Alþýðublaðið - 11.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Auglýsing. Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinn, þarf fyrst um sinn að fylgja öllum saltfiski, sem sendur er héðan úr landi til Spánar eða Frakklands, upp- runaskírteini (Oprindelsescertifikat), þ. e. a. s. vott- orð um að fiskurinn sé veiddur og verkaður hér og sendur beint héðan til greindra landa. Petta birtist hér með til leiðbeiningar og eftir- breytni öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 10. maí 1921. Jón Hermannsson. dagskrá og málinu vísað til stjórn- arinnar með rökstuddri dagskrá frá Vigurkierknum með 15 atkv. gegn 11. Höfðu áður farið fratn miili þeirra Bjarna all ófagrar orðabnippingar og mátti vart á milli sjá, hvor orðverri var. 15 mál voru á dagskrá í efri deild 1 gær, og voru flest afgreidd í snatri, enda 1 umræða um mörg þeirra. Verzlunarstjörastata. Ný matarverzlun, sem einntg heflr hreinlætisvörur, tóbaksvörur og sælgætisvörur. Þau skilyrði eru sett, að við* komandi vilji og geti gerst skuld- laus meðeigandi í vsrzluninni að einhverju leyti. Umsóknir sendist afgr Alþbl. merk „Verzlunarstjórastaða*. €rlenð simskeytí. Khöfn, 7. maf. Pðlsk-þýzka stríðlð. Sfmað er frá Berlín, að upp- hlaupsmennirnir lýsi yfir þvf, að þeir sleppi ekki Upp Schlesíu, hvernig sem úrskurður banda- manna verði og ef þeir verði reknir úr landi mussi þeir ekki skiija stein yfir steini. Norska verkfallið. Sfmað er frá Ktistjanfu, að auk sjómanna hafi hafnarverkamenn lagt niður vinnu. Un iaginn «9 veginn. Hjálparatöð Hj Úki unarféiag3Íni Lfkn er opin sem hér, segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga 5 — 6 e. h. Miðvikudaga , . — 3 — 4 e. h. Föstudaga 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 —- 4 e. h, T. K. F. Framsðkn heidur fund annað kvöld á venjulegum stað og tíma. Rætt verður um eftirvinnukaupið. Konur sem ganga að vinnu ættu að ganga sem allra fyrst í félagið. Og félagskonur fjölmenni á fundinn. Meinleg prentrilla stóð f smá- grein um stjórnina og dýrtíðina í blaðinu í gær; þar stóð „'/2 kg.a á einutn stað fyrir kg. Auðvitað var villan augljós, en rétt þykir þó að leiðrétta hana. Fisksalan í Englandi. Apríi seldi afla sinn í fyrradag fyrir 2900 steriingspund, sömuieiðis seldi Belgaum og Ari nokkuð af sfnum afla. Snðnrland fór í gær til Vest- fjarða. Sjning á handavinnu og eld- húsi verður í dag frá kl. 3 til 7 sfðd. f barnaskóianum. AUir eru velkomnir. PingsAlyktanartiIliaga Bjarna frá Vogi um framkvæmd 7. gr. ðambandslaganna, var tekin af Breytingar vid síldarfram- varpið flytur Gunnar Sig. í neðri deild. Vill hann fella niður ákvæð- ið um að banna útlendingum að verka sfld í Iandi. Afgreiðsian á miðstöð er al- ómöguleg um þessar mundir. Eru, að sögn, S lærlingar þar og ættu hiutaðeigendur að sjá svo um, að ekki séu þeir aliir í einu við af greiðsluna meðan þeim ckki geng- ur betur, en nú er reynsla fyrir. Er vel trúlegt að margir verði þessa daga gráhærðir, út af öii- um þeim „vitlausu samböndum*, sem þeir fá, ef þeir þá íá nokkur sambösd. 2,325,000 atvinnulansir verkamenn voru í Bandaríkjunum um síðustu áramót. Flestir voru atvinnulausir meðal húsagerðar- manna og bifreiðarsmiða, en fæstir meðal skipasraiða og skósmiða. Eldri maður, sem ekki þolir erfiðisvinnu, óskat eítir ein- hverri Iéttri atviunu, svo sem við skriftir, innheimtu eða því um líkt. — Uppiýsingar á afgr. Jakket og vesti, sem nýtt til sýais og sölu á afgr. Verð 60 krónur. Alþýdublaðið er ódýrasta, Ijölbreyttasta ög bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og Iesið, þá getið þið aldrei fin þess verið, Kaupid AlþýðublaÖiO!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.