Vísir - 23.08.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 23.08.1962, Blaðsíða 10
VISIR Fimmtudagur 23. ágúst 1962, byggingarióð Charles Lindberg sem gat sér heimsfrægð fyrir það að fljúga fyrstur á einhreyflisvél yfir Atl- antshafið er nú sextugur. Hann hefur keypt byggingarlóð á norðurbakka Genfar-vatns og er að byrja smiði glæsilegs ein- býlishúss þar. Hann verður næsti nágranni annars frægs manns, Charlie Chaplins. tækifærismyndir Frank hafi barið hann til ó- bótá og krefst milljón króna skaðabóta. Frank lýsir atburðin um öðruvísi. „Það er fjarstæða að ég hafi barið hann, — ég gerði ekkert nema að fjarlægja filmuna úr vélinni hans." okurleiga U Thant stendur í deilu við húseigandann sem hann leigir hjá. Hann sakar hann um okur Ieigu. Húseigandinn Iýsir gagn sök á hendur U Thant, segir að meðferð þessa framkvæmda- stjóra SÞ á íbúðinni hafi verið hræðileg. Gestir hans hafi misst mat út um öil teppi og húsgögn og stórskemmt bæði húsgögn og íbúð. Gaston Tycoo heitir 45 ára málari í París sem hefur fyrir atvinnu að gera tækifærismynd ir af fólki. Fyrir nokkru datt hann aldeilis í lukkupottinn. — Hann var staddur í baðbæn- um St. Tropez á Miðjarðarhafs- ströndinni, þegar hinn heims- frægi málari Pablo Picasso sett ist þar við borð skammt frá honum. Tycoo fór þegar að teikna mynd af Picasso og er hann hafði lokið henni fór hann til meistarans og gaf honum teikninguna. Picasso var þá ekki seinn á sér, fékk blað og penna lánaðan og launaði með því að gera teikningu af Tycoo, og merkti hana nafni sínu. — Tycoo hefur neitað að selja þessa Picasso-mynd þó honum væru boCnar 16 þúsund krónur í hana. En verðið á teikningum Tycoos sjálfs hefur hækkað að meðaltali úr þúsund krónum í 10 þúsund krónur. í Chicago hefur benzínstöð ein ráðið til starfs sálkönnuð, sem á að veita gestum sem koma til stöðvarinnar nauðsyn- legar sálfræðilegar lelðbeining- ar. Bandarískar benzínstöðvar leggja áherzlu á að veita „alla þjónustu". smoking-föt Abdullah Salim emír í ríkinu Kuwait við Persaflóa pantaði smoking-föt hjá enskum klæð- skera. Smokingurinn átti að vera á son hans — á tveggja ára afmæli hans. Það er e. t. v. nokkuð snemmt að fara að tala um Olympíuleiki árið 1962, þvl allir vita að þeir verða ekki haldnir fyrr en 1964 í Tokýó. Japanir eru á öðru máli. Þeir eru famir að framkvæma hið gífurlega stóra verk að byggja leikvang og skipuleggja leik- ana í smáatriðum. Kostnaðurinn við að byggja leikvangana er ekki minni en 10 milljarðir króna, en um 8000 íþróttamenn munu taka þátt í þessum 18. Oiympíuleikum. Myndinni var dreift af framkvæmdanefnd Ieikanna til margra landa og sýnir hún við- bragðið í spretthlaupi, þrír Bandaríkjamenn, 3 Japanir, þrótt- mikið „mótíf“. drykkfelld Judy Garland kvikmyndaleik- konan bandaríska kom til Lund úna með tvo syni sína. Hún hafði flúið frá Hoilywood með börnin vegna skilnaðar við mann sinn Sid Lufs. Var hún hrædd um að missa börnin. — Enskur dómstóll dæmdi hana til að snúa aftur til Bandaríkj- anna með börnin, þar sem gera verður út um hvort hjónanna skuli hafa foreldravaldið yfir þeim. Linda Darnell heitir amerísk kvikmyndaleikkona, semi eitt sinri var fræg. Hún er riú fert- ug og hefur þriðji maður henn- ar Merle Roy Robertson krafizt skilnaðar við hana á þeim for- sendum að hún sé