Vísir - 28.08.1962, Side 2

Vísir - 28.08.1962, Side 2
2 Þriðjudagur 28. ágúst 1962. VISIR ^>4 9 U —J Lf— =□ ‘n 'zm Jmmm i Fyrstu umferð / „Bikarnum"lokið Holbæk hefndi á heimavelli Annar flokkur Þórs í Vest- mannaeyjum er nú í keppnisferð í Danmörku og lék gegn Holbæk- piltunum, sem hér voru fyrir skemmstu á vegum Þróttar og léku þá mcðal annars við Vestmannaey- inga, en töpuðu með 2:6. Þá voru Holbækpiltamir í fyrsta skipti settir á malarvöll og gætti þess mjög f leik þeirra. Þórspiltam- ir léku að þessu sinni á grasi og var það sömuleiðis fyrsti leikurinn þeirra á grasi og gætti þess mjög, enda völlurinn þungur og blautur. Vestmannaeyjadrengirnir fengu annars mjög góða dóma eftir Ieik sinn þrátt fyrir að Holbæk ynni með svo stórri tölu. Biöðin í Holbæk hafa sagt frá komu piltanna og meðal annars sagðl eitt frá því að þeir hefðu horft á cirkus í fyrsta skipti á æv- inni, kvöldinu áður, er þeir fóru í Cirkus Moreno, einnig að þeir hefðu horft á sjónvarp, sem væri ó- þckkt fyrirbrigði í heimalandi þeirra. Greint er frá þvi, að Vestmanna- cyjaliðin Þór og Týr hafi fengið fjárveitingu að upphæð 50.000 I úrval þeirra leiki við úrval Köge, krónur til utanfarar og séu bæði en heimleiðis verði haldið fljúgandi liðin í Danmörku, en sameiginiegt I til Skotlands eftir vikudvöl. IVerður ellefu úru tugþruut-; ormeti hnekkt í kvöld? Vaibjörn Þorláksson stefnir nú hraðbyri að íslandsmetinu i tug-' þraut, sem örn Clausen setti 1951. Hann náði ágætum árangri á I fyrri degi þrautarinnar í gær og hefur nú 3846 stig, sem er 190 i stigum betri en eftir fyrri dag tugþrautar M. í. Stangarstökkið í kvöld verður eflaust sú grein sem sker úr J um hvort met verður sett eða ekki, en síðast náði hann 4.35 í stönginni, en nái hann einhverju þvílíku er ekki nokkur vafi á * 1 að meti Arnar verður hrundið. Árangur VValbjarnar í gær var þessi: 10.8 í 100 metra hlaupi, I 6.81 í Iangstökki (ógilt stökk um 7 metra), 12.44 i kúíuvarpi, 1.80 í | hástökki og 51.5 í 400 metra hlaupi. Annar í þrautinni að loknum 5 greinum er Björgvin Hólm með 3465 stig, Einar Frímannsson þriðji með 3236 stig, Kjartan Guð- jónsson fjórði með 2921 stig og fimmti Óiafur Unnsteinsson með 1 2879 stig, en hann tekur nú þátt í keppni eftir nokkurt hlé sem varð vegna meiðsla. Athyglisverðasti árangur i gær var í 100 m. hlaupi og hástökki Valbjarnar og Iangstökki Einars Frímannssonar 7.11 m. Keppnin í kvöid hefst kl. 6 og er á Melavellinum. Fyrstu umferð bikarkeppni K. S. I. er nú lokið, leiknir hafa verið 5 leikir, en af þeim hafa 2 endað með jafntefli, svo leika verður þá að nýju til að fá hrein úrslit. Þess- ir leikir verða að spilast nú í vik- unni, þar sem önnur umferð hefst á laugardaginn kemur. Eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni gerðu Víkingur og Breiðablik jafntefli, 0:0. Það liðið, sem sigrar í næsta leik þeirra, spilar á móti Hafnarfirði, á velli Hafnfirðinga, á laugardaginn kem- ur. Þróttur B og Valur B skildu jöfn eftir hörkuspennandi leik, sem fram fór í vikunni. Leikurinn end- aði 4:4, og það voru Þróttarar, sem i jöfnuðu, þegar ein mínúta var til leiksloka. Dómarinn treysti sér ekki til að framlengja leiknum, vegna myrkurs. Þessi Iið mætast aftur nú í vikunni, og það