Tölvumál - 01.09.1993, Page 5
September 1993
TÖLVUMÁL
TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS
4. tbl. 18. árg. September 1993
Frá ritstjóra
Þetta hefti tölvumála er helgað aldar-
fjórðungsafmæli Skýrslutæknifélags
Islands.
Saga SÍ hefur ávallt mótast af þróun í
upplýsingavæðingu og tölvunotkun á
íslandi. Því er fortíð félagsins hér gerð
allgóð skil með upprifjun á ýmsum
sögulegum atriðum. Hinsvegarreyndist
erfiðara að skoða framtíðarþróunina,
enda segja kunnuguir að það sé svo
fjári erfitt að spá, sér í lagi um fram-
tíðina.
Ritnefnd færi afmælisnefnd, greinahöf-
undum og þeim sem unnu að efnisöflun
og frágangi þessa afmælisheftis þakkir
fyrir samstarfið og óskar um leið SI til
hamingju með afmælið.
Myndir á forsíðu
Á forsíðu er teikning eftir Sigmund frá
1964 (sú hin sama og Guðjón Reynisson
minnist á í viðtali í blaðinu), mynd af
eldri gerð tölvudiska og rúmlega tuttugu
ára gömul mynd frá Skýrr.
Ritnefnd 4. tölublaðs 1993
Efnisyfirlit
Starfsemi Skýrslutæknifélags íslands í 25 ár
Oddur Benediktsson .......................... 7
Frá formanni: Ávarp frá 6. apríl 1993
Halldór Kristjánsson.........................12
Afmælisávarp frá 6. apríl 1993
Jóhann Gunnarsson ...........................14
Hvenær verða munir minjar og nútíð saga?
Lilja Árnadóttir ............................17
Úr hugskoti frumherjanna
Viðtal við Guðjón Reynisson .................18
Viðtal við Jakob Sigurðsson 19
Viðtal við Ottó A. Michelsen ................20
Reiknistofa bankanna 20 ára
Þórður Sigurðsson ...........................22
Um uppruna orðsins tölva
Sigrún Helgadóttir ..........................28
Frá skýrsluvélum til upplýsingamiðstöðvar
Lilja Ólafsdóttir ...........................30
Saga Reiknistofnunar Háskólans
Douglas A. Brotchie..........................34
Úr júragarðinum
Gunnlaugur Jónsson ..........................38
Ágúst Úlfar Sigurðsson, ritstjóri og ábm.
Daði Jónsson, ritstjóri
Dagný Halldórsdóttir
Jóhann Haraldsson
Magnús Hauksson
Tölvuvæðing fasteignamats
Stefán Ingólfsson ..............................41
Dæmi um upphaf tölvuvæðingar - Islenskir skólar
Anna Kristjánsdóttir............................45
5 - Tölvumál