Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 9
/ Mánudagur 24. september 1962 'flSIR Eftir öllum göngum liggja spor sem, lítil eimreið gengur eftir og dregur vagna á eftir sér. I kortaherberginu er unnið ætíð af fullum lcrafti. Talið frá vinstri: Haraldur Sigurðsson, jarðfr. nemi, Haukur Tómasson, jarðfræðingur, Samúel Ásgeirsson, landmælingamaður, Páll Ólafsson, verkfræðingur, og Jakob Jakobsson, Iandmælingamaður. || Um fimmtíu manns í vinnu. Hafin var vinna þar ytra í júnímánuði í sumar og hafa að jafnaði unnið um fimmtíu manns þar. Húsakynni fólksins eru aðallega 3 voldugir skúrar, sem fluttir voru í heilu lagi bormennirnir og aðrir verka- menn, sem vinna þar eystra. Fallhæðin 120 m, Fljótlega eftir að austur kom gengum við á fund Páls Ölafs- sonar, en Svante var úti við. að fylgjast með framkvæmdum. Sýndi Páll okkur hvernig þessi virkjunina. Verður farvegur fyrir vatnsrennslið og svo renn- ur vatnið eftir æðum að stöðv- ar-inntakinu og steypist þar nið ur 120 m lóðrétt göng í túrbín- urnar. Rennur því næst eftir 1800 m löngum frárennslis- göngum og kemur í Fjallsá, skammt frá nýju trébrúnni. — vegi og bjargi. Höfðu verið bor- aðar alls 62 holur 1. sept. s. 1. Dýpt þeirra er mismunandi', en alls höfðu verið boraðir 2500 m. Eru notaðir kjarnaborar, og á staðnum er jarðfræðingur, sem rannsakar kjarnana. Einnig hafa verið boraðir 1500 m. niður á fast með svokölluðum „Borró-' bovbor“. Við boranirnar hefur verið unnið allan sólarhringinn á vöktum. Nokkrar holur voru boraðar út í Þjórsá. Var til þess notaður stór trukkur og borinn festur aftan á hann. Það eru Jarðboranir ríkisins, sem boran- irnar hafa annazt, og verkstjóri Framhald á bls. 13. Mesta mannvirki á / undirbúningi Borað er allan sólarhringinn. Á myndinni sjást tveir bormann anna, og sjálfur borinn, sem hafði þá borað um 155 m. austur. Var leitt í þá rafmagn og vatn og er ekki hægt að segja annað en húsakynnin séu öll hin vistlegustu. Matsalur og eldhús eru í einum skúrnum. hinum tveimur er aðallega sof- ið. Annar skúrinn gengur undir nafninu „Snobbhill", en þar búa yfirmennirnir, svo sem mælinga menn, jarðfræðingar, verkfræð- ingarnir Svante og Páll Ólafs- son, ungur byggingaverkfræð- ingur, sem er Svante til að- stoðar. í hinum skúrnum búa risa-virkjun væri fyrirhuguð á tillögu uppdrættinum. Ráðgert er að byggja stíflu frá felli sem er norðan í Búrfelli, en sá stíflu garður verður um 3 km á lengd. í ánni sjálfri verður svo kölluð yfirfallsstífla, en hitt verða garðar, sem byggðir yerða úr jarðefni 1 kílómetra vestan og um tveir kílómetrar austan ár- innar. Vatnið rennur svo í kvos milli Sámsstaðamúla og Búr- fells, myndar þar stöðuvatn, sem yrði aðal uppistaðan fyrir Sjálft stöðvarhúsið er ráðgert um 36 m á hæð og 15 m á breidd. Boraðar 62 holur. Næst kemur þvi spurningin: Hvað hefur verið gert til rann- sóknar og undirbúnings á þessu mikla mannvirki? Eins og fyrr segir, hófust at- huganirnar í s. 1. júnlmánuði, og hefur verið unnið ötullega s£ð- an. Mjög miklar boranir hafa .farið fram til könnunar á jarð- Það er mikið að gera í eldhúsinu, þegar við lítum þar við. Talið frá vinstri. Guðfinna Hann- esdóttir, ráðskona, Anna Eydal og Rósa Kristmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.