Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 22.08.1962, Blaðsíða 12
12 V'SIR Miðvikudagur 22. ágúst 1962. >•••••••••••••••••••••••< • *!•• • • • • •••••••• • • ••••••' eggíahreinsunim tlJNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla Simi 19715. Þ R I F h. f. góða. Fljótleg. Þægileg. Vönduð. Vanir menn. Simi 10329 TEK AÐ MÉR að slá lóðir Sími 23471 eftir kl. 17. KONA ÓSKAST til afgreiðslustarfa annan hvern dag frá kl. 4-11,30 í biðskýli við Háleitisbraut. Uppl. í síma 37095 milli kl. 5 og 7 í dag. STÚLKUR vanar kápusaum ósk- ast, slmi 19768. (2292 Bíla- og búvélasalan Selur bflana Örugg þjónusta. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 2-31-36 Kjörbíllinn i 0.390^ '^4 gp d horni Vitastígs og Bergþórugötu Mikib úrval at 4 5 og 6 manna bilum Hrmgið 1 sima 23900 og leitið upplýsmgo — SMURSTÖÐIN Sœtúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum — Einmg viðgerðir. breytingar rg ný- lagnir Sími 17041. (40 HÚSAVIÐGERÐIR Lögum g ugga og járn á húsum o.m.fl Uppl. f síma 12662 og 22557 (370 HÚSEIGENDUR. Annast uppsetn- ingu á dyrabjöllum, dyrasfmum og hátölurum Vanir menn, valið efni. Sfmi 38249. (38249 VINNUMIÐL JNIN sér um ráðningar á fólki í allar atvinnugreinar. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58 • Sími 23627. LOFTNETS UPPSETNINGAR. — Se'tjum I tvöfalt gler og bikum þök og þakrennur. Sími 20614 HÚSEJGENDUR. Bikum húsþök og béttum steinrennur. Simi 37434. HREINGERNING ÍBÚÐA. Sími 16-7-39. INNRÖMMUM álverk, ijósmynd- ir og saumaðar myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 — Asbrú, Klapparstig 40. STÓRISAR. Hreinir stórisar stíf- aðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Söriaskjóli 44. Sími 15871. (2273 STÚLKA eða kona óskast til að sjá um fámennt sveitaheimili i Rangárvallasýslu f lengri eða skemmri tíma f veikindaforföllum húsmóður. Uppl. f sfma 33633. STÚLKA, helzt vön afgreiðslu óskast í Bakarí A. Bridde, Hverfis- götu 39. (2246 UNGLINGSSTÚLKA óskast til sætavísana. Stjörnubfó. (443 ÓSKA STRAX eftir herbergi, má vera f kjallara. Helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 15686. 2—3 HERBERGJA íbúð óskast frá 1. okt. Sími 36258 eftir kl. 18. 2 herbergi og eldhús til leigu. — Uppl. gefur Ingimundur Guðmunds- son, Bókhlöðustíg 6. (459 ATVINNA. Nýstúdent óskar eftir góðri vinnu. Einnig vinnu á kvöld- in og um helgar. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Áreiðanlegur". (427 BARNAGÆZLA. Viljum annast börn eða sjúklinga á kvöldin Sfmi 18375. (423 STÚLKA óskar eftir herbergi frá 15. sept. n.k., helzt nálægt Hús- mæðraskóla Reykjavikur. Hættið á að senda Vísi tilboð fyrir n.k. laug ardag, merkt: Logtg (45-a). (456 3-4 herbergja íbúð óskast f ná- grennibandaríska sendiráðsins. — Sími 11668. (482 HERBERGI eða lítil íbúð óskast nú þegar, helzt f Austurbænum. UUppl. í síma 11780 (2274 STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslu- ÓSKA EFTIR plássi fyrir iðnað að starfa á veitingastofu. Helzt vön. kvöldlagi, má vera lítið. Sfmi 38244 Uppl. í síma 24631. (460 TEK AÐ MÉR að