Vísir - 25.08.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1962, Blaðsíða 3
 Fregnin um andlát leilckon- mar Marilyn Monroe var átak íleg og ömurleg. Með henni jrn það fyrst í Ijós, að þessi ,'ðja gleðinnar, sem hafði ver- lýst sem hlæjandi og áhyggju usri konu reyndist hafa átt ð hin ægilegustu sálrænu indamál að striða. Hin fagra >na var sálsjúklingur og neytti 'efntaflna í óhófi. Nokkrum dögum eftir andiát :nnar fór útförin fram í Los ngeles. í fyrstu vissi enginn eð vissu hver skyldi standa rir útförinni, en það varð úr að lokum, að fyrrverandi eigin- maður leikkonunnar sá annar í röðinni skyldi sjá um hana. Efsta myndin er frá athöfn- inni vjið kirkjugarðinil. Hún var tnjög fámenn aðeins fengu nánustii vinir og vanda menn Marilyn að vera við- staddir. Fjöldi fólks sem hafði kynnst Marilyn og tekið þátt í þeim dansi kringum gullkálfinn, sem dýrkun gyðjunnar fól í sér ætl aði að vera viðstatt jarðarför- ina, en ströngum reglum var fylgt um það, að útförin skyldi vera mjög fámenn, aðeins nán- ustu og tryggustu vinir og vandamenn vera viðstaddir. Framhald á bls, 13. Til hægri: Joe di Maggio muldrar „Ég elska þig Mari- lyn“. Tveir stærstu blómakransam ir voru myndaðir sem hvítur kross og rautt hjarta úr rós- um. Neðri myndin. Laugardagur 25. ágúst 1962. V'ISIR *****

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.