Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. ágúst 1962 77 VISIR VICTOR, WHAT ARE WE GOINö- TO PO? THERE'5 1 ONLY ONE THING TO PO, INACÉ. I'M GOINö TO CALL RIP KIRBY/ iVæturlæluiu ei t slysavarðstot unni Simi 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík ur er kl 13-17 alla daga frá mánu degi ti) föstudags Simi 11510 Kópavogsapótek ej opið slla virka daga kl. 9.15 — 8, laugar- daga frá ki £,15 — 4. helgid frfl 1-4 e.h Slmi 23100 Næturvörður vikuna 11, — 18. ág. er í Ingólfsapóteki. Útvarpið Miðvikudagur 22. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperettulög. 20.00 Lög eftir Jónas Jónasson, sem flutt hafa ver ið í ýmsum þáttum. Ragnar Jóhann esson hefir samið textana. Hljóm- sveitarstjóri: Magnús Pétursson. - Söngvarar: Ævar R. Kvaran, Krist- ín Anna T’órarinsdóttir, Haukur Morthens og Steinunn Bjarnadóttir 20.00 „Alsír til forna“ — síðara erindi (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 20.50 Islenzkt tónlist- arkvöld: Stefán Ágúst Kristjáns- son talar um Jóhann Haraldsson og kynnir verk hans. 21.20 Eyjar við ísland: III. Vestmannaeyjar, fyrra erindi, eftir Sigfús M. John- sen fyrrv. bæjarfógeta (Baldur Johnsen). 21.50 Jussi Björling syng ur. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobo- wski og ofurstinn“ eftir Franz Werfel: VII. (Gissur Ó. Erlingsson) 22.30 Næturhljómleikar. 23.15 Dag- skrárlok. — Gengið — 26 júll 1 Sterl.pund 1 Jan ríkjad 1 Kanadad L9i Danskai ki 100 Norskai kr 100 Sænskai ki 100 Finnsk mörk 100 Fransku fr 100 Belglsku fr. 100 Svissneskir fr 100 Gyllim 00 Tékkneskai kt 000 V-þýzk mörk 1000 Lírur 1962 20,49 42,95 39,76 621,56 601,73 834,21 13.37 876.41 86,28 994,67 1195.13 596.41 1077.65 69,20 120,79 43.06 19.87 123.16 103.27 836,36 13.40 878 04 S6.5C 497.22 1198.19 598.00 1080 41 69.38 Yngsti þátttakandinn Nýtt hlutafélag: Iðnaður h.f. Hinn 17. maí s.l. var haldinn fundur í Iðnskólanum í Reykjavík, sem boðað var til af Félagi ís- lenzkra iðnrekenda og Landssam- bandi iðnaðarmanna til að fjalla um fram komnar tillögur skipu- lagsdeildar Reykjavíkurborgar um iðnaðarsvæðið við Grensásveg. Á þeim fundi var m.a. samþykkt að kjósa nefnd til þess að undirbúa stofnfund hlutafélags um bygging- arframkvæmdir. I nefndinni áttu sæti: Sveinn B. Valfells, Guðmund- ur Halldórsson, Bragi Hannesson, Tómas Vigfússon, Sveinn K. Sveinsson, Þórir Jónsson og Helgi Ólafsson. Af hálfu þessarar nefndar var hinn 15. ágúst s.l. boðað til stofn- fundar hlutafélags um byggingar- framkvæmdir við Grensásveg. Á fundinum mættu um 40 iðnrekend- ur og iðnaðarmenn og var Guð- mundur Halldórsson, forseti Lands sambands iðnaðarmanna, fundar- stjóri. Á fundinum var gengið frá stofnsamningi og hann undirritað- ur af 34 aðilum, sem skráðu sig fyrir hlutafé. Heiti hins nýja fé- lags er Iðngarðar h.f. og verður hlutafé félagsins 4 millj. kr. til að byrja með. Ætlunin er að auka það síðar meir, þegar gengið hefur verið frá samningum við borgar- yfirvöldin 1 Reykjavík um áður nefndar lóðir. Félagi íslenzkra iðn- rekenda og Landssambandi iðnað- armanna var falið að afla frekara hlutafjár með útboði innan sam- takanna og geta meðlimir skráð sig fyrir hlutafé í skrifstofum þeirra. í stjórn Iðngarða h.f. voru kjörnir: Sveinn B. Valfells, formaður. Guðmundur Halldórsson, varaform. Þórir Jónsson, ritari. Sveinn K. Sveinsson, gjaldkeri. Tómas Vigfússon, vararitari. Varamenn í stjórn voru kjörnir: ‘CiPIB 75G8 Ég held að við höfum með- höndlað þetta mál vitlaust — við verðum að skrifa á það — „trúnaðarmál“ og láta það f skjalaskápinn eins og skot. Gissur Símonarson og Ásgeir Bjarnason. Fréttatilkynning frá: Félagi íslenzkra iðnrekenda og Landssambandi iðnaðarmanna. ► Brezka ritið Flight heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi skot- ið á loft með leynd 22 gervihnött- um, þeirra meðal 6 til njósna. ► Nenni, Ieiðtogi jafnaðarmanna- flokks á Ítalíu, hrapaði í fjallalæk í ítölsku Ölpunum s.l. fimmtudag og meiddist illa, m. a. á höfði, og var fluttur í sjúkrahús. Hann er 71 árs. Þessi fallega mynd er af yngsta þátttakandanum, sem þátt tók í móti ungtemplara, er haldið var að Jaðri um s.l. helgi. Mótið tókst vei og var íslenzkum ungtemplurum tii sóma. Söfnðn Bæjarbóicasafn Reykjavíkur sími 12308 Þingholtsstræti 29A Ctlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4 — Lokað sunnudaga Útibú Hólmgaröi 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Eofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. í þetta skipti skal fyrirspurn bor in fram hér í párinu varðandi sér- leyfisbíla. Tilefni er, að sá, sem þessar línur ritar, keypti sér far með einum slíkum. Og er það raun ar ekkert leyndarmál, að ferðin var í Hrunamannahrepp. Bíllinn var gamall, lágt til lofts, Hvað stendur á því? Það kom með blómunum. Næst verða það liljur. Viktor, hvað eigum við að gera? Það er aðeins hægt að gera eitt, ég næ í Rip Kirby. sæti vond óhreinn og loft- illur, og mætti hér fleira til tína. Það sem ég vil, að komi fram er, að bíllinn fullnægði á engan hátt þeim kröfum, sem gera verður til slíkra farartækja, og menn með réttu gera nú á dögum, og verður ' að telja það beina móðgun við far- þega, að bjóða þeim upp á slík far artæki. Skil ég alls ekki, að sér- leyfishafinn skuli komast upp með þetta. Eða eru kannski fleiri, sem bjóða farþegum upp á að sitja í slíkum bílum? Hér er og rétt að víkja að því, þar sem hér er nú margt erlendra ferðamanna, sem við vonum að geti sagt, að hér ríki ferðamenn- ing, að þeir munu sannfærast um, verði þeir að aka í slíkum skrjóð sem þeim, er hér er gerður að um- talsefni, að hér ríki ómenningar- ástand. Það er í fám orðum sagt skömm að því, að bjóða mönnum upp á svona farartæki. Ég er áreiðanlega ekki eini far- þeginn, sem var að velta því fyrir sér á leiðinni, hvort ekkert eftir- lit sé með sérleyfishöfum að því er vagna þeirra snertir. Er kannski ekkert eftirlit með þessu? Spyr sá sem ekki veit. •aaeeaeeaoeaeeooeaeeðo Áskriftasími Vísis er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.