Vísir - 22.09.1962, Side 15

Vísir - 22.09.1962, Side 15
f Laugardagur 22. september 1962 VISIR 15 Friedrich Durrenmatt GRUNURINN © en við vorum ráðþrota. Okkur; skorti alla reynslu og jafnvel einnig nægilega þekkingu. Við vissum að vísu að neyðarupp- skurður var eina lausnin, en enginn þorði svo mikið sem að ; hugsa um það, nema .... Emm- j enberger. Hann hikaði heldur ekki við fræmkvæmdina. Hann rannsakaði Luzernbúann gaum- gæfilega, sótthreinsaði síðan vasahníf sinn í sjóðandi vatni á arninum, og gerði síðan skurð, sem við köllum Coniotomie, og oft verður að gera í neyð. Þessi skurður er þannig, að hnífnum er brugðið þversum á milli barkakýlisins og brjóskhringsins efst á barkanum, til þess að loft ið komist í gegn. Aðgerðin sjálf var ekki það, sem vakti hrylling minn, heldur svipbrigðin, í and- litum þeirtra beggja og augna- ráðið, sem þeir sendú hvor öðr- um. Að vísu var slasaði maður- inm hálfruglaður af andþrengsl- um, en samt voru augu hans galopin, og þess vegna hlaut hann að fylgjast með því, sem gerðist, þótt hann kýhni að sjá það í draumi. Og þegar Emmen- berger ‘framkvæmdi skurðað- gerðina, guð almáttugur, Hans. Augun í honum, voru æðisgeng- in og andlitið grett. Það var sem eitthvað djöfullegt lýsti úr and- litinu, einhver ofboðsleg ánægja af að kvelja manninn, eða hvað sem má nú kalla það. Ég fann óttann grípa mig, en aðeins andartak. Svo var öllu lokið. Ég held að enginn hinna hafi fundið til þessarar skelfingar, því að enginn þeirra hafði kjark til að horfa á aðgerðina. Ég held einn- ig, að þetta sé að miklu leyti ímyndun mín, vegna þess hve drungalegt var f kofanum, og vegna drugnalegrar birtu, sem lék um andlit mannanna tveggja. En hins vegar er furðulegt, að Luzernbúinn, sem Emmenberger hrifsaði úr helgreipum með snar- ræði sínu, talaði aldrei við harin eftir þetta, og þakkaði honum varla fyrir lífsbjörgun, og álös- uðu honum margir fyrir það. Eftir þetta var borin mikil virð- ing fyrir Emmenberger. Ævi starf hans kom okkur á óvart. Við höfðum gert ráð fyrir, að hann legði fyrir sig skurðlækn- ingar, en ekki varð úr því. Hann stundaði námið af mesta kappi. Lífeðlisfræði, stærðfræði Ekkert virtist geta fullnægt fróð.eiks- fýsn hans. Hann sást einnig á heimspeki og guðfræðifyrirlesrr um. Prófið var framúrskarandi Samt sem áður hóf hann ekki sjálfstætt starf, en vann i eins- konar íhlaupum, til skiptis við aðra, og þá meðal annars hjá mér, og ég verð að viðurkenna, að sjúklingarnir voru yfir sig hrifnir af honum, þó að nokkr- um undanteknum, sem höfðu andúð á honum. Hann lifði ó- reglusömu og einmanalegu lífi, unz hann fór af landi brott. Hann skrifaði óvenjulegar ritgerðir, sem hann gaf t\t, einnig rit um stjörnufræði heimildir, sem er eitthvað það flóknasta sem ég hef lesið nokkru sinni. - Svo fremi ég veit, umgekkst hann enginn. Hann var líka heldur ó- skammfeilinn og óáreiðaniegur náungi, og þeim mun óþægilegri. vegna þess, að enginn stóð hon- um jafnfætis að vitsmunum. Við furðuðum okkur þess vegna á því, hveru skyndilega hann v'irt- ist breytast, eftir að hann kom til Chile. Það hlýtur að hafa or- sakazt af loftslaginu, eða um- hverfinu. En nú, eftir að ha»n hefur snúið aftur til Sviss, er hann hinn sami, og hann áður var“. „Vonandi hefurðu geymt þetta stjörnufræðirit“, sagði Barlach, er Hungertobel hafði lokið máli sínu. „Jú, ég get fært þér það á morgun“, svaraði læknirinn. „Svo að þetta er það sem skeði“, sagði lögreglufulltrúinn hugsandi. „Þú sérð, að ég hef yfirleitt látið mig dreyma of mikið um ævina“, sagði Hungertobél. í „Draumar ljúga ekki“, svaraði Bárlach. „Það gera þeir einmitt”, sagði Hungertobel. „En þú verður að afsaka mig, ég á að fara að skera upp“, og síðan stóð hann upp. Bárlach rétti honum höndina. .n/p. Ég veit vel hvaða fisk — „Ég vona að þú gleymir ekki deyfilyfjunum". Hungertobel hló. „Nú verð- urðu að hvíla þig. Skilyrðislaust. Þú þarfnast einskis frekar en 12 stunda svefns". GULLIVER. ! Nálægt miðnætti vaknaði gamli maðurinn við þrusk hjá | glugganum, og kalt næturloftið i streymdi inn í herbergið. Lögreglufulltrúinn kveikti ekki : strax Ijósið, heldur velti fyrir sér, hvað gengi á. Loks gerði j hann sér grein fyrir, að rúllu- ; gardínan var dregin hægt upp. ! Það birti í dimmu herberginu. Gluggatjöldin blöktu draugalega ; fram og aftur. Síðan heyrði hann,, að rúllugardínurnar voru j aftur. dregnar hægt niður, ,Kpl- ! svart miðnæturmyrkrið um- í kringdi hann að nýju. Samt fann hann, að einhver vera nálgaðist hann. i „Loksins", sagði Bárlach. „Ert það þú, Gulliver?". Nú kveikti hann á náttborðslampanum. ! I herberginu stóð risavaxinn Til allrar hamingju felldi hraun | bundin við, og gerði honum um I Hann náði aftur vopnum sínum i til að komast undan glóandi straumurinn tréð sem Tarzan var ' leið kleift að losa sig. og hljóp... það var lokatilraunin hraunflóðinu. •arnasagan KALLI j græm pófo- inhur- snn Meðan Kalli og áhöfn hans | hrópuðu hástöfum á páfagaukinn, i hrópaði Jack Tar, sem var um borð í Græna Páfagauknum, j alveg eins hátt til shina manna að varpa nii akkeram á réttan ' hátt. — Erki klaufarnir ykkar, meðan þið eruð að burðast við | að varpa einu vesælu akkeri stingur Kalli af meái fjársjóðinn okkar. —• Þetta hélt hann, en í rauninni var öll áhöfnin á Krák önnum kafin við að reyna að þekkja páfagaukinn þeirra frá fjölda annara, sem töluðu alveg eins vel og Jakob. Það eina sem þeir gátu þekkt hann á var sjó- ræningjahatturinn hans. Á sama andartaki kom Tommi auga á seglskip Jack Tars, Græna Páfa- gaukinn, úti á víkinni, gyðingur í blettóttri, gauðrifinni skikkju. Ljósið frá lampanum ! sló rauðleitum bjarma á andlit | hans. Gamli maðurinn lagðist aftur I á koddann með hendurnar undir hnakkanum. „Ég hafði einmitt búizt við, að þú myndir heim- sækja mig í nótt“. „Þú ert vinur minn“, svaraði j hinn ókunni. „Þess vegna er ég ! kominn". Hann var sköllóttur og höfuð stór. Hendur hans tfgulegar, en allur var hann þakinn hryllileg- um örum, sem vitnuðu um ó- mannúðlegar misþyrmingar. i Samt sem áður gat engum dul- izt tign og virðuleiki þessa and- lits og mannsins yfirleitt. Þessi hávaxni maður stóð hreyfingar- laus í miðju herberciou og beygði sig fram, svo að ’durn ar hvíldu á hnjánum. DraUgd- leg skugganv vl hans féli á vegg inn og glv’” Ujöldin. Augnhára- laus augun, em glömpuðtl eins og demanta horfðu-írreinskilnis lega á gamh manninn. „Hvernig gazt þúyitað^að ég átti erindi til Beranúna?" Sagði hann, vandvir'vislegu-ogíöf ná- kvæmni, sem oinkennSpfffl, sem kunna hrafl í v rgurtt tungu- ! málum og át' ■ ig ekki strax. þegar skipt ei , -inu í annað Þó var enginn a. aiarlegur hreim ur á máli hans. Munnur hans var afmyndaður og næstum vara j laus. „Gulliver skilur engin spor eftir sig“, sagði hann síðan efbr jstutta þögn. „Ég starfa ósýni- lega“. „Allir skilja eftir spor“/svar- aði lögreglufulltrúinn. „Og þín eru þau, að þegar þú ert í Bern lætur Eeitelbach, sem leynir þér enp eina auglýsingu í blaðið um, að hann selji bækur og frímerki. Þá hefur Eeitelbach gamli nefni- lega dálitla peninga, held ég“. Gyðingurinn hló: „Hin mikla list Bárlachs lögreglufulltrúa liggur einmitt í smáatriðunum“. skólofatnoðor skölatöskar V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.