Vísir - 22.09.1962, Page 14

Vísir - 22.09.1962, Page 14
14 Laugardagur 22. september 1962 SIR GAMLA BÍÓ Ðraugaskipið (The Wreck of the Mary Deare) Banda-.'sk stórmynd. Gary Cooper Charlton Heston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Slmi 16444 (The Great Impostor) Afar skemmtileg og spennandi ný amerísk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 19185. Sjóræningjamir Costello Öeet faptain ffidd Spennandi og skemmtileg ame- rlsk sjóræningjamynd. Bud Abbott Lou Costello Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá ki. 3. TONABIO Slmi 11182 Pilsvargar í sjóhernum (Petticoat Pirates) Snilldarvel gerð og spreng- hlægileg, ný. ensk gamanmynd ( litum og CinemaScope, með vinsælasta gamanleikara Breta ’ ( dag, Charlin Drake. Charlie Drake Anne Haywood. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 _____________________ Bifreiðasala Stefáns Willys tation og Jeppi 1955. Volkswagen 1960 og 1961. Ford Consul 1955. Ford tveggia dyra 1953, góður bfll. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 80. Sfmi 12640. NYJA BIO Sími 1 15 44 Mest umtalaða mynd mánaðar- ins. 4. V I K A. Eigum við aö elskast „Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsil g sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Sohollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþj. (Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Stattu jjig ,.stormur“ („The Sad Horse“) Falleg og skemmtileg ný ame- rlsk litmynd, byggð á frægri Pulitzer verðlaunasögu eftir Zoe Akniz. Aðalhlutverk: David Ladd Chill Wills Sýnd kl. 5 og 7. ÍTURBÆJARR'H OVMV 'Simi |. n A4 MRaMr 1 Kátir voru karlar (Wehe wenn sie losgelassen) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk músík- og gamanmynd t íitum. — Danskur ' ■'xti. Aðalhlutverk leikur einn vin sælasti gamanleikari Þjóðverja: Peter Alcxander ásamt sænsku söngkonunni: Bibi Johns Hlátur frá upphafi til enda. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm brennimerktar konur (Five branded women). Stórbrotin og áhrifamikil ame- rlsk kvikmynd, teki- á Italíu og Austurríki. Byggð á samnefndri sögu eftir Ugo Pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis. er stjórnaði töku kvikmyndarinnar „Stríð og Friður" Mynd þessar. hefur verið lfkt við „Klukkan kallar" Aðalhlutverk: Van Heflin Silvana Mangano Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára LAUGARASBIO Stmi 32075 - 38151' Qkunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flótíinn úr fangabúóunum Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. STJORNUBIO Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemtilemg og spennano amerfsk mynd eftir samnefndr framhaldssögu. er nýlega lesin ( útvarpið Danny Kay. Curt Jörgens Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHlJSIÐ Hún frænka mín eftir Jerome Lawrence og Ro- bert E. Lee. Þýðandi Bjarni Guð mundsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nýjir & nýlegir BlLAR til sölu. Ford ’59, einkabíll, vandaðasta gerð, stórglæsilegur. Skipti á eldri bíl. Taunus ’62, fjögra dyra, Dehuze fjögra gíra, útvarp 0. fl. Opel Rekord ’62, má greiðast með peningum og skuldabréfi Consul 315, fjögra dyra, ekinn 6 þús. km. Volvo Etation '61. Giæsilegur og vandaður bfll. Opel Caravan ’62. Land-Rover ’62 Volkswagen ’55—’62 Allar árgerðir, greiðslur o. fl hagstætt. Mercedes Benz, margar árgerð- ir, glæsiiegir bflar. Flestar tegundir af eldri bílum. Aðal- bílasalan Aðalstræti. Sími 19-18-1 Ingólfsstræti. Sími 15-0-14 Millan H J ÖLB ARÐ A VERKSTÆÐI Opið alla daga frá kl. 8 að morgni til 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörð um. Fljót og vönduð vinna. Seljum einnig allar stærðir af hjólbörðum. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Millan Þverholti 5. SMURBRAUÐSSTOFAN fciOi?NINN Njálsgötu 49 . Sími 15105 Rekkjan Miðnæturssýning'í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag laugardag. Síðasta sinn. Allur ágóði rennur í styrktarsjóði félags íslenzkra leikara., Verkamenn Nafnfirðíngar — Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í bygginga- vinnu strax. Upplýsinéar í síma 51427. / . , Orðsending til foreldra barnaskólabarna Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla borgarinnar eru forráðamenn barna í þessum skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Borgarstjóri Reykjavíkur hefur sam- þykkt, að borgarsjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannviðgerðir barna á barnaskólaaldri, búsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftirfarandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingardagur, ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönn- um. Reikningum tannlækna fyrir framan- greinda þjónustu má framvísa í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga, kl. 10—12 f. h., og verður þá helmingur reikningsupphæðar endurgreiddur. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlækniþjón- ustu, sem framkvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem útskrifast í vor, gildir um- rædd tilhögun til 1. sept. n. k. Stjórn Heilsuvrndarstöðvar Reykavíkur. Skrifstofuhúsnæði 1—2 herbergi í miðbænum, eða næsta nágrenni óskast strax. Nánari upplýsingar í síma 16881. tffl - Sérverxlun meS glutfgn og alll fyrir gfunga Æ&hm m ******* w n • • " - GLUGGAVÖRUR SKIPHOLTI 5 — HAFNARSTRÆT r . , .‘i. * /'L PÓSTHÖLFi 10 -’SÍMN, GUJGGAft. -;5ÍMAR 17450,(3

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.