Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 12
Laugardagur 22. september 1962 17 V'SIR » • • • ••-•••« • • • • • • • « VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. ÞRIF — Sími 35357. — SMURSTÖÐÍN SœtúnJ 4 __________ Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. EGGJAMREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingemingu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363. Stúlka eða kona óskast til heimilis starfa, fæði, húsnæði og gott kaup Hringið í sfma 32482 eftir kl. 9 á kvöldin. (416 Stúlka óskast í sveit í Árnes- sýslu, mætti hafa með sér eitt eða tvö börn. Sími 23981 eða 23176 Stúlka óskast gott húspláss (sér stofa) hátt kaup, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 17891. Kona óskar eftir y2 dags vist. Herbergi áskilið. Sími 24544. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. (2325 Óska eftir vinnu við næturvörzlu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Næturvarzla — 2262“. Tek að mér bókhald, vélritun, býð- ingar, erlendar bréfaskriftir. inn- heimtu o. fl. Sendið nafn og síma- númer á afgr. Vísis, merkt: „Ódýr vinna — 2261“. Hreingerning íbúða. — Kristmann, sími 16-7-39. (430 Svið, kjöt og slátur fær ríkulega sú kona sem vill vinna sveitastörf um mánaðartíma. Sími 16585. (2329 Barnavagn — vel með farin á- samt dýnu til sölu. Verð kr. 3.000 sími 17648 eftir kl. 2. 2341 Hamilton bíll Beueh hrærivél til sölu ódýrt. Ingólfstræti 21 sími 11374. Glaumhær 30.00 KR. HÁDEGISMATUR Á HÁLFTÍMA Borðapantanir í síma 22643 og 19330. Glaumbær Starfsstúlkur ; , Starfsstúlkur óskast á hjúkrunardeíld Hrafnistu. Uppl. í síma 36380. Sendisveinn Viljum ráða nú þegar röskan ungling til sendiferða. Æski- legt að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálparvél til umráða, þó ekki skilyrði og ,kki yngri en 15 ára. Nánari upplýsing- ar 1 skrifstofu okkar Sláturfélagi Suðurlands Skúlagöti 20. Heimasaumur Konur vanar karlmannabuxnasaum getur fengið heimasaum strax. Tilboð merkt „hátt kaup“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir 26. þ. m. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Föst vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri okkar í Borgartúni. SINDRI H.F, Sími 19422, Pípulagningamenn Pípulagningamenri eða menn vanir pípulögnum óskast nú þegar. Sími 33712, Steypustyrktarjárn Steypustyrktarjárn til sölu 10 m/m 60—70 stangir og 12 m/m 25 stangir. Uppl. milli kl. 12 og 1 í Síma 12668. Keflavík Falleg veggteppi í barnaherbergi (tauklipp) og hentug tækifæHsgjöf. Verzlunin Garðarshólmi. Einhleypan mann 1 góðri stöðu, vantar 1—2 herb. og eldhús 1. okt. Tilboð merkt: „Einhleypur — 2260“, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. / Leiguíbúð oskast fyrir kennara- fjölskyldu. Skrifstofa Aðventista. Sími 13899 og 36655. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. — Sími 36030. Ung hjón vantar 2 herbergi og eldhús strax. Sími 22732. 2—4 herbergja ibúð í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu. Sími 16959. Ibúð, 2 — 4 herbergja íbúð ósk- ast, reglusamt fólk utan af landi. Sími 38316. Stór stofa með svölum og annað samliggjandi herbergi á mjög góð- um stað í austurbæ, til leigu 1. okt. annað eða bæði saman fyrir einstaklinga. Tilboð sendist strax á afgreiðslu Vísis merkt — Góð íbúð 123 — Ungan amerískan háskólastúdent vantar 1 herbergi strax. Uppl. í síma 33988 milli kl. 12-1 og 7-8. 0504 Lítil fjölskylda óskar eftir litlu einbýlishúsi eða 3ja herbergja íbúð sími 20022. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 37575. 0500 Ung þýzk stúlka óskar eftir einu herbergi og eldhúsi núna eða 1. desember. Uppl. í síma 37885. (0489 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 51192. (2334 Kærustupar óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð. Sími 17779. (2333 Til leigu 1 herb. og lítið eldhús aðeins fyrir einstakling. Sími 34663 (0495 Herbergi óskast til leigu fyrir stúlku, helst í vesturbænum. Sími 20895. (0493 Sjómann vantar lítið herbergi helst í kjallara. Sími 35392. 