Vísir - 28.08.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 28.08.1962, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 28. ágúst 1962. 70 VISIR ☆ Erfitt er að segja um hversu lengi hefði þurft að leita að hinum tveggja ára dreng hnokka er týndist við Loranstöðina, skammt frá Hellissandi, ef leitar- fólkið hefði ekki notið Dúnu. Dúna er eign Flugbjörgunar- sveitarinnar, en Carlsen, minka- bani hefur hana í geymslu og uppeldis í hundabúinu hjá sér við Rauðavatn. Okkur lék mikil forvitni á að sjá þessa merkilegu tík og skruppum því í stutta heimsókn upp að Rauðavatni til Carlsens. EKKERT FLUGHRÆDD. Þegar upp eftir kom hittum við fyrir Carlsen og báðum hann að leyfa okkur að tala við tíkina og jafnframt gerast túlkur. Carlsen sagði það óþarfa að túlka, Því Dúna skildi og gæti talað við alla. Því næst stökk hann upp á stein og kallaði Dúna, Dúna, Dúna mín, komdu hingað greyið. Við þurftum ekki að bíða Iengi, eftir örstutta stund sáum við hvar Dúna kom lallandi í áttina til okkar. Strax Dúna var alveg í ljómandi góðu skapi í gær, eins og myndin ber með sér. Á myndinni er hún með fóstra sínum Carlsen. (Ljósm. Vísis I. M.) Steinbítsriklingur í verðlaun og hún kom heilsuðum við henni og hófum samtalið. — Hvernig gekk ferðin vest- ur? — Hún gekk alveg Ijómandi. Annars get ég ekki sagt annað en að ég sé orðin vön þessum ferðalögum þvi ég er alltaf að skrölta þetta í bílum hingað og þangað. Að þessu sinni brá ég mér að vísu í flugvél og mér finnst svolítil tilbreyting í því. — Og þú hefur ekk'ert verið flughrædd. — Nei, blessaður vertu, ekki vitund. Þetta var bezta verður, þó var andsk . . . sterkur vindur um tíma. Ég var svo heppin að með mér var einn af þremur mínum beztu vinum Bjarni lögga, hinir eru Karl mig minnir Eiríksson verkfærðing- ur, sem keypti mig hingað til Iandsins, það er eiginlega skömm að því að muna ekki föðumafn hans strax. Sá þriðji er fóstri minn Carlsen. — Þú ert auðvita ánægð með frammistöðu þína í Ieitinni? — Ekki nógu ánægð. Mér gekk vel í fyrstu, en þegar ég var komin stutt frá staðnum brást mér bogalistin, þvl það voru svo margir menn búnir að traðka þama. En þetta endaði alit vel, sem betur fór. — Þú ert ekkert eftir þig? — Ég, nei, aldeilis ekki. Ég er nú ekki nema sjö ára og verð örugglega í fullu fjöri í þrjú ár enn þá. Ég á svolítið gjarnt að fá kvef, en ég held að ég ætli alveg að sleppa. Til sönnunar um það hversu vel upplögð ég er get ég sagt þér það að' fóstri minn ætlaði varla að geta fengið mig inn í girðinguna í morgun þegar ég kom. ÍSLENZKUR RlKISBORGARl ’ — Þú ert bandarísk, er það ekki? — Nei, nú hef ég fengið Is- Ienzkan rikisborgararétt. Ég er fædd vestra fyrir sjö árum og því á bezta aldri. Og ég skal taka það strax fram að ég er ekkert lausaleiksbarn, þvl ég er af ekta blóðhundakyni. Það eru orðin, að ég held ein tvö ár síðan ég kom hingað til vistin. Carlsen, þetta er alveg úrvals kall. Ég get þó ekki sagt annað, én mér finnst hafa verið farið illa með fóstra. Hann gefur mér alveg úrvals fæðu hér og sem sagt ég er alveg I fóstri hjá hon um t. d. æfir hann mig. En fyrir allt þetta