Vísir - 20.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 20.09.1962, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 20. sept. 1962. 12 V'SIR Mæðgur óska eftir 2ja herb. íbúð. Herbergi óskast fyrir reglusama Sími 11273. (2266 stúlku. Uppl. í síma 18034. (432 Einhleypan mann í góðri stöðu, vantár 1 — 2 herb. og eldhús 1. okt. Tilboð merkt: „Einhleypur — 2260“, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. íbúð óskast til Ieigu, 2ja, 3ja eða 4ra herb. fyrir 1. okt. Fámenn og reglusöm fjölskylda. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34931. (423 Stúlka óskar eftir herb. Uppl. í síma 32802 eftir kl. 5. (442 2 herb. og eldhús óskast til Ieigu Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- Iagi. Uppl. f síma 16643. (443 Ungan mann vantar stórt herb. nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 14274 í kvöld kl. 6—8. (424 Óskum eftir 2ja herb. íbúð eða lítilii 3ja herb. Uppl. í síma 32894. (425 Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herb. og eldhúsi 1. okt. Húshjálp kem- ur til greina. Tilboð merkt „Hús- hjálp“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudag. (435 íbúð. — 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 17897. (433 Ungan iðnnema vantar herbergi, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 18314. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Sími 18144. Forstofuherbergi eða stór stofa, óskast til Ieigu í nágrenni Miðbæj- arins. Uppl. í síma 17080 deildar- sími 144 eða í síma 23165. Herbergi með svölum og stórum innbyggðum skáp, til ieigu, með aðgangi að baði, að Sólheimum 25 1. hæð. (429 3ja herb. íbúð til leigu í Skerja- firði, fyrir barnlaust reglufólk. Til- boð merkt: „Skerjafjörður" send- ist afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld. (2287 Hjúkrunarkona í Landsspítalanum, óskar eftir herb., eldhúsaðgangi og geymsluplássi æskilegt. Sími 20027 eftir kl. 4. (426 Einhleyp, fullorðin kona, óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt f Hlíðunum, Álftamýri eða Háaleitishverfi. Má vera í kjallara Tilboð sendist Vfsi fyrir laugardag merkt: „Róieg — 111". (418 Vantar íbúð strax. Fyrirframgr. — Sími 11872. Herb. til leigu ' í Austurbænum, fyrir reglusama stúlku. — Nánari uppi. f síma 35007. (415 1—2ja herb. íbúð óskast strax eða fyrir okt. Helzt f Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 16847 eft- ir kl. 6 á kvöldin. (419 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, fyrir barnalaust fólk Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. f sfma 34276.________________________(2299 Forstofuherbergi með baði og innbyggðum skápum óskast fyrir reglusaman mann. Vinsamlegast hringið f síma 15814. (404 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14388 eftir kl. 18 á kvöldin. Einhleypur maður (fimmtugur) óskar eftir forstofuherbergi sem næst Miðbænum. 6 rnánaða fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Alger reglusemi. Uppl. í síma 23618 milli kl. 8 og 10 f kvöld. (447 Herbergi, helzt forstofuherbergi, með aðgangi að baði óskast sem næst Miðbænum. Get litið eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. síma 35492. (45(: Okkur vantar íbúð. Erum barnlaus. Sfmi 22652. (420 Þriggja herbergja risíbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð ieggist inn á afgr. Vísis merkt: „Vestur- bær.“ (449 Lítil ibúð óskast keypt. Má vera í úthverfi. Útborgun 50 — 60 þús- und. Sími 33084. (453 Fllorðin hjón óska eftir lítilli fbúð. Uppl. í sfma 15944 og 35575 eftir kl. 21. 2 herbergja íbúð óskast. Tveir fullorðnir. Uppl. f síma 16383. (452 Bílskúr óskast til leigu, helzt sem næst Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 19181. (43^1 2 — 4 herbergja íbúð óskast til i leigu. greina kemur að líta eftir börnum part úr degi eða nokkra daga vikunnar. Uppl. f sfma 35492 Guilúr tapaðist sl laugardag i Austurbænum. Finnandi vinsamleg ast hringi f síma 20146. (2265 Tapast hafa 170 kanadiskir dollar- 2—4 herbergja íbúð óskast. — ar. Finnandi vinsamlega skili beim Uppl. í síma 12818. (2306 | til rannsóknarlögreglunnar. (431 VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. ÞRIF — Simi 35357. - SMURSTÖÐIN Sœtúni 4 — Seljum allar tegundír af smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Sfmi 16-2-27. , MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363. Stúlka eða kona óskást til heimilis starfa, fæði, húsnæði og gott kaup. Hringið í síma 32482 eftir kl. 9 á kvöldin, (416 ---------------------1______________ Óska eftir vinnu við næturvörzlu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Næturvarzia — 2262“. Tek að niér bókhald, vélritun, býð- ingar, erlendar bréfaskriftir. inn- heimtu o. fl. Sendið nafn og síma- númer á afgr. Vísis, merkt: „Ódýr vinna — 2261“. Fullorðin kona óskast til að sjá um heimili, á daginn i vetur. Sér herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 32943 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (2292 Hreingeming íbúða. - Kristmann,, sími 16-7-39. -(430 Vön klinikdama óskar eftir atvinnu. Verzlunarstörf koma einnig til greina. Tilboð merkt: „Áreiðanleg — 17“, sendist blaðinu fyrir 24 (444 Stúlka óskast í létta vist, helzt ekki yngri en 16 ára. Sími 33866. Lagastúdent með verzlunarskóla- próf óskar eftir heimavinnu. — Enskar þýðingar, verzlunarbréf, vélritun o. fl. kemur til greina. — Tilboð merkt „21“ sendist afgr. blaðsins. (355 HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sfmi 19832. INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðar myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 - Asbrú. Klapparstíg 40 Píanó fyrir byrjanda óskast. Uppl. í síma 33343. (2295 Kvenreiðhjól, sem nýtt til sölu á hálfvirði. Sími 33129, Rauðagerði 23. i (2294 Notaður, góður barnavagn til sölu. Álfheimar 66, 3. hæð t.v. (428 Ný 8 mm Kodak sýningarvél til sölu. Uppl. í síma 32304. (434 Til sölu: gitarmagnari, plötuspilari, sófasett og ryksuga. Uppl. frá kl. 8 til 10 í kvöld og annað kvöld og kl. 2 tií 6 á laugardag. Sími 11819. Af sérstökum ástæðuin eru til sölu 2 svefnsófar með góðum af- slætti. Húsgagnabólstrun Samúels Valberg, Efstasundi 21. Sími 33613. Vil kaupa vel með farna ferða- ritvél. Simi 36378.__________(2302 Svefnherbergissett, rúm með dýnum og 2 náttborð til sölu í dag eftir kl. 4. Verð 4000 lcr. — Einnig danskur svefnstóll á sama stað. Sími 33222. (2301 Kaupum flöskur merktar ÁVR 2 kr. stk., einnig hálf-flöskúr. — Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sfmi 37718. Barnavagn og bamakerra til sölu. Uppl. í síma 36600 milli kl. 3 og 5. (2300 Miðstöðvarketiil 3>/2 ferm ásamt öllu tilheyrandi til sölu. lippl. í síma 10212 eftir ki. 8. Þvottavél til sölu, vel með farin. Sími 32552. (2298 Mjög vel með farinn barnavagn til sölu. Skipasundi 16. Sími 33144. Katlar. Kynditæki. Notuð Gil- barco-kynditæki og katlar óskast, Uppl. f síma 32988 milli kl. 5 og 8 f dag. / (448 Til sölu Hoover þvottavél, stærri gerð. Singer saumavél, stigin. — Sími 37576. (454 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir. Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, ..errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kapum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarps- tæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk, vatnslitamyndir, litaðar ljsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unin, Miðstræti 5. sfmi 15581. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alis konar notaða muni. Sími 12926. (318 Lítið nýlegt neskt sófasett til sölu Tækifærisverð. Uppl. að Sundlauga vegi 20, kjallaranum, eftir kl. 7. Kanarifuglar og búr til sölu, einnig lítið spilað píanó. Uppl. f síma 17899.______________________(438 Tveir ónotaðir, mjög góðir, ljós- tækningaiampar til sölu, ásamt til- heyrandi ljósaperum. Uppl. í síma 36732. (446 Vegna brottflutnings er til sölu, borðstofuhúsgögn, radiófónn, svefn herbergishúsgögn, skrifborð og ís- skápur. Til sýnis á Álfhólsvegi 4, Kópavogi, eftir kl. 5 í dag. (439 2ja manna svefnsófi til sölú, ödýrt. Sin/iic10367. o -'(427 Drengjahjól óskast. Sími 23828. Eldhúsborð og 5 koliar til sölu, ódýrt. Einnig kvenreiðhjól. Uppl. að Gunnarsbraut 38 (kjallara). (412 Svefnherbergissett til sölu rúm og náttborð, verð kr. 2,500, armstóll kr. 400 og bókaskápur kr. 400. — Sfmi 32757. (2289 Segulband óskast. Uppl. í síma 33453. (417 Rafmagnseldavél til sölu. Uppl. .í síma 16104. (445 Stúlka óskast, gott húspláss (sér úofa), hátt kaup, má hafa með ér barn. Uppl. f síma 17891 (414 Handlaginn máður og röskur unglingur óskast í sælgætisverk smiðju. Sími 34350. (2305 Stúlka óskast í matvörubúð — | Hjörtur Hjartarson, Breeðraborgar- | stíg 1. (2303 Klæðaskápur vel með farinn ósk- ast til kaups. Simi 34502. (2304 Notað mótatimbur óskast keypt. Uppl. í síma 33582. (2309 Myndavélar til sölu. Veightland er vitessa og Retina III s. Tæki- færisverð. Sími 13312. Pedigree barnavagn mjög vel með farinn til sölu. Sími 18997. Barnavagn, karfa og grind, til sölu Sími 32103. Tveir unglinga dívanar til sölu. — Verð kr. 4.000 stk. Keyrðir heim Sími 10988. (2291 Fataskápur til sölu. Sími 37497. Til sölu nýlegur barnavagn og skrifborð sem nýtt. Uppl. í síma 23391 eða Melabraut 44. (2288 Járnsmiðir Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast. — Stálsmiðjan h.f. Sími 24400. Saumastúlkur Afgreiðslustúlka Stúika óskast tii afgreiðslu — Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 116 Saumastúlkur óskas Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn. Löng vinna. veg 105, sími 11380 og á kvöldin sírni 22624. Röskar stúlkur Viljum ráða nokkrar röskar og laghentar stúlkur til iðnaðar- starfa. — CUDOGLER hf., Skúlag. 26, inngangur frá Vitastíg. HUSNÆÐI Prjónakona Óskum eftir sambandi við konu. sem vill prjóna lopapeysur eftir pöntunum. Uppl. frá kl. 6-8 síðdegis. Sími 16216. Afgreiðslustarf Stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast til afgreiðslustarfa, Uppl. kl. 5-6 í dag í Verzluninni Óculus, Austurstræti 7. 3—4 herbergja íbúð óskast til leign Þrír full- orðnir í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 16764 og 34466 á kvöldin. Nýr Indes ísskápur, 1,0 kúbfet., til sölu. Uppl. í síma 17029 eftir kl. 19. Til sölu mjög ódýrt, hvít emeleruð miðstöðvar-eldavél. Sími 33368. Vel með farið barnarúm til sölú 'í Miðtúni 34. (422 2ja manna svefnsófi, vel með far inn til sölu. Sími 12282 og 23918 Barnavagn til sölu að Kleppsveg' 36, sími 32201. (2296 Ritvél óskast. Uppl. í síma 11660 frá kl. 4—7 í dag og á morgun Handsnúin sanrv,avé] óskast. Hrinp 'ð f sfma 15219. (441 Kenni börnum og fullorðnum skrift í einkatímum. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15, sími 11988.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.