Vísir - 22.09.1962, Síða 13

Vísir - 22.09.1962, Síða 13
13 Laugardagur 22. september 1962 VISIR Laus staða Laust er til umsóknar starf afgreiðslu- og vélritunarstúlku við fríhöfnina á Keflavíkur- flugvelli. Góð enskukunnátta nauðsynleg, önnur málakunnátta æskileg. Umsóknir á- samt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu send Fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 10. októb. n. k. Keflavíkurflugvelli 21. sept. 1962. F r íhaf nar st j órinn. Verzlun Bjargar i . Sólheimum 29 AUGLÝSIR Nýkomið mikið úrval af dönsku ullar- ??arni einnig hið marg eftirspurða Skútugarn í faliegu litaúrvali. VERZLUN BJÁRGAR Sólheimum 29 UPPBOÐ sem auglýst var í 79., 81. og 82. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1962, á húseigninni nr. 1 við Ás- vallagötu, hér í bænum, eign dánarbús Magn- úsar Benjamínssonar, úrsmíðameistara, og Sigríðar Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörð- un Skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 28. september 1962, kl. 2xh síð- degis. y Leitað verður boða í hverja hæð fyrir sig og húseignina í einu lagi. \ Upplýsingar um eignina og söluskilmála veita auk skiptaráðanda Gunnar A. Pálsson hrl. og Gústaf A. Sveinsson hrl. Borgarstjórinn í Reykjavík. Sfúlkur — kvikmyndasförf Við viljum vekja athygli ylckar á því, að nú um helgina verður val- in stúlkan sem fram á að koma í sjónvarpskvikmynd okkar. Þær stúlkur sem enn hafa ekki komið ti! viðtals eru því beðnar að hafa tal af okkur laugardag og sunnudag. Leikkunnátta eða reynsla sem fyrirsæta er EKKI skilyrði. 16 m/m FILMAN H.F. ' Laufásveg 25 HAPPDRÆTTI Verðmæti vinninga 360 þúsund krónur. - Dregið 23. desember, - Verð miðans 25 krónur. - Að.alskrif- stofa happdrættisins er í Tjarnargötu 26, simi 12942. - Umboðsmenn í ölium hreppum.og kaupstöðum landsins. - Kaupið ód/ran miða - eignist falfegan bíl. FRAMSOKNARFLOKKSINS 1962 o © 1 Opel station, hvitur með bláum toppi Opel statíon, blár með hvitum toppi Farmall dráttarvéi með sláttuvél, ámokst* urstækjum og öðrum tækjum eftir eigin vali vinningshafa, að verðmæti 180 þús. krónur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.