Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Mánudagur 1. október 1962. | Odýrar ferðabœkur\ Ferðabókaútgáfan býður kostakjör á eftir- töldum bókum meðan upplag þeirra endist: 120.00 50.00 Heimsenda milli Höfundurinn, Larz-Henrik Ottosen, hefur ekið bifreið lengra en nokkur annar'fyrr og síðar — fer yfir 34 lönd og ratar í hin Áður Nú furðulegustu ævintýri. 224 bls., ib. 145.00 60.00 í furðuveröld \ Eftir P. H. Fawcett, landkönnuðinn heims- kunna, sem týndist í frumskógum Braz- ilíu. Leit að honum hefur enn ekki bor- ið árangur. 219 bls., ib............ 135.00 60.00 Hamingjustundir á hættuslóðum „Hreinskilnasta, mannlegasta og skemmti- legasta lýsing, sem skrifuð hefur verið um villidýraveiðar hvltra manna í Af- ríku,“ segja ritdómar. Höf.: Robert C. Ruark. 223 bls., ib................. 115.00 60.00 Undir heillastjörnu Roy Chapman Andrews, höfundurinn, hefur m. a. fundið egg risaeðlunnar á Gobi-eyðimörkinni. Han’n hefur óvenju skemmtilegan frásagnarstíl. 207 bls., ib. Asía heillar Eftir sama höfund. Segir frá ævintýraleg- um leiðöngrum í Austur-Asíu og vofeif- legum veiðiferðum á láði og legi. 200 bls., ib............................ Sæludagar og svaðilfarir Eftir Hans de Meiss-Teuffen. Höf. hefúr siglt smábátum um heimshöfin, rekið eitt óvenjulegasta gistihús í heimi og njósn- að fyrir bæði Breta og Þjóðverja í senn. 224 bls., ib........................ Blámenn og villidýr Frásagnir ýmissa frægra veiðimanna, sem dvalizt hafa langtímum saman í Af- ríku. Ólafur Friðriksson hefur íslenzkað bókina. Spennandi augnablik á hverri síðu. 132 bls., ib.................. Sá ég spóa eftir svavar gests. (Reyndar ekki ferða- bók). Óvenju skoplegir þættir, sem flestir birtust I dagblaðinu Vísi á sínum tíma. 103 bls., ób........................ 45.00 65.00 30.00 85.00 60.00 45.00 18.00 Tilgreinið þær bækur, sem þér óskið eftir, og við mun- um senda yður þær gegn póstkröfu burðargjaldsfrítt. FERÐABÓKAÚTGÁFAN Pósthólf 1054 . Reykjavík Hreinsum vei -- Hreinsum allan fatnað Hreinsum fljótt Sækjum — Sendum Kaupum stórar Blómakörfur BLÓM & AVEXTIR Laugavegi 146, sfmi 1-1025 I dag og næstu daga bjóðum við yður: Allar gerðir og árgerðir af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. Auk þess í fjölbreyttu úrvali: Station, sendi- og vörubifreiðir. Við vekjum athygli yðar á Volkswagen 1962, með sérstak- lega hagstæðum greiðsluskil- málum. Chevrole* fólksbíll 1955, 6 syl beinskiptur. Chevrolet station ’55 6 syl. beinskiptur, óvenju glæsilegui bíll. Vo!ks;agen allar árgerðir frá 1954 Opel Rekord 1955 1958. 1960, 1961. 1962. Ford launus 1959 1962. Opel Caravan frá 1954 — 1960. Moskwitch allar árnerðir. Skoda fólks- og station-bifreiðir allar árgerðir. Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958 og 1960. Opel Kapitan 1935, 1956,1960. Renault, 1956, 6 manna, fæst fyrir 5—10 ára skuldabréf Höfum kau.peyid^j ,að iröru- oa sendiferðabifreiðúm. Komið og látið okkur skrá og selja fyrir vður bflana. Kynmð yður hvort RÓST hefur ekki rétta bíla fyrir yður RÖST leggur áherzlu á lipra og örugga þjónustu. Röst s.f. Laugavegi 146, simi 1-1025 GAMLA BÍLASALAN Hefur alltaf til sölu mik- ið af nýjum og eldri bíl- um af öllum stærðum og gerðum, og oft litlar sem engar útborganir v/Rauðará, Skúlag. 55 Sími 15812. GAMLA BÍLASALAN Skúlagötu 55 — Simi 15812 Heílbrigðir fætur eru undir- staða velk'öunai Látið býzKu Berganstork :kói:inleggin lækna faétur yðar. Skóinnleggstotan V'ifilsgötu 2 Ópið kl. 2-4. / Siaifvtrki purrkarinn purrk- ar heimilisþvottinn hvernig sem viðrar Aðalumboð