Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. september 1962 VISIR Stjörnuspá Messur Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. Neyðarvaktin, sími '1510, hvem virkan dag. nema laugardaga. kl 13-17. Næturvarsla vikunnar 22—29 september er í Ingólfsapóteki. (ÍTVARPIÐ Laugardagurinn 22. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 20.00 „Jörð í Afríku", bókakafli eftir Karenu Blixen f þýðingu Gísla Ásmunds- sonar (Baldur Pálmason les). 20.30 Hljómplöturabb 21,25 Leikrit: „Brúðgumi á borðið" eftir Ronald Elwy Mitchell. Þýðandi: Árni Guðnason. — Leikstjóri: Gísli Hall dórsson. Ceikendur: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Nína Sveins- dóttir Hildur Kalman, Valur Gísla son, Jón Aðils og Róbert Arnfinns son. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrá lok. Laugarneskirkja messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Gíslason. Bústaðarsókn messa í Réttar- holtsskóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason,- Neskirkja messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall messa kl. 11 Séra Árilíus Nielsson. Dómkirkjan messa kl. 11 f.h. Séra Jón Áuðuns. Háteigsprestakall messa í hátfða sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvaldsson. - Gengið - Skipin Hafskip hf. Laxá fór frá Akra- nesi 20. þ.m. Rangá fór frá Kaupmannahöfn 20. þ.m. til Eskifjarðar, Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. 100 Dar.rkar kr. 620,88 322,48 100 Norskai kr. 600.76 602,30 ! ?0 Sænskai kr. 83.".20 837.35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Fransku fr 376,41 378 100 Belgfskir fr 86,28 86,51 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svisrneskir fr 993,12 995,67 )0 Jékkneskai kr 59C,4C 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 S 1 Sterl.pund 120,38 120,68 l Jan rfkjad 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 1000 Lfrur 69,20 69.38 Auglýsið í Vísi Menn eru víst fyrir löngu hættir að kvarta yfir því, hvað síminn er dýrt þjónustutæki, og hefir þó sfm talafjöldinn minnkað smám saman um all-langt skeið, og kostnaður notenda jafnframt farið í vöxt. En maður er stundum minntur á það óþyrmilega, að síminn er ekki öldungis gefinn, þegar hann beitir þeim innheimtuaðferðum, sem hann einn getur beitt — hann lokar bara fyrir hjá notendum, ef | hann skuldar fáeinar krónur, eins [ og hann sé slíkur óbótamaður, að honum sé ekki lánandi eins og I svarar andvirði fáeinna bíó- miða. Maður gæti spurt í því sam- bandi: Hvers vegna vill síminn yfirleitt eiga nokkur viðskipti við menn, sem er ekki trúandi fyrir slíkri smáupphæð. Nú fer lesandinn vafalaust að spyrja, hvert sé tilefnið til þessa párs, og skal hann þá ekki þurfa að taka á þolinmæði sinni lengur. \stæðan er sú, að það virðist eitt- hvað bogið sambandið milli deilda á sfmanum — það er að segja j þeirrar, sem innheimtir og hótar í lokun, ef ekki er greitt þegar í stað ^ og hinnar, sem sér um að ekki standi á framkvæmd hótunarinnar Fyrir all-nokkru fékk sá, sem. þetta skrifar, reikning frá sfmanum j Rfkisfyrirtækið átti hjá honum 103 — eitt hundrað og þrjár — krónur og það var aldrei véfengt, en hitt j skal játað afdráttar- og undan- "láttarlaust, að skuldin var ekki greidd strax, svo sem sjálfsagt hefði átt að gera. Dráttur var á "■reiðslunni til 20. þ.m. En þann dag, fyrir klukkan níu eð morgni, lagði sendimaður af sfað með greiðsluna. Hann var kominn aftur laust eftir klukkan tíu, svo að gera ná ráð fyrir, að hann hafi lokið erindi sínu svo sem stundarfjórðungi fyrir tfu. En viti menn, þegar síminn var í notkun, svo sem tíu mínútur fyrir tfu, þá ,,deyr“ hann snögglega — búið að loka fyrir sakir vanskila. Það er vart langt milli deilda hjá símanum, og ef til vill hafa menn þar síma til afnota, svo að annað eins á ekki að koma fyrir. En þegar kvartað