fær hann ekki grænan skilding. — Ertu nokkuð matvönd? — Ja, nú veit ég ekki hvað segja skal. Ég fæ yfirleitt alveg ágætis fæði hérna frá þeim I Sláturfélaginu og Afurðasöl- unni. En mitt uppáhald er þorsk- riklingur og hann fæ ég alltaf I verðlaun, þegar þeir fara með á æfingar og mér tekst að finna Spjcillai við tíkina Dúnu landsins. Karl, sem þá var að flytja hingað skrifaði fóstra og spurði hann hvernig minkahund hann ætti að kaupa sér. Fóstri sagði honum að eina sem vit væri I, væri að fá sér ekta blóðhund. Karl lét ekki segja sér það tvisvar og fór og keypti mig. Upp kom ég svo með Tröllafossi, á því skipi eru „bræt gæjar“ þeir skýrðu mig Dúnu. Er upj kom gaf Kari mig svo Flugbjörgunarsveitinni og fluttist ég bá hingað ti) fóstra. — Og þér líkar hérna vel? — Já, hérna líkar mér sko það sem ég á að leita að. Og ég get státað að því að á æfing- um hef ég aldrei brugðizt. EINI SPORHUNDURINN. — Ertu ekki eini sporhundur- ínn hérna? — Jú, það var gott að þú spurðir um þetta. Því það er sér- stök ástæða til þess að minnast á það. Það er alltof lítið að hafa mig eina og eins og ég 1 sagði þér þá verð ég ekki 1 fullu | fjöri nema þrjú ár enn þá. Að vísu eru tveir efnilegir spor- hundar hérna hjá honum Carl- Framhaid af bls. 10. KIPAÚTGCRÐ RIKISINS Herðubreid austur um Iand I hringferð 1. sept. Vörumóttaka á þriðjudag til Horna fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers. Farseðiar seldir á föstudag. M.s. Esja vestur um land I hringferð 3. sept. Vörumótttaka á miðvikudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Dalvikur, Ákureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðíar seldir á föstudag. VARMA PLAST EINANGRUN. Sendum heim. Þ Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7. Sími 22235. Heilbrigðir fætui eru undir staða vellíðunai Látið þýzKu Berganstork skói: mleggin lækna fætur yðar. Skóinnleggstofan Vifilsgötu 2 PALi S PALSSON hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14 Slmi 24200 Áskriftasimi Vísis er 1 16 60 ftSýkomið Þýzkir og hollenzkir sumarskór kvenna ÆRZL.£ 15285 Vibrotoror tyrir steinsteypu leigðir út Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Borgartúni 7. — Slml 22235. LAUGAVEGI 90-02 Benz 220 ’55 model, mjög góður Opel Capitaln ’56 og ’57, ný- komnir til landsins. Ford Consul ’55 og ’57. Fíat Multipta ’61, keyrður 6000 km. Opel Record ’55 ’56 ’58 ’59 ‘62 Opel Caravan ’55 ’56 ’58 ’61 Ford '55 i mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 Moskwitch ’55 ’F7 ’58 ’59 ‘60 Chevrolet ’C’ ’54 ’55 ’59 Volkswagen ’53 ’54 ’55 ’56 ‘57 ‘58 ‘62. Ford Zodiac ’55 ’58 ’60 Gjörið svo vel. Komið og skoðið bflana Þeir eru ástaðnum. Gamlo bílasalan Nýir bílar Gamlír bflar Dýrir bflar Ódýrir bflar Gomla bílasalan Rauðará. Skúlagötu 55. Slmi (5812. og bélpartasalan Seljum og tökum í um- boðssölu, bíla og bil- oarta. Cíla og bílpartasalan Cirkjuvegi 20, F ífnarfirði. Slm Í027J. Þölckum innilega auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar og fósturmóður ÞORBJARGAR EINARSDÓTTUR . Ásgeir Torfason Gyða Jónsdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.