Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 22.09.1962, Blaðsíða 12
T2 V'SIR Laugardagur 22. september 19621 ••••••« ¦kSW •_•"•"•"•"•"•"« .•.aWv-.'.v.-.v.v.'.'.v.*. v.*.v. *_• • • S&S: VELAIIREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. . Fljótleg. Þægileg. ÞRIF -- SiMi 35357. — SMURSTÖÐIN Sœtunl 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fliót og góð afgreiðsla. Sfml 16-2-27. EGGJAHREINSUNIN \qö* MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363. Stúlka eða kona óskast til heimilis starfa, fæði, húsnæði og gott kaup. Hringið f sfma 32482' eftir kl. 9 á kvöldin. (416 Stúlka óskast f sveit í Árnes- sýslu, mætti hafa með sér eitt eða tvð bðrn. Sími 23981 eða 23176 Stúlka óskast gott húspláss (sér stofa) hátt kaup, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 17891. Kona ðskar eftir y2 dags vist. Herbergi áskilið. Sími 24544. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. (2325 Óska eftir vinnu við næturvörzlu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Næturvarzla — 2262". Tek að mér bókhald, vélritun, þýð- ingar, erlendar bréfaskriftir, inn- heimtu o. fl. Sendið nafn og síma- númer á afgr. Vísis, merkt: „Ódýr vinna - 2261". Hreingerning ibúða. — Kristmann, sími 16-7-39. (430 Svið, kjöt og slátur fær ríkulega sú kona sem vill vinna sveitastörf um mánaðartíma. Sími 16585. (2329 Barnavagn — vel með farin á- samt dýnu til sölu. Verð kr. 3.000 sími 17648 eftir kl. 2. 2341 Hamilton bill Beueh hrærivél til sölu ódýrt. Ingólfstræti 21 sími 11374. Glaumhær 30.00 KR. HÁDEGISMATUR Á HÁLFTÍMA Borðapantanir I síma 22643 og 19330. Glaumbær Starfsstúlkur.| m( • i„j|L Starfsstúlkur óskast á hjúkrunardeíld ¦Hrafriistuí Uppl. í síma 36380._________________________________________ ' , '¦ Sendisveinn Viljum ráða nú þegar'röskan ungling til sendiferða. Æski- legt að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálparvél til umráða, þó ekki skilyrði og ukki yngri en 15 ára. Nánari upplýsing- ar i skrifstofu okkar Sláturfélagi Suðurlands Skúlagöti 20. Heimasaumur Konur vanar karlmannabuxnasaum getur fengið heimasaum strax. Tilboð merkt „hátt kaup" sendist afgreiðslu Vísis fyrir 26. þ. m._____________________________________________ Verkamenn Öskum að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Föst vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri okkar f Borgartúni. ______________________________SINDRI H.F. Simi 19422. Pípulagningamenn Pípulagningamenri eða menn vanir pípulögnum óskast nú þegar. Sími 33712, Steypustyrktarjárn Steypustyrktarjárn til sölu 10 m/m 60—70 stangir og 12 m/m 25 stangir. Uppl. milli kl. 12 og 1 í Síma 12668. Keflavík í barnaherbergi (tauklipp) og hentug Falleg veggteppi tækifærisgjöf. Verzlunin Garðarshólmi. Jarðarför ARNGRlMS FR. BJARNASONAR fyrrverandi ritstjóra fer fram á ísafirði mánudaginn 24. september. Athöfnin hefst með húskyeðju frá heimili hh»s látna Hafnarstræti 11 ísafirði kl. 2 e.h. Ferðir frá B.S.Í. kl. 8 f. h. sunnud. 23. sept. Athöfninni verður útvarpað á miðvikudagsmorgun 26. sept. Ásta Eggertsdóttir og börn. 11 IIWSOH Einhleypan mann í góðri stöðu, vantar 1 — 2 herb. og eldhús 1. okt. Tilboð merkt: „Einhleypur —¦ 2260", sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. / Leiguíbúð oskast fyrir kennara- fjölskyldu. Skrifstofa Aðventista. Sími 13899 og 36655. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. -— Sími 36030. Ung hjón vantar 2 herbergi og eldhUs strax. Sími 22732. 2—4 herbergja íbúð í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu. Sími 16959. Ibúð, 2-4 herbergja íbúð ósk- ast, reglusamt fólk utan af landi. Sími 38316. Stór stofa með svölum og annað samliggjandi herbergi á mjög góð- um stað í austurbæ, til leigu 1. okt. annað eða bæði saman fyrir einstaklinga. Tilboð sendist strax á afgreiðslu Vísis merkt — Góð íbúð 123 — Ungan amerískan háskólastúdent vantar 1 herbergi strax. Uppl. f síma 33988 milli kl. 12-1 og 7-8. 0504 Lítil fjölskylda óskar eftir litlu einbýlishúsi eða 3ja herbergja íbúð sími 20022. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 37575. 0500 Ung þýzk stúlka óskar eftir einu herbergi og eldhúsi nUna eða 1. desember. Uppl. í síma 37885. (0489 2ja herb. íbúð óskast til Ieigu sem fyrst. Uppl. í síma 51192. (2334 Kærustupar óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð. Sírhi 17779. (2333 Til Ieigu 1 herh og lítið eldhús aðeins fyrir einstakling. Sími 34663 (0495 Herbergi óskast til' leigu fyrir 'stUlku, helst í vesturbænum. Sími 20895. (0493 Sjómann vantar lítið herbergi helst í kjallara. Sími 35392. 0496 Tvo sjómannaskólapilta vantar herbergi. Uppl. í síma 36003 milli kl. 2-4 á sunnudag. (0505 fbúð 2-4 herbergi óskast frá 1. ,okt. til 15. maí. Fullkomin fyrir- framgreiðsla. Alger reglusemi. Tilböð semdist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt. Strax 300 0506 Góð 2ja herb. ibúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu gegn húshjálp. !Uppl. í síma 33486. 0514 íbúð óskast strax, fyrirfram- greiðsla eftir samkomuiagi. Sími 20974 frá kl. 1-3 og-eftir kl.6. KFUM Almenn samkoma annað j kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson | talar. Allir velkomnir TAFMHUMBHI Gullhúðaö Kvenur íapaðist trá Pósthússtræti 16 að Lækjargötu i Klennsvamiinh nð Ranðarírstíf — Fundar'aun. Uppl. í síma 16806 Rautt =eðlaveski tapaðist kl. 11 í gærmorgun á Skólavörðustíg með kr. 5.500 ásamt ökuskírteini og fleiru. Vinsamlegast skilist á lög- reglustöðina gegn fundarlaunum. HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. INNRÖMMUM álverk, Ijösmynd- ir og saumaðai myndii Asbru, Grettisgötu 54 Simi 19108 - Asbrú, Klapparstlg 40 ' Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 svefnsófar með góðum af- slætti. Húsgagnabólstrun Samúels Valberg, Efstasundi 21. Sími 33613. Vel með farin ritvél óskast til kaups, sími 20451. (2335 Silver Cross barnavagn til sölu Verð 1500 kr. Birkihvamm 7 Kópa vog. (0497 1 manns svefnsófi til sölu sem nýr og vandaður. Uppl. í síma 33314. (0507 Drengjaföt frá 11 — 13 ára sem ný til sölu. Simi 12091. 2337 Fermingarkápa til sölu. Uppl. í síma 34787 0509 Til sölu Singer saumavél í skáp Sími 23548. 0508 Plymouth '42 til sölu lágt verð si'mi 18959. Mjög gott barnarúm til sölu. — Sími 35578. Nýleg barnakerra til sölu á Flóka götu 66. ______________________ Sem nýr 2ja manna svefnsófi til sölu. Barmahlíð 14 í kjallara. Pedergree barnavagn til sölu. Verð kr. 1200. Sími 37374. Moskvitsh bíll til sölu á Lauga- teig 21 sími 34656. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má' verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. - Sími 10414 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús gögn, ..errafatnað., gólfteppi og fl Simi 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu.. Kapum húsgögn, vel með farin Karlmannaföt og útvarps teeki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir, litaðar ljsmyndir hvaðanæfa að af Iand- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Asbrú Grettisg. 54 DfVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unJn, Miðstræti 5. sími 15581 SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 Orgel óskast til kaups á sann- gjörnu verði. Sími 51375. Dívanar, allar stærðir fyrirliggj- andi, tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnaból- strunin, Miðstræti 5. Sími 15581 (2336 Vönduð borðstofuhúsgögn (ame- rísk) til sölu ódýrt. Uppl. f síma 38473. 0502 Til sölu ódýrt svefnsófi og stöpp aðir- stólar, dívan og bókahilla. Uppl. í sfma 37340. 0501 Kennslubifreiðin R-7604 er til sölu fyrir Iágt verð gegn stað- greiðslu. Bifreiðin er f mjög góðu Jagi. Uppl. fisíma 36365. 0513 Prentnemi Unglingur getur komist að sem nemi í prent- iðn. Nafn og heimilisfang sendist Vísi merkt: „Prentnemi 123'. Verkfæri! Rennibekkur, rafsuðuvél og punktsuðuvél óskast til kaúps. — Uppl. í síma 34691 e. h. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn í vetur við stórt fyr- irtæki í Reykjavík. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 24. þ. m. merkt: „Sendisveinn". Verzlun Bjargar HEIÐARGERÐI 4 8 Verður bpnuð í dag. Mikið úrval af vefnað- arvörum og tilbúnum fatnaði á boðstólum. VERZLUN BJARGAR Heiðargerði 48.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.