0496 Tvo sjómannaskólapilta vantar herbergi. Uppl. í síma 36003 milli kl. 2 — 4 á sunnudag. (0505 íbúð 2-4 herbergi óskast frá 1. okt. til 15. maí. Fullkomin fyrir- framgreiðsla. Alger reglusemi. Tilbóð semdist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt. Strax 300 0506 Góð 2ja herb. íbúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu gegn húshjálp. 'Uppl. í síma 33486. 0514 íbúð óskast strax, fyrirfram- greiðsla eftir samkomuiagi. Sími 20974 frá kl. 1-3 og'eftir kl.6. SAMKOMUR KFUM Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson talar. Allir veikomnir BJS9E5B Jarðarför ARNGRÍMS FR. BJARNASONAR fyrrverandi ritstjóra fer fram á ísafirði mánudaginn 24. september. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hn.s látna Hafnarstræti 11 ísafirði kl. 2 e.h. Ferðir frá B.S.Í. kl. 8 f. h. sunnud. 23. sept. Athöfninni verður útvarpað á miðvilcudagsmorgun 26. sept. Ásta Eggertsdóttir og börn. I 'I lillllll 'I iHllflliyiHIMIHIIIII—HIMWHII11IBIIIilHIIIMIIIWIMI lili'IIHI III Gullhúðað kvenúr apaðist trá Pósthússtræti 16 að Lækjargötu i Klennsvaeninh nð Rauðarárstfn — Fundarlaun. Uppl. f síma 16806 HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Simi 19832. INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðat myndit Asbrú, Grettisgötu 54 Sími 19108 - Asbrú. Klapparstig 40 Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 svefnsófar með góðum af- slætti. Húsgagnabólstrun Samúels Valberg, Efstasundi 21. Sírni 33613 Vel með farin ritvél óskast til kaups, sími 20451. (2335 Silver Cross barnavagn til sölu Verð 1500 kr. Birkihvamm 7 Kópa vog. (0497 1 manns svefnsófi til sölu sem nýr og vandaður. Uppl. í sfma 33314. (0507 Drengjaföt frá 11 — 13 ára sem ný til sölu. Sími 12091. 2337 Fermingarkápa til sölu. Uppl. í síma 34787 0509 Til sölu Singer saumavél í skáp Sími 23548. 0508 Plymouth ’42 til sölu lágt verð sími 18959. Mjög gott barnarúm til sölu. — Sími 35578. Nýleg barnakerra til sölu á Flóka götu 66. __ _____ Sem nýr 2ja manna svefnsófi til sölu. Barmahlíð 14 í kjallara. Pedergree barnavagn til sölu. Verð kr. 1200. Sfmi 37374. Moskvitsh bíll til sölu á Lauga- teig 21 sími 34656. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má' verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sínii 10414 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús gögn, ærrafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kapum húsgögn, vel með farin Karlmannaföt og útvarps tæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir, litaðar ljsmyndir hvaðanæfa að af Iand- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr un:n, Miðstræti 5. sími 15581 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 Orgel óskast til kaups á sann- gjörnu verði. Sími 51375. Dívanar, allar stærðir fyrirliggj- andi, tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnaból- strunin, Miðstræti 5. Sími 15581 (2336 Vönduð borðstofuhúsgögn (ame- rísk) til sölu ódýrt. Uppl. í síma 38473. 0502 Til sölu ódýrt sVfefnsófi og stopp aðir stólar, dívan og bókahilla. Uppl. í síma 37340. 0501 Keimslubifreiðin R-7604 er til sölu fyrir Iágt verð gegn stað- greiðslu. Bifreiðin er í mjög góðu lagi. Uppl. fisíma 36365. 0513 Prentnemi Unglingur getur komist að sem nemi í prent- iðn. Nafn og heimilisfang sendist Vísi merkt: „Prentnemi 123‘. Verkfæri! Rautt seðlaveski tapaðist kl. 11 í gærmorgun á Skólavörðustíg með i kr. 5.500 ásamt ökuskirteini og , fleiru. Vinsamlegast skilist á lög- j reglustöðina gegn fundarlaunum. Rennibekkur, rafsuðuvél og punktsuðuvél óskast til kaúps. — Uppl. í síma 34691 e. h. Sendisveinn óskast * hálfan eða allan daginn í vetur við stórt fyr- irtæki i Reykjavík. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 24. þ. m. merkt: „Sendisveinn“. Verzlun Bjargar HEIÐ ARGERÐI 4 8 Verður opnuð í dag. Mikið úrval af vefnað- arvörum og tilbúnum fatnaði á boðstólum. VERZLUN BJARGAR Heiðargerði 48.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.