga í atvinnulífi. COSTOC-NÁMSKEIÐIN Tölvustudd kennsla í tölvunar- fræðum, m.a. ýmis forritunar- mál, hönnun rökrása, Unix og algóriþmar. Verð: Hvert námskeið kr. 4.500 UPPBYGGING STAÐARNETA Leiðbeinandi: Halldór Kristjáns- son, Tölvu- og verkfræði- þjónustunni. Tími og verð: 3 og 1/2 dagur í mars. Nánar auglýst síðar. UNIX FYRIR NÝJA NOTENDUR Leiðbeinandi: Helgi Þórsson, tölfræðingur hjá Reiknistofnun H.í. Tími: 7., 9. og 10. apríl kl. 8:30 - 12:00. Verð: kr. 14.000. UNIX-FRAMHALDS- NÁMSKEIÐ Leiðbeinendur: Heirnir Þór Sverrisson, verkfræðingur hjá Plúsplús hf. og Helgi Þórsson, tölfræðingur, Reiknistofnun H.í. 1. Tími: 17. - 19. mars, kl. 8:30 - 12:00. Verð.kr. 14.000. 2. Tími: 28. - 30. apríl, kl. 8:30 - 12:00. Verð: er kr. 14.000. NÝJUNGARí TÖLVU- ARKITEKTÚR: RISC- tölvur Leiðbeinandi: Hjálmtýr Haf- steinsson lektor við tölvunar- fræðiskor H.í. Tími: 18.marskl. 13:00-17:00. Verð: kr. 5.000. SQL-F YRIRSPURN AR- MÁLIÐ: Uppbygging og notkun Leiðbeinendur: Bergur Jónsson, yfirtölvunarfræðingur hjá Landsvirkjun og Heiðar R. Harðarson, tölvunarfræðingur hjá AUK hf. Tími: 25. - 27. mars, kl. 8:30 - 12:30 og 30. - 31. mars, kl. 8:30 - 12:30. Verð: kr. 18.000. EDI " PAPPÍRSLAUS VIÐSKIPTI" (fyrir þá sem hafa grunnþekkingu) Leiðbeinandi: Holberg Másson, verkefnisstjóri ISEDI '91, Hálfdán Sveinsson hjá Netverki hf. og Þór Sveindsen Björnsson tölvunarfræðingur hjá Reikni- stofnun bankanna. Tím'i: 6., 7. og 8. apríl, kl. 8:30 - 12:30. Verð.kr. 13.500. UNIX KERFISSTJÓRNUN Leiðbeinandi: Heimir Þ. Sverrisson, verkfræðingur hjá Plúsplús hf. Tími: 21. - 25. apríl, kl. 8:30 - 12:30. Verð: kr. 17.000. C++ FORRITUN í WINDOWS UMHVERFI Leiðbeinendur: Vilhjálmur Þorsteinsson hjá Islenskri forritaþróun hf. og Heirnir Þ. Sverrisson verkfræðingur hjá Plúsplús hf. Tími: 6. - 8. maí, kl. 8:30 - 12:30 og 11.-12. maí, kl. 8:30- 12:30. Verð: kr. 18.000. MAGNMIÐLUN - "Multimedia extension" Tími og verð: Nánar tilkynnt síðar. Nánari upplýsingar um einstök námskeið fást í símum: 694923/24/25 32 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.