var um þetta, þá hétu það aðeins „mistök". Hvað skyldu þau koma oft fyrir? Og svo þetta: Eru viðbrögðin alltaf jafn snögg? e>i*rtí cnptumiSíM 1V72 Pétur er alveg óútreiknanlegur — það er næstum því ómögulegt að skrifa dagbók fyrirfram, þegar maður er með honum. Leiðrétfing í grein í blaðinu í fyrradag var sagt, að ein af gólfteppaverk- smiðjunum hér á landi væri Teppi h.f. Þetta er ekki rétt, verksmiðjan er Álafoss h.f. en Teppi h.f. hefur söluumboð fyrir hana. Ásknftasími Vísis er 1 16 60 tvísýnur f dag. Sunnudagurinn er ekki hentugur til að heim- sækja vini eða kunningja. Fólk hættir til að vera þungbúið og leiðigjamt. Nautið, 21. apríl til 21. mai:. Sunnudagsstjörnuaðstöðurnar benda til að ýmis vandræði geti orðið á heimilinu og jafnvel að maka þínum þyki frami þinn ekki ganga nægilega vel í starfinu. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Það lang bezta sem þú gætir gert í dag er að hressa upp á trúar- áhugann og fara til kirkju. Einnig er hvers konar heimspekilegar bollaleggingar undir heppilegum áhrifum nú. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Þú ættir ekki að vera mikið á hnöttunum eftir ástarsamböndum í dag þar eð deilur geta risið sakir þunglyndis annars aðilans undir áhrifum dagsins. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Dagurinn er á fiestan máta held- ur óhagstæður. Sérstaklega á þetta þá við makann, sem hefur Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavfkur slmi 12308 Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Tæknibókasafn IMSI, Iðnskólanum Opið alla virka daga frá kl. 13,— 19, nema laugardaga kl. 13.—15. Gullkorn Sælir eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir réttlætissakir, því að þeirra úr himnarfki. Sælir eruð þér þá menn atyrða yður og ofsækja og tala Ijúgandi allt illt um yður mín vegna. Verið glaðir og fagnið, þvf að laun yðar eru mikil í himn- unum. Matt. 5. 10-12. nú nokkra tílhneigingu til and- stöðu við þig. Forðastu lfkam- lega áreynslu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Verið getur að í dag verðirðu var við óvináttu aðila, sem þú áttir ekki von á að hefði tekið slíka afstöðu til þín. Ástæðan er senni- lega efnahagslegs eðlis. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að varast ástarævintýri, eða tækifæri til nýrra ásta, sem virð- ast girnileg en munu reynast tví- ekkjuð þegar á reynir. Fo'rðastu átök við gamla kunningja. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir ekki að skipta þér neitt af atvinnu eða viðskiptamálum í dág þar eð þeim hættir nú til að verða fyrir töfum og alls kon- truflunum. Taktu lífinu með ró í dag. Bogamaðurinn 23. nóv til 21. des: Öfund frá óþekktum aðilum get ur valdið þér nokkrum óþægind- um í dag. Þú ættir ekki að standa f ferðalögum þótt stutt séu, því þau munu ekki bera tiltækan á- rangur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Deginum verður bezt varið heima fyrir þar eð nú er full þörf hvíld ar eftir erfiða viku. Ýmis málefni varðandi kunningja og vini þarf- nast ef til vill athygli þinnar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú kannt að hafa einhverjar á- hýggjur yfir héilsufari þínu f dag. Þú ættir að taka tillit til skoðana maka þfns og verða starfsfús, dagurinn verður betri þannig. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að vera sem mest á ferð inni út á við í dag til að létta ýmsum áhyggjum af þér varðandi heilsufar og foreldra. Te/c/ð á móti tilkynningum í bæjarfréttir kl. 2—4 siódegis Hann féll ofan af þakinu.. Þá er dauðinn vís. En hinn ótrúlega itðugi inn IWW.iwfcfwsHi II >mi n UlJWIHHMi11 ÉI—EMli -. brotsþjófur hefur annað í huga. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir ekki að tefla á neinar \ i i** \ \(ti \\Vl* l \ I ik \(• ' \ v v1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.