Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 12
12 Mánudagur 24. september 1962. V’SIR VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. ÞRIF - Simi J5357. - SMURSTÖÐIN Sœtúm 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fliót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. eggjahreinsunin MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363 Húsmæður! Storesar stífstrekkt ir. Fljótt og vel. Sólvallagötu 38, sími 11454. (228 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa ánnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er Sótt og sent. Fími 33199 Aukavinna. Vill taka að mér að þrífa hjá piparsveinum. Tilboð merkt vandvirk sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (0521 Stúlka eða kona óskast til léttra heimilisstarfa fyrir eða eftir há- degi. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. á Hofteig 8. 2. hæð eftir kl. 5. 0527 Kona óskar eftir að hita kaffi fyrir fyrirtæki eða vinna við mötu neyti. Uppl. f síma 17831. (0528 Ungur skrifstofumaður óskar eftir aukavinnu í 2—4 tíma eftir kl. 5 á daginn. Margt getur komið til greina. Uppl. í síma 23146 eftir kl. 5. (0510 Stúlka eða kona óskast til heim- ilisstarfa, fæði, húsnæði og gott kaup. Hringið f sfma 32482 eftir kl. 9 á kvöldin. (416 Óska eftir að fá ræstingavinu • eða aðra vinnu eftir kl. 6 á daginn.1 Uppl. f síma 17177. (0519 Hreingerning fbúða. — Kristmann, sími 16-7-39. (430 Afgreiðslustúlka óskast. Mokka- kaffi Skólavörðustíg 3a. Sími 23760. (2218 Hólmbræður. Hreingemingar. — Sími 35067. (2325 Starfsstúlka / Stúlkur óskast frá 1. október. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3A Sími 1 24 28. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn frá mánaðarmótum. Verzl. Bjarmaland. Laugarnesveg 82. Sími 3 32 40. Húsasmiðir Nokkrir húsasmiðir óskast f uppslátt á fjölbýlishúsi. (2 stigahús) Uppmæling. Magnús Guðjónsson, byggingarmeistari. Sími 22812. Verkamenn vantar Upplýsingar f síma 36177 og 32125 Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Laugarásbakarí. Laugarásveg 1. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast í borðsal starfsfólks og eldhús Kleppsspítala. Uppl. hjá ráðskonunni í síma 38164 kl. 16—18. Húsvarzla Kona eða eldri hjón óskast til húsvörzlu í miðbænum. Húsnæði fylgir, sími á skrifstofutíma 13863. A f g r e i ð s 1 u s t ú 1 k a Bakari Afgreiðslustúlka óskast fyrir hádegi f Blöndalsbakarí á Nönnu- götu 16. Uppl. f síma 10649, eftir kl. 5, Byggingarvinna Ungir menn, sem kynnast vilja nýjum byggingarháttum, geta fengið vinnu strax. Uppl. í síma 10427. Matráðskona Starfsstúlka óskast að vistheimilinu að Arnarhoíti. Upplýsingar f síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur SELSKAPSPÁVAGAUKUR — LOÐKÁPUR — MÁVASTELL Til sölu. Upplýsingar i síma 20079. T i 1 1 e i g u Til leigu T10 ferm. hæð 4 herbergi og eldhús á hitaveitu- svæði i suðausturbænum og leigist fyrir íbúð eða iðnað. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og atvinnu (og hugs- anlega fyrirframgreiðslu). Tilboð merkt 10. október sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28 þ. m. Heimasaumur Konur vaiiar karlmannabuxnasaum geta fengið heimasaum strax.í Tilboð merkt „hátt kaup“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir 26. þ. m. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Föst vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri okkar í Borgartúni. ' SINDRI H.F. Sími 19*422. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. — Sími 36030. Ung hjón vantar 2 herbergi og eldhús strax. Sími 22732. Ibúð, 2 — 4 herbergja íbúð ósk- ast, reglusamt fólk utan af landi. Sími 38316. íbúð óskast strax, fyrirfram- greiðsia eftir samkomulagi. Sími 20974 frá kl. 1-3 og eftir kl.6, Ungur maður óskar eftir herb. helst í Holtunum. Uppl. í síma 10707. á kvöldin. 0534 Reglusöm stúlka óskar eftir herb Barnagæsla kemur til greina. Uppl. f sfma 20902________________(0520 Stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldunarplássi. Uppl. í sfma 32959. (0531 Ungur námsmaður óskar eftir forstofuherbergi. Uppl. í síma 24832. ' ' (0532 Ungt og reglusamt ný trúlofað par óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús helst í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 10083 eftir hádegi. (0494 Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja fbúð í mið- eða austurbænum. Uppl. í síma 23537. Gott herbergi óskast fæði heldt á sama stað. Uppl. f síma 18909. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Kópavogi. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla upplýsingar í sfma 12891 eftir kl. 7. (0525 Reglusöm, barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 1 — 2ja herbergja íbúð 1. okt. eða síðar. Standsetning á íbúð gæti komið til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 23042 Tvö herb. og eldhús óskast strax Uppl. í síma 16346. (2344 íbúð, systkini óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sfmi 23572. 1 herbergi í kjallara til leigu hentugt til geimslu. Uppl. f síma 19167. (0498 Til leigu gott kjallaraherbergi í Vogunum fyrir reglusama stúlku gegn barnagæzlu og húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35641. Vantar litla íbúð strax, helzt á hitaveitusvæði. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 11872. Reglusöm kona óskar eftir einu herbergi og eldunarplássi sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 15125. 2—3 herbergja íbúð óskast strax. Uppl. f síma 33566. (546 Lftil íbúð til leigu fyrir stúlku sem vill vera ráðskona hjá ein- i hleypum manni. Getur unnið úti. Mætti hafa barn. Umsókn með upplýsingum óskast f tilboði, sent Vfsi merkt: „Október — 551“. Lítið forstofuherbergi með baði og innbvggðum skápum óskast fyrir reglusaman mann. Vinsaml hringið í síma 15814. (547 | Fulloorðin hjón óska eftir 2 her- bergja íbúð. Uppl. i síma 20749. Tvær fullorðnar manneskjur óska eftir 2 herbergja íbúð. Uppl. eftir kl. 5 í síma 17593. Stór stofa og herbergi til leigu í Högunum. Tilboð merkt „Hagar —2345“ sendist afgr blaðsins. Reglusöm stúlka f góðri atvinnu óskar eftir 2 herbergja íbúð, helzt í Austurbænum fyrir 1. október eða síðar. Uppl. í síma 20414 milli kl. 18 og 21. (2347 INNRÖMMUM álverk, IjOsmynd- l ii og saumaðai myndii Asbrú, Grettisgötu 54 Sími 19108 — Asbrú, Klapparstig 40 Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 svefnsófar með góðum af- slætti. Húsgagnabólstrun Samúels Valberg, Efstasundi 21. Sími 33613 Hamilton bíll Beueh hrærivél tii sölu ódýrt. Ingólfstræti 21 sími 11374. Til sölu Austin A 40, 1960 í góðu lagi. Hefur alltaf verið í eigu sendiráðsstarfsmanns. Uppl. í síma 20022. (0533 Hamilton Beach hrærivél til sölu ódýrt. Ingólfsstræti 21. Sími 11374. Fiskabúr óskast, með eða án fiska. Uppl. í síma 50430. Bamavagn til sölu. Skipasundi 45. Sfmi 34831. (549 Til sölu varahlutir í Austin 8. Uppl. í síma 32074. (550 fbúð óskast, helzt tvö herbergi og eldhús. Uppl. f síma 19492 eftir kl. 6. (552 Skermkerra óskast. Uppl. í sfma 34304. ( (553 Vegna brottflutnings eru til sölu notuð húsgögn. Seljast mjög ódýrt. Einnig Rafha eldavél sem ný. — Uppl. í síma 15221. (555 Lítil Hoover þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 23335. (2356 Til sölu nýlegt barnarúm með dýnu. Sími 37287. (2354 Til sölu ódýrt sófasett eldri gerð og tvö borð að Básenda 6. (2350 Til sölu vegna brottflutnings léttbyggðar danskar borðstofu- mublur, stórt fiskabúr, Ijósastæði, tvísettur klæðaskápur og lítill dfv- an. Sími 16888. (2349 *|! c * * «« rú x' Stúlka óskast upp í sveit, eða unglingstelpa. Sími 20928. (544 Unglingstelpa óskast nokkra tíma á dag í vetur til þess að gæta telpu á öðru ári. — Uppl. f síma 33915. (548 Vantar múrara eða lagtækan mann, innivinna. Á sama stað er til sölu 54 fet. bárujárn, nýtt, 12 kr. fetið. Sími 34311. (234S Barnarúm og Nilfisk-ryksuga til sölu. Upplýsingar í síma 16115. Hamilton beach hrærivél til sölu ódýrt. Ingólfsstræti 21 sími 11374 (0512 Barnavagn til sölu tegund Cilver Cross. Uppl. í síma 23859. (0538 Sauma Ioðhúfur hreinsa, pressa og breyti höttum. Sel ódýrt hatta Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7 sími 11904. (0539 Góður Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 34108. 0540 Vefstóll óskast til kaups, má vera gamall. Uppl. í sfma 34080, fyrir 30. þ.m. (0503 Barnakojur og tvísettur klæða- skápur til sölu. Uppl. f sfma 37148. Góð Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 35085. (2343 Bamavagn til sölu, góður á sval- ir. Verð kr. 500. Einnig Þýzk elda- vél með grillofni verð kr. 300. Uppl. í síma 36581. (2342 Dívanar allar stærðir fyrirliggj- andi, tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnaból- strunin, Miðstræti 5, sími 15581. Vörusalan, Óðinsgötu 3, kaup- ir og selur alls konar vel með farna notaða muni. (28 Kennslubifreiðin R 7604 er til sölu fyrir lágt verð gegn stað- greiðslu. Bifreiðin er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 36365. (513 Lítil ferðaritvél óskast. — Uppl. í síma 32158. (2357 Til sölu Siemens strauvél, Ton- funk útvarpsfónn og borðstofu- borð. Allt í fyrsta flokks standi. Sími 34919. (2361 Radíófónn til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 33075. (2359 Til sölu páfagaukar í búri og fiskabúr. Gnoðavogi 82, kjallara. Til sölu ódýrar gammosíubuxur. Klapparstíg 12. Sími 15269. (542 Sem ný borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 10143 eftir kl. 6 Helluofnar óskast. Uppl. í síma 38009. Til sölu tveir þægir hestar. — Uppl. veitir Haraldur Jónsson i síma 16234 kl. 19 — 21 rrestu kvöld. (2346 Stúlka óskast. Gott húspláss (sér stofa). Hátt kaup. Má hafa með sér barn. Uppl. f sfma 17891. FÉLAGSLÍF KR frjálsíþróttamenn. Innanfé- Iagsmót þau í köstum, sem frestað var s.l. föstudag og laugardag, fara fram í dag og á morgun. - Stjórnin. Kennsla í ensku, þýzku frönsku, sænsku, dönsku, bóklerslu og reikningi. — Harry Vilhelmsson, Haðarstíg 22. Sími 18128. Stoppaður hombekkur í borð- krók, barnarúm (sundurdregið) föt og anerískur frakki til sölu ódýrt á Bjarkargötu 10. II. hæð. (0522 Ferðaritvél óskast. Sími 37194. Tvíburavagn, vel með farinn, óskast til kaups. — Uppl. f síma 18139. ■ - i--------------- Vegna brottflutnings er til sölu svefnsófasett og skápur. Uppl. að Njálsgötu 35 A eða sfma 22219. Skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 17151. (0536 Góð skermiskerra óskast til kaups. Sími 7096. Gerðum. (0537 Eiginmaður minn GUÐMUNDUR Ó. BÆRINGSSON andaðist að heimili sínu 23. þ. m. 1 Ingigerður Danivalsdóttir. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.