slá Ióðabletti með orfi. Uppl. í sfma 12740 eftir kl. DUGLEG STÚLKA óskar eftir auka vinnu annað hvort kvöld. Uppl. í síma 22694 eftir kl. 6. (480 Hafnarfjörður. Telpa 12-14 ára ósk- ast til bamagæzlu. Uppl. í síma 51179. (2279 14 ára stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu. Sími 34214. (2280 STÚLKA helzt vön afgreiðslu ósk- ast í bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39. HÚSRÁÐENDUR, látið okkur leigja Leigumiðstöðin Laugaveg 33B — Sími 10059. (2293 LEIGI HERBERGI með húsgögum morgunverður ef óskað er. Sfmi 14172. (2287 ÓSKA EFTIR herbergi í Austur- bænum fyrir kennaraskólastúlku, fyllstu reglusemi heitið. Uppl. í síma 17320 eftir kl. 20. 2 SAMLIGGJANDI herbergi með innbyggðum skápum og húsgögnum eru til leigu við Tjörnina. Aðgang- ur að eldhúsi, baði og síma fylgja. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt i „Tjörnin — 2295“ FARMAÐUR óskar eftir herbergi. Uppl. f síma 17851 eftir kl. 6. (477 ÍBÚÐ ÓSKAST. Erum á götunni með 4 börn. Vantar 2-3 herbergja íbúð nú þegar. Helzt á hitaveitu- svæðinu. Sími 37638. (475 REGLUSÖM HJÓN, óska eftir 2-3 herbergja íbúð strax. Sími 20974. UNG HJÓN meðeitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrir- frauigriðsla. Uppl. í síma 22039 kl. 2-7 í dag. (457 STÝRIMAÐUR óskar eftir íbúð nú þegar. Uppl. í síma 32250. (461 1 — 2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Sími 36350. (462 ÓSKUM EFTIR 2ja herb. fbúð. - Uppl. í síma 18474 eftir kl. 7. (463 ÓSKA EFTIR forstofuherbergi. — Helzt í Austurbænum. Uppl. f síma 14035. (466 BÍLSKÚR óskast í austurbænum, sem næst Bústaðahverfinu. Sfmi 35948. (2283 2 HERB. og eldhús eða eldunar- pláss óskast. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 16064 kl. 7-8. (479 TVÆR reglusamar og barnlausar mæðgur óska eftir íbúð á hæð. Til- boð merkt: September 2278 sendist Vfsi fyrir fimmtudagskvöld. TVÖ samliggjandi herbergi eða lítil íbúð óskast f stuttan tíma. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: íbúð 458. VEIÐIMENN! Ný týndir ánargaðk- ar til sölu. Sími 15902. HÚSGAGNASKALINN, Njá.sgötv 112, kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Síinl 18570 (OOi' VEIÐIMENN! Ný týndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 35112. (2126 SIMl 13562 Fornverzlunin 3rett isgötu Kaupum húsgögn vel meé farin, karlmannaföt og útvarps tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (13: BARNAVAGNAR. Notaðn bama vagnai og kerur Einnig nýir vagb ar Sendum 1 póstkröfu hvert s land sem er Tökum I umboðssöl, Barnavagnasalan Baldursgötu 39 Sími 20390 NÝTÍNDUR ánamaðkur til sölu. Sími 51261. Sentt, ef óskað er. (244 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir. litaðar ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir jg bibliumyndir. Hagstæt. verð Asbrú Grettisg. 54 HÚSRAÐENDUR - Látið okkui leigja. — Leigumiðstöðin. Lauga vegi 33 B (Bakhúsið) Simi 10059 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustfg 28. — Slmi • 0414. SOLUSKALINN á Klapparstíg 1 > kaupir og selur alls konar notaða mum Sími 12926 (318 DÍVANAR, allar stærðir. Lauga- veg 68 (inn sundið). Sími 14762. SPEED GRAPHIC 6x9 cm tll sölu. Uppl. í síma 10297. (472 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu á 1 kr. stykkið, Laugavegi 93, efri hæð. Sími 11995. (2250 TIL SÖLU Ford Prefect 1946, að Granaskjóli 15. Sími 10962. (468 RAFHA eldavél, eldri gerðin og ryksuga til sölu. Sími 33692. (476 FORD vörubíll ’47 til sölu í stykkj- um. Sími 35948. BARNASTÓLL óskast keyptur — sími 51443. (2286 BARNAVAGN óskast. Uppl. f síma 32138. (465 GERIÐ GÓÐ BÍLAKAUP. Kæser árg. 1952 öll dekk ný, útvarp, mið- stöð, sérlega ódýr ef samið er strax. Einnig Studebaker árg. 1947 ógang- fær. Verð ca. 6 þúsund. Einnig Austin 8 í skiptum fyrir vörubíl, sími 19479. SVEFNSÁPUR og bamavagn (Silv- er Cross) ti lsölu á Hverfisgötu 104, kjallara. (469 VEIÐIMENN. Nýtíndir ánamaðkar tii sölu. Sími 15902. (464 HÆNUUNGAR til söíu. 3ja og 4ra mánaða hænuungar til sölu. Uppl. í sfma 19649. (2288 SEGULBANDSTÆKI nýtt til sölu, kæliskápur óskast til kaups á sama stað. Sími 23889 eftir kl. 19. TIL SÖLU panell, notaður, tvær innihurðir og nokkrar plötur þak- járn, nýtt, 7og 8 fet. Tækifæris- verð. Sími 23817. (478 BÍLAÚTVARPSTÆKI fyrir Ply- mouth ’42-’47 til sölu, ódýrt. Einn- ig spennir 110 volt. Sími 23889 eftir kl. 19. TIL SÖLU ódýrt plötuspilari og amerískur sumarkjóll. Sími 37140 TAPAMNDfÐ SÁ, sem tók 1 misgripum köflóttan karlmannafrakka í „Flugskólanum Þyt“ nú fyrir stuttu er vinsamleg- ast beðinn að skila honum þangað aftur. (474 PALLBÍLL til sölu. (Chysler ’38). Verð kr. 6 þús. til sýnis á Hjalla- veg 50. (467 HVOLPUR ÓSKAST. Uppl. í síma 36868 frá kl. 10-12 f.h. og eftir kl. 8 á kvöldin. Hrafnhildur Marard., Hátröð 9, Kópavogi. ARMBAND, mjótt víravirkis, tap- aðist frá Bogahlíð, niður í Eskihlíð. Sími 37034. (2282 TIL SÖLU PEDIGREE bamakerra i..eð skermi. Einnig lítil stólkerra sem hægt er að leggja saman og dúkkukerra. Sími 10585. (2277 SL. laugardag tapaðist í Leikhúss- kjallaranum dömu-silfurhringur (stór sporöskjulagaður) með gráum steini. Finnandi vinsaml. hringi í síma 22818. Fundarlaun. FÓTSTIGIN Singer-saumavél til sölu, vel með farin og selst ódýrt. Sími 20806. TAPAZT HEFUR telpu-úr með hvítri ól. Finnandi vinsaml. hringi í síma 35963. Fundarlaun. (470 GULLÚR með keðju fannst 28. júlí Sími 20154. ■ (2290 ANAMAÐKUR, nýtfndur, til sölu á 1 kr. stk. Sími 51261. Sent ef ósk- að er. (244 PEDEGREE-barnavagn. Mjög vel ■rr.eðfarinn til sölu. Sími 32970. RAFMAGNSÞVOTTAPOTTUR ósk- ast til kaups. Tilboð sendist Vísi merkt: Þvottur 481. Sófasett j Sófasett, nýtt, til sölu. ‘Mætti greiðast í tvennu lagi. Uppl. Suðurlands- [ braut 13 b, frá kl. 2—8. j 1 E.S.A. mótorhjól 1961 og NSU- skellinaðra 1961 til sölu. Aðal-Bflasalan Ingólfsstræti.. (483 TAÐA til sölu. Uppl. í síma 19649. TIL SÖLU, ný hraðsaumavél og sniðhnífur. Uppl. í síma 14112. BARNAKARFA óskast til kaups. Sími 20348. (2284 HIKON Ingólfsstræti 8 NIN0N Ingélfsstræti 8 VERÐLÆKKUN! Poalíitk^pur — Viscasekápur — Terylenekapur — Helance-stretch buxur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.