Vísir - 31.08.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 31.08.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 31. ágúst 1962. VISIR 13 NÝKOMNAR Max Factor VÖRUR: Cream Puff High-Fi make up High-Fi fljótandi eye-liner Eye-liner brush Varalitir o. m. fl. FRÁ MAX FACTOR SNYRTIVÖRUBÚÐIN LAUGAVEGl 76 Sími 12275 Enskir kvenskór Ný sending LÁRUS G. LÚÐVIGSSON BANKASTRÆTI5 VEIÐARFÆRAVERZLUNIN GRÁNA Skipagötu 7 Stofnuð 1956 Verzlunarstjóri: Herluf Ryel VEIÐARFÆRI ÝMIS VERKFÆRI OG JÁRNVÖRUR MÁLNING VINNUFATNAÐUR SJÓKLÆÐI Viðskipti á öllum veiðistöðum norðan lands. VEIÐ ARF ÆR A VERZLUNIN GRÁNA Skipagötu 7 . Akureyri n ih Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðteilíningar, sniðkennsla, máltaka ög mát- anir. Kennslutíminn frá kl. 6—8 og 8—10,30 Saumanámskeið, kennsla byrjar í september. Innritun og upplýsingar í síma 34730. ^kureyringar — Aðkomufólk Veitingastofan Smárinn hefur á fcorðstóium heitan mat — smurt brauð — kaffi og heimabakaðar kökur. — Nestis-pakka. Opið allan daginn frá kl. 7 að morgni til kl. 23.30. Teenage-barinn hefur á boðstólum ís — sælgæti — gosdrykki tóbak. — Alltaf nýjustu lögin á jukefcoxinu. Smurf bruuð senf Mn? án uuksakosfnuðar Veitingastofan SMARINN Músgagnaverzlunin KJARN5 H.F. Húsgagnaverzlunin Kjarni var stofnuð árið 1959. Eigendur: Jón Níelsson og Magnús Sigurjónsson. Verzlunarstjóri: Jón Níelsson. Höfum á boðstólum alls konar húsgögn. Vinnan er vönduð og afgreiðslan fljót Sendum gegn eftirkröfu hvert á land sem er. HÚSGAGNAVERZLUNIN REYNIÐ VIÐSKIPTIN KJAREfl Skipagötu 13 H.F Sími Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.