drykkfelld og vanræki skyldur sínar sem eiginkona. Þau hafa verið gift í fimm ár. burðarkarl Geimslupláss Þurrt og gott geymsiupláss óskast sem næst Mado Fate heitir annar svert ingi 31 árs gamall og er hann forstjóri ríkisjárnbrautanna í Nigeríu. Hann var nýlega á ferð I Stokkhólmi. Þegar hann steig út úr flugvél sinni á Arlanda- flugvelli neitaði hann aðstoð burðarkarla við að bera farang- ur sinn. Hann hélt á farangri sínum sjálfur, enda var hann ekki mikill — eitt bænateppi og ein kaffikanna. 5 milljónir Krúsjeff hélt fyrir nokkru kílómeterslanga ræðu um heims málin. Rússneska utanríkisráðu neytið eyddi um 5 milljónum króna í að birta ræðuna í heild sem auglýsingu í nokkrum enskum og amerískum dagblöð um. Meðal þeirra dagblaða sem fékk að birta ræðuna var Daily Express. — Framkvæmdastjóri þess Max Aitken neri saman höndunum af ánægju og sagði: „Ef margir lesa ræðu Krúsjeffs skapast ágæt brú milli Austurs og Vesturs, ef Rússar halda á- fram að auglýsa svona hjá okk- ur.“ Solido í fylkinu Illinois í Bandaríkj- unum komst Iæknanefnd að þeirri niðurstöðu, að ef menn iðkuðu göngur og langhlaup myndi meðalaldur manna hækka um 12 ár. Stjórn skóla- mála fylkisins hefur nú lagt svo fyrir að kennarar við skóla þess skuli ganga eða hlaupa að minnsta kosti þrjá kílómetra á dag. týndist Hverfisgötu 32. Umboðs- og heildverzlun . Sími 18950 ilmverkfræðingur Nina Ramazanova heitir rúss neskur fegrunarsérfræðingur. Hún ákveður tegundir og ilm allra ilmvatna og snyrtivara rússneskra kvenna og ber titil- inn ilmverkfaæðingur. Hún hef- ur algera einokunaraðstöðu á þessu sviði. James Gichuru er 48 ára svertingi sem er fjármálaráð- herra Kenyu í Austur-Afríku. Fyrir nokkru var hann staddur á ráðstefnu í London. Ætlaði hann þá að skreppa norður í Edinborg, en tók ranga lest og lenti í þess stað uppi f mið- löndum. Hann týndist og fann lögreglan .,ann Ioks eftir 3ja daga leit. piparsveinn glæpamaður Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, SIGRÍÐAR ODDSDÓTTUR frá Brautarholti í Reykjavík. Oddur Jónsson Elísabet Jónsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Guðmundur Pétursson Guðmn Jónsdóttir Tryggvi Pétursson Sigríður Jónsdóttir Sigurður Halldórsson Jack Upton heitir hættulegur glæpamaður bandarfskur sem nýlega slapp úr ríkisfangelsi 1 Kansas-fylki. Lögreglustjóri gaf út tilkynningu um hvarf fang- ans og sagði að hann væri auð- þekktur á því, að 135 myndir væru tattoeraðar á hörund hans. Von Brentano fyrrum utan- ríkisráðherra Þýzkalands og np verandi foringi kristilega flokks ins á þingi er frægasti úpar- sveinn Þýzkalands. — Fyrir nokkru lét hann í það skína að ekki væri vfst að hann yrði piparsveinn alla ævi. Óttast menn að þetta sterkasta virki niparsveinastéttarinnar sé að falla. Iíkamsárás t Nev York hafa hundaeig- endur ?kið í notkun hundakáp ur úr sjálfl /sandi efni til þess að litlu fjórfættu /inirnir týn- ist ekki í myrkrinu á kvöldin. Þökkum innilega öllum þeim, sem hafa sýnt samúð og vinsemd við andlát og jarðarför JÓNU PÁLMADÓTTUR forstoðukonu Vandamenn. Frank Sinatra söngvari og kvikmyndaleikari hefur verið á- kærður fyrir Ifkamsárás Kær- andi er ljósmyndari einn sem ætlaði að taka mynd af honum í næturklúbb. Hann segir að V-,, : , jcMr:-'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.