liðið sem sigrar þann leik keppir við A- lið Keflavíkur, á laugardaginn í Keflavík. I Fram B sigraði Reyni úr Sand- gerði með 4:1, en þetta var 5. leik- urinn í sumar, sem Reynismenn tapa með þessari sömu markatölu. Fram mætir Akranesi B-liði og verður sá leikur á laugardaginn kemur, og þá upp á Skaga. K.R. B- lið sigraði Keflavik B í fyrstu um- ferð með 4:1 og mætir í annarri um ferð Tý úr Vestmannaeyjum (sem sigraði A-lið Þróttar á dögunum með 3:0). Leikur K.R. og Týs fer að öllum líkindum fram nú um helgina. — klp. Eriendut' Sréttir Rússar unnu flest verðlaunin í karlagreinum EM í sundi, en hol- lenzkar stúlkur flest í kvennagrein- um. Rússar hlutu 4 gull, 3 silfur og 2 bronz, Frakkar 2 gull og 1 silfur. Hollenzku stúlkurnar náðu í 5 gull, 4 silfur* og 2 bronzverðlaun, þar sem A.-Þjóðverjar fengu 4 gull, 2 silfur og 3 bronz. ► Finnar og Norðmenn gerðu jafn- tefli í landsleik sínum í knatt- spyrnu, sem fram fór um helgina, 1:1. Unglingalandsleikur sömu landa var einnig jafntefli, 1:1. Frá unglingameisfaramófinu Úrslit nálgast í yngri flokkum Á iaugardaginn fór fram í Keflavík 2 leikir i íslandsmótinu i knattspyrnu (yngri flokkarnir), báðir þessir leikir höfðu mikla þýð- ingu f mótinu, sem telja má lokið með þessum leikjum. Aðeins á eftir að leika úrslitaleikina. 3. flokkur. 1 Keflavík léku í 3. fl. Fram og Xeflavik. Framarar sigruðu auð- veldlega með 4:0, og unnu þar með riðilinn, sem þeir voru í og hlutu rétt til að leika úrslitaleikinn. Framarar hlutu í mótinu 8 stig í 4 leikjum, K.R. hlaut 6 stig, I.B.K. t, I.B.H. 2 og Breiðablik 0 stig. 1 hinum riðlinum í 3. fl. sigraði Val- 'ir,' hlaut 10 stig I 5 leikjum, Vest- •>' e"iar hlutu 7 stig, Isafjörður hlaut 6, Víkingur 5, Akranes 2 og Þróttur 0 stig. Sigurvegararnir úr riðlunum, Fram og Valur, mætast í úrslitaleiknum nú í næsta mánuði. 2. flokkur. 1 vikunni átti að fara fram í Vest- mannaeyjum leikir á milli Akra- ness og Eyjamanna í 2. og 3. flokki. Akurnesingar komust ekki til Eyja vegna veðurs, en heyrzt hefur að þeir hafi gefið báða leikina, en ekki hefur það fengizt staðfest ennþá. Sé það rétt'að þeir hafi gefið þá eru Vestmannaeyingar og Valur jöfn að stigum og verða að leika úrslitaleik um efsta sætið í riðlin- um. En bíða verður heimkomu Vestmannaeyinga frá Danmörku, þar sem þeir eru á keppnisferða- lagi. I Keflavík léku á laugardaginn 1 2. fl. Fram og I.B.K., jafntefli varð, 1:1. Þetta jafntefli nægði Fram til að sigra riðilinn, og þar með rétt- inn til að leika úrslitaleikinn. Þetta lið Fram er Reykjavíkurmeistarar í 2. flokki, þeir hlutu í sfnum riðli 5 stig í 3 leikjum, K.R. hlaut 4 stig, Keflavík 3 stig og Hafnar- fjörður ^kkert stig. Hefði leikur Fram og Keflavíkur endað með sigri Keflavíkur hefðu 3 lið verið jöfn að stigum (Fram, K.R. og I.B.K.) og öll þurft að leika aftur. í þessum riðli var leikinn sá leikur, sem mesti markamunur hefur orð- ið í, á þessu ári, það var sigur K.R. yfir Hafnarfirði, 16:0. — kip. Geysilegur hraði í atrennunni, gott uppstökk, mikill kraftur, hátt yfir þrem metrunum, en ENGINN STÍLL. Það mun vera Hreiðar Júlíusson úr ÍR. sem gaf ljósmyndara Vísis, Braga Guðmundssyni færi á þessu góða „skoti“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.