Vísir - 20.09.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 20.09.1962, Blaðsíða 6
6 Volvu Stadion '55 gullfallegui bíll kr. 85 þús útborgað - Vauxhall ’58. Gðður öíll kr 100 þús Vauxhall ’49 Mjög góðu standi kr. 35 þús. Samkomulag. OpeJ Karavan '55, ’56. '57, 59 Allir 1 góðu standi Opel Capitan '56 einkabíll ki 100 þús. Samkomulag. Volkswagen ’60 kr 95 þús.. All- ar árgerðir. Morris ’59 Fallegur bfll. Ford Stadion ’53. Samkomulag Mary ’52. Topp standi Sam komulag. Moskwitch '57. Mjög þokkaleg- ur bíll. Otborgun 25 þús kr. Morris ’47. Samkomulag. Hillmann ’47. Samkomulag. Vauxhall '47 kr. 13 þús Opel Capitan ’55 kr. 70 þús eða skipti ð Ford Anglia '55. Hef kaupendur að rússneskum lendbúnaðarjeppum, yfirbyggð. um. Skoda Stadion fallegur bíll. Gjörið svo vel op komið með bílana. Mercldes Benz 180 ’57 allur yfirfarinn, selst á góðu verði ef samið er strax. Útborgun Volkswagen ’62 keyrður 9 þús. hvítur að lit. verð 110 þús Otborgun 75 þús. Samkomu- lag um eftirstöðvar. Opel Caravan ’55, gullfallegur bíll. kr. 70 þús. að mestu útborgað. Oktavfa ’61, keyrð 15 þús. Gott verð, ef samið er strax. BIFREIÐASALAN Borgartúm 1. Slmar 18085 19615 Heima eftir kl 18 20048. Laugavegi 146, sími 1-1025 í dag og næstu daga bjóðum við yður: Allar gerðir og árgerðir af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. Auk þess i fjölbreyttu úrvali: Station, sendi- og vörubifreiðir. Við vekjum athygli yðar á Volksjagen 1962, með sérstak- lega hagstæðum greiðsluskil- málum. þ VoIks;agen allar árgerðir frá 1954 Opel Rekord 1955. 1958, 1960, 1961, 1962. Ford Taunus 1959, 1962. i Opel Caravan frá 1954 — 1960. ! Moskwitch allar árgerðir. Skoda fólks- og station-bifreiðir allar órgerðir. Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958 og 1960. | Opel Kapitan 1955, 1956,1960. í Renault, 1956, 6 manna, fæst j fyrir 5—10 ára skuldabréf. | Höfum kaupendur að vöru- j og sendiferðabifreiðum. Komíð og látið okkur skrá og selja fyrir yður bilana. Kynníð yður hvort RÖST j hefir ekki rétta bílana fyrir ! yður. RÖST leggur áherzlu á lipra og örugga þjónustu. Röst s.f. Laugavegi 146, simi 1-1025 I _____________ VISIR - Séra Friðrik — Framhald at bls. 4. Hún talar íslenzku með ágæt- um. Þrátt fyrir erlendan upp- runa sinn, hefir hún sannað það, að hún er fyrst og fremst íslenzk húsfreyja. — Ykkur hefir þá líklega aldrei dottið f hug að sækja héðan? — Ekki svo alvarlega að það taki því að tala um það. Ærin verkefni á Húsavík. — Ykkur hefir ekki skort verkefni hér á Húsavík? — Nei, ekki tilfinnanlega. Séra Friðrik lítur kankvfs á konu sína. — Úr því að þú ert að þess- um spurningum, má ég til með að hæla konunni svolítði. Ég held hún eigi það skilið. Þótt útlendingur sé, hefir hún stað- ið sig vel við íslenzkar aðstæö- ur og samlagazt fólki hér. Hún fékk góða músíkmenntun I æsku og hefir verið byggðinni þörf sem meðleikari kóra og einsöngvara öll þessi ár. Mörg síðari árin hefir hún verið org- anisti Húsavíkurkirkju. Hvað mig snertir, þá hefir dálftið verið notazt við mig lfka, t. d. í þágu skólanna, sjúkrahússins og söngmálanna. Hvemig sem á þvf stóð, var þess óskað, að ég gerðist hér karlakórsstjóri strax fyrsta haustið. Ég stjórn- aði „Þrym” f 18 ár. Kirkjukór Húsavfkur hefi ég stjómað f ein 20 ár. Sá kór hefir unnið afar mikið og fórnfúst starf fyr- ir kirkju sfna. Já, það hefir oft verið Iff í söngmálunum hér. En nú em farmfarimar að skapa nýjan músiksmekk. Og nú fá menn svo rfflegan músfk- skammt daglega og fyrirhafnar- laust, að ekki er ólíklegt að þeim þverri löngun til að syngja sjálfir. Bókalesendur MARKANS- bókalesgrind hlífir bókinni, veitir yð- ur aukin þægindi við lestur, bæði í stól og í rúmi. — Fæst í bóka- og ritfangaverzl. og hjá framleiðenda, sími 38 0 78. Bíla- og búvélasalan SELUíf: Orginal Volks;agen mikrobuz árgerð 1960. Sæti fyrir 8 t manns. Sem nýr bfll. Mercedes-Bens 220, 55 og 58, góðir bílar. Dodge ’58 og 53. ágætir bílar Willis Jeppa ’51 og ’55 T.D. 6 ýtuskóflu sem nýja, diselvél. Bíia- og búvélasalan v/ Miklatorg. Sfmi 2-31-36. 1 Gutlað við hitt og þetta. — Þú hefir fengizt við flei.-i listgreinar en sönglistina, séra Friðrik? — Æjá, ég hef gutlað við hitt og þetta, aðeins sjálfum mér til gamans. Ég hefi t. d. oft verið beðinn um „skraut- skriftir”. — En aðrar teikningar? — Ekki svo að orð sé á ger- andi. Það skyldi þá vera nótna- teikningarnar. Fyrir nokkrum árum teiknaði ég nótnahefti. Það voru sönglög, sem mér þóttu falleg. Ég tapaði nokkrum þúsundum á útgáfunni. En það var gaman að teikna heftið. Ný- Iega teiknaði ég til prentunar Passíusálma-lögin, sem Sigurð- ur Þórðarson hefir safnað og raddsett og gefin voru út um leið og nýja viðhafnarútgáfan af sálmunpm. Vestur-íslenzki listmálarinn, Emilc Walters, heimsótti mig einu sinnt í Vatnabyggð og sá eitthvert teiknidót hjá mér. Vildi hann að ég lærði „commercial draw- ing” — káputeikningar og þess háttar. Ég byrjaði, en hætti strax vegna augnaþreytu. Ekki varð ég ríkur af þvf. — Já, ég hefi búið til nokkur sönglög og raddsett þau. Á 50 ára vfgslu- afmæli Húsavíkurkirkju setti ég saman dálitla kantötu, og var henni vel tekið. Ég var mjög upp - með mér, þegar M.A.- kvartettinn söng lag eftir mig: „Gulur, fagur fiskur í sjó“. Nei, ég hefi ekki lært að leika á hljóðfæri og aldrei kynnt mér tónfræði. Tónfræði virðist ó- árennileg fræðigrein — eitt- hvað svipað, ogrtstærðfræði eða eðlisfræði. Mínar raddsetningar eru helzt í fingrunum, ef ekki í eyrunum. — En hvað um Ijóðlistina? — Allt gott um hana að segja. Ég byrjaði að yrkja á 10. ári. Þegar f Menntaskólann kom, sá ég að skólaskáldin ortu langtum betur en ég. Brenndi ég þá alla framleiðsluna — og þar við situr. Að vísu yrki ég og þýði allt til heimilisþarfa, nfl. söngtexta, og þeir hafa heldur gott orð á sér. Þetta hefir komið kórunum hérna og fleirum vel. Það er orðinn heill sægur af erlendum sönglögum, sem við hjónin höfum innleitt hér, og sum hafa orðið land- fleyg, eins og „Vakna, Dfsa” og „Fram f heiðanna ró“. Gleði og vonbrigði í starfinu. — En hvað um þitt aðal- starf, prestsstarfið? — Það hefir veitt mér bæði gleði og vonbrigði, eins og gengur. Mér hefir fallið vel við Húsvfkinga og héraðsbúa yfir höfuð, og hefði sjálfsagt hvergi Jíkað betur. Húsavíkurpresta- kall var ein sókn áður. En hefð var á það komin fyrir Að utan — Framhald af bls. 9. inn svo naumt svæði til æfinga, að aðeins með hjálp Frakka og Englendinga höfum við getað útfært þær æfingar sem til þurfa svo sæmilegt geti kallazt. Þar að auki erum við að verða svo háðir öðrum banda- lagsþjóðum, og þær þá aftur okkur.- að sjálfstæðar aðgerðir eru óhugsandi. Þessi „blöndun" sem fram fer innan NATO, er þannig fullkomin trygging gegn að hætta geti stafað frá vestur- þýzka hernum." mína tíð, að messa öðru hvoru úti á Tjörnesi — í samkomu- húsi þar. Þar eru messur vel sóttar. Árið 1955 bættist ný sókn við, Flatey. Ferðir þangað geta verið erfiðar, en þangað er alltaf ágætt að koma. Breyt- ingarnar hafa orðið miklar. Þegar ég kom hingað, voru um 800 manns í kallinu, nú um 1800. Því miður hefir messu- sóknin þróazt í öfugu hlutfalli við stækkun safnaðarins. Ég neita því ekki, að mér fellur þetta illa. Verst, að sökin er auðvitað að einhverju Ieyti mín, þótt ekki sé hún öll mín. Þörf breytinga í kirkjulífinu. — Þér finnst þá sennilega þörf breytinga eða endurnýj- unar í íslenzku kirkjulífi? — Óneitanlega hefir það starfsform, sem við nu búum v.ið, ekki þau áhrif, sem skyldi, hvort sem sökin er sú, að við prestarnir séum ekki hlutverki okkar vaxnir eða þjóðin ekki við því búin, að taka þeim breytingum, sem orð- ið hafa. Fornar dyggðir virðast nú mega sigla sinn sjó. Vonin er hins vegar sú, að yngri prestarnir læri að vinna með æskulýðnum, auk alls annars, sem nauðsynlegt er. Æskan er ævinlega framtíðin. Verkefnin eru mörg, sem bíða nýrrar prestakynslóðar. Þvi miður er það ekki aðgengilegt, að ganga í þjónustu stofnunar, sem á í vök að verjast. Mörg móðirin lætur á vorri tíð troða á sér — einnig móðir vor Kirkjan. — Hvað finnst þér uhi þá hreyfingu innan kirkjunnar, að leggja beri meiri áherzlu á hið rítúella? — Eflaust ber að stefna að því, að fegra og festa helgisið- ina, eftir þvi sem við verður komið við íslenzkar aðstæður. Þó held ég að andlegt eðlisfar þjóðarinnar sé enn á þv£ stigi, að hið talaða og útskýrða orð henti bezt. — En guðfræðiskoðanir þín- ar, ef ég má spyrja? — Ég hefi verið frjálslyndur — eins og það er kallað — alla mína prestskapartíð. Og þótt mér sé ljósara nú en áður, að frjálslynd bpðun geti verið varasöm fólki, sem skortir skilning og þroska, hefi ég Menntsislfólinn ••• Framhald af bls. 9. — Hún hefur farið sívax- andi, og stafar það eflaust af vaxandi þörfum fyrir raunvís- indamenn. Stærðfræðideildin er þyngri en máladeild, en hins vegar er máladeildin heppilegra nám, ef menn ætla ekki að halda áfram námi að stúdents- prófi loknu. — Eru fyrirhugaðar einhverj- ar breytingar á tungumála- kennslu skólans? — Það er varla hægt að segja. Það hefur komið til tals að leyfa nemendum að velja eitthvað á milli tungumála og fækka þeim þannig um eitt, til greina kemur til dæmis val milli þýzku og frönsku. Einnig mætti hugsa sér, að nemendum yrði gefinn kostur á að læra rússnesku og spænsku, en allt er þetta ófram- kvæmanlegt, nema verulega ræt ist úr húsnæðisvandamálum skólans. Þá hefur einnig verið rætt um að fjölga deildum skól- ans um eina og taka upp eins konar náttúrufræðadeild eða al- menna deild, en það strandar cinnig á ófullnægjandi húsnæði. í stuttu máli má segja, að tekið sé fyrir alla fjölbreytni í mennta skólanámi, meðan svo illa er búið að íslenzkum menntaskól- um, sem raun ber vitni. Fimmtudagur 20. sept. 1962. enga tilhneigingu til að skipta um skoðanir. Enginn tími til að hugsa um framtíðina. — Hvernig hyggið þið hjón- in til framtíðarinnar nú á þess- um tímamótum? — Hreinskilnislega sagt, höf- um við ekki haft neinn tíma til að hugsa um það. Býst við að við verðum hér áfram á Húsa- vík, a. m. k. fyrst um sinn. Við eigum ekki húseign í Reykja- vík, né helclur á Húsavík, en hér eigum við þó öruggt og gott athvarf. Mér hefir láðst að efnast í starfinu. Við lifðum kreppuna miklu, bæði vestra og þegar heim' kom. Hér á íslandi virðist embættisstaða ekki hafa verið hátt metin til launakjara á síðari tímum. En þakkarefni er okkur það, að hafa komið börnum okkar sæmilega til mennta. Við höfum líka ferðazt dálítið — síðast til Oberamm- ergau 1960. Það var ógleyman- leg för. í fyrsta skipti á ævinni var ég skuldlaus um síðustu áramót. Eignalaus er ég heldur ekki. Ég á allgott stofuorgel. Og svo á ég 10 ára Plymouth- bíl. Hann er nýviðgerður og bezti bíll! Ef þú mættir velja á ný? Það er tekið að líða að kvöldi, en í stofu prófastshjón- anna er ró og friður, og erfitt að slíta sig frá góðum félags- skap. — Eina spurningu enn, séra Friðrik. Mundir þú velja prests- starfið aftur, ef þú værir ungur maður'núna og ættir völina á ný? Séra Friðrik er hljóður um stund og tottar pipu sfna. — Það er að vísU margt girnilegt að glíma við. Gaman væri að fást við ranrisókn ís- lenzkra orðastofna og læra um leið af feðrum vorum að smíða nýyrði. Og að semja góða sam- heitaorðabók, öllum hugsuðum og þýðendum til hagræðis og fagnaðar, væri spennandi. Samt held ég að ég mundi velja prestsstarfið aftur — af sömu ástæðum og ég hefi aldrei vilj- að við það hætta. Það má hverjum heilvita manni ljóst vera, að trúarmálstaðurinn er forystumálstaður mannkyns- ins. Öll reynsla sannar hin fornu orð: „Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis”. Handtök prófastshjónanna eru hlý, eins kveðjur þeirra. Lengi mun ég minnast þeirra eins og þau stóðu saman undir reyninum f garðinum þeirra. Margt hafa þau reynt, en enn- þá hafa þau ekki haft tíma til að verða gömul. Kr. FÉLAGSLÍF Ármann — Handknattleiksdeild. Ármannsstúlkur. Æfingar eru byrj aðar að Hálogalandi fyrir M. fl. og II. fl. kvenna og veröa sem hér segir í vetur: Mánud. kl. 9:30 til 10:10. Fimmtud. kl. 7:40 ti! 3:30. Mætum ve! o:? stundvíslega. — Stjómin. Ármann — Handknattleiksdeild. Ármannsstúlkur. - Byrjendur. Æf ing fellur niður miðvikudag. 19 sept. Æfingar innanhúsr. hefjast í næsta mánuði. Auglýs! s’"?-ar i fé- lagslífi. — r.tjórnin. Fótsnyrting Guðfinna P«Unr«Jóttlr Nesvep 31 Stnfj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.