Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudagur 22. ágúst 1962. Úrslitin ultu ú sekúndum, þegurFH vunn Ármunn 5:4 Leikur FH og Ármanns, annar leikur liðanna í ís- landsmótinu í handtcnatt- leik utan húss, varð leikur sekúndnanna. — Ármann skoraði u. þ. b. 4 sekúnd- FH íslandsRfieistari í kvennaflokki r handknattleik utanhúss Ása Jörgensdóttir, Ármanni, stekkur af línu. um fyrir leikslok og FH skoraði sigurmarkiðaðeins nokkrum sekúndum áður en framlengingu lauk, en hefði Sigurlína Björgvins- dóttir ekki skorað jafn glæsilega og raun var á, hefðu liðin orðið aðmætast í þriðja sinn í þessu móti. Díana skoraði fyrsta markið í leiknum fyrir Ármann, i fyrstu sókn liðsins. Sylvía jafnaði eftir nokkurt þóf og stalla hennar Sig- urlína tók forystuna fyrir FH með glæsilegu skoti í stöng og inn. Ár- menningar sóttu nú mun fastar en voru óheppnir og ekki bætti úr skák að FH skoraði rétt fyrir leik- ; hlé (Valgerður). , Sylvía skoraði 3:2, en hin efni- j lega Díana jafnaði strax fyrir Ár- j mann, en Guðrún Magnúsdóttir l skorar 4:3 fyrir FH. Ármann sótti nú grimmilcga, en FH verst af aiefli og tekst það og engu er líkara en FH sé þegar búið að tryggja sér íslandsmeist- aratignina, þegar kiukka tímavarð- arins er að ná 15 mínútum, en þá i kemur gott skot, gegnum vörn FH j og fram hjá Jónínu Jónsdóttur í netið, 4:4. i Fyrri hálfleikur 3]/2 mínútu fram lengingar var ekki söguiegur og ekkert mark skorað, en í siðari hálfleik, er aðeins voru nokkrar sekúndur eftir, tókst FH að skora Framhald á bls. 6. Sex deildarleikir eru nú eftir Leikjum i 1. og 2. deild fer nú senn að ljúka. Fáir leikir eru eftir í 1. og 2. deild í knattspyrnunni og úrslit mjög óviss, en aðeins vitað um botnsætin, sem eru skipuð af Isa- firði í 1. deild og Víkingi í 2. deild. Þessir leikir eru nú eftir: 1. deild: Valur-Akranes í Laugardal 9. sept. Akureyri-Fram á Akureyri 9. sept. KR-Akranes í Laugardal 23. sept. 2. deiid: Þróttur-Reynir á Melavelli 26. ág. Hafnarfjörður-Víkingur í Hafnar- firði 26. ágúst. Breiðablik-Keflavík 27. ágúst á Melavelli. í 1. deild bítast Fram, Akranes, Valur og KR um sigurinn, svo sem kunnugt er, en í 2. deild eru Keflavík og Þróttur efst, hafa bæði tapað einum ieik, gegn hvort öðru, og er ekki ósennilegt að þau þurfi að leika aukaleik til úrslita. Einvígi um boltann í leik FH og Armanns. Svana Jörgensdóttir virðist hafa betur gegn Guðrúnu Magnúsdóttur í FH. Dómarinn, Daníel Benjamínsson fylgist vel með eins og sjá má vinstra megin á myndinni. Höfum það 10" — var kallað, en Þróttur vunn ,aðeins# 4:1 yfir Víking Eftir að skora auðveldlega í giær- kvöldi í 2. deildinni „átti að skora 10—-12 mörk“, sögðu Þróttarar í gær, en þar féllu þeir á eigin bragði, því mörkin urðu aðeins 4 og komu með herkjum, því Helgi Guðmundsson, sem til þessa hefur varið handboltamark Víkings, missti tvö skot inn, en varði ann- ars mjög vel. Haukur skoraði fyrsta markið snemma mjög laglega, en fleiri mörk skoruðu Þróttarar ekki í hálf leiknum, þrátt fyrir sand tæki- færa. Símon útherji skoraði annað markið snemma í síðari hálfleik ' *el skoraði þriðja markið, en markið var svipað, Helgi missti bolta frá Jens Karlssyni inn. Vík- ingar skutu á síðustu mínútunni í varnarvegg Þróttar úr auka- spyrnu rétt fyrir utan vítateiginn og varð úr mark, en Eyjólfur Karlsson tók þessa spyrnu. Leikurinn var annars mjög lé- legur og Þróttariiðið verður að taka ^sig mikið á, ætli það að hreþpa sigurinn í deildinni f ár, Keflvíkingarnir hafa á að skipa harðsnúnum hópi og verða ekki auðunnir. Stemmning innan liðs Þróttara er heldur ekki í lagi, því eilíft mátti greina skammir og alls kyns röfl milli leikmanna, en slíkt lukku að stýra. ÍSLNDSMEISTARAR FH í ÚTIHANDKNATTLEIK KVENNA 1962. — Aftari röð frá vinstri: Sigurlína Björgvinsdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Hrefna Ólafsdóttir, Valgerður Guðmundsdóttir, Olga Magnúsdóttir, Steinunn Njálsdóttir, Sylvía Hallsteinsdóttir. — Fremri röð frá vinstri: Guð- rún Magnúsdóttir, Jónína Jóhsdóttir, Helga Magnúsdóttir. — Þjálfari liðsins er Birgir Bjömsson, hinn góðkunni handknattleiksmaður. í gærkvöldi ræddi Valdimar Örnólfsson við væntanlega þátttakend- ur í næstu skíðaferð sinni til Kerlingarfjalla yfir rjúkandi kaffi á Café Höll. Valdimar fer á morgun kl. 2 með síðasta hópinn á þessu sumri upp í Kerlingarfjöll, en ferðir hans í sumar hafa heppn- azt einstaklega vel og er mjög vel látið af öllum aðbúnaði og ekki sízt hinum hentugu skil- yrðum, sem náttúran sjálf skapar þarna, sindrandi snjó í steikjandi sumarhitanum. Ferðir þessar standa í viku- tíma og er dvalizt í Árskarðs- skála og þátttakendum séð fyr- ir fullkomnu fæði. Nokkur sæti munu laus í þessa ferð, og veit- ir skrifstofa Ferðafélags íslands upplýsingar. Komið getur til mála að efnt verði til hópferðar skíðamanna, sem lengra eru á veg komnir, um helgina, en flestir eru þátt- takendur I ferðum Valdimars byrjendur og njóta góðrar til- sagnar Fararstjóranna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.