Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 2
mtR Laugardagur 22. september 1962 VERÐLA UNA KROSSGÁTA VÍSIS %J% <MWWWNA«VW<.I ö S g *© fc. ð) Cl C c 'Si ts •o 2 0» 1 O * | ^ 2 , F 3 ' S.. - H. ¦ J Bridsebáttur VÍSIS wyywwuwMa R/fsf/. Stefán Gubjohnsen AMWWWWWW^ Vetrarstarfsemi bridgefélaganna hófst fyrir stuttu og að venju var byrjað & einmenningskeppnum. — Eftir fyrstu umferð hjá Bridgefé- lagi Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Agnar Jörgensson 116 stig 2. Jón Arason, 106 stig 3. Elis Kristjánsson, 105 stig Meðalskor 90 stig. Hjá Bridgefélagi kvenna er spil- að í Barometerformi, og er staðan eftir 18 spíl þessi: 1. Vigdís Guðjónsdóttir 154 stig. 2. Ása Jóhannsdóttir, .150 stig. 3. Dagbjört Bjarnad. 137 stig. Meðalskor 108 stig. Evrópumótinu í Beirut í Libanon er nýlokið, og sigruðu Frakkar að þessu sinni. í sveitinni spiluðu eft- irtaldir menn: Bacherich — Ghes- tem — Desrousseau — Théron — Stetten, —Tintner. Frakkland i hef- ur þar með tryggt sér rétt til þátt- töku í heímsmeistarakeppninni i bridge, sem hefst í ítalíu eftir ára mótin. Spilið i dag sýnir varnarspila mennsku, sem allir ættu að kunna. Hún er í aðalatriðum þessi: Spib makker út kóng I lit (við göngum i5t frá því að kóng sé spilað frá Á —K), þar sem þú átt m. a. D^—G, ÞÁ LÆTUR ÞÚ DROTTNINGUNA 1 KÓNGINN og segist þar með eiga gosann Iíka, nema því aðeins að hún sé einspil. S 9-4-2 HÁ-10-6 T6 i LK-D-G-8-6-5 S A-K-8-5 N H ekkert V A T D-9-7-5-2 S L A-9-7-2 SD-G-10-3 H 9-3-2 r K-G-8 '. 10-4-3 S7-6 H K-D-G-8-7-5-4 TA-10-4-3 L ekkert Suðui' spilaöí íimm hjörtu, eftir að A-V höfðu fórnað í fjóra spaða Vestur spilaði út spaða kóng. aust-, ur lét drottninguna í og vestm spilaði síðan undan spaða ásnum. Austur drap með gosanum og trompaði síðan út. Nú gat sagn- hafi ekki unnið spilið. Eins og þið sjáið, er lykilspilamennskan í vörn inni að taka ekki tvo hæstu í spaða, því vestur getur ekki tromp- að Ut. Héraðsmót á Austfjöröum Síðastliðinn sunnudag efndu Sjálf stæðismenn á Austfjörðum til héraðsmóts í hinu veglega félags- heimili í Neskaupstað. Fór mótið hið bezta fram og var vel sótt, þrátt fyrir slæmt veður. Dagskráin hófst með þvi að Kristinn Hallsson, óperusöngvari, "mg einsöng, undirleik annaðist .úli Halldórsson, píanóleikari. Þá flutti Jónas Pétursson, alþing ismaður, ræðu. Síðan söng Þórunn Ólafsdóttir, söngkona, einsöng. Þessu næst flutti Ingólfur Jóns- son, landbúnaðarráðherra, ræðu. Fluttur var gamanleikurinn „Mótlætið göfgar" eftir Leonard White og fóru með hlutverk leik- ararnir Valur Gíslason og Helga Valtýsdóttir. Að leiksýningu lokinni sungu þau Kristinn Hallssort og Þórunn Ólafsdóttir tvisöng við undirleik Skúla Halldórssonar. Var ræðumönnum og listafólk inu mjög vel fagnað. Samkomunni lauk síðan með því, að stiginn var dans fram eftir nóttu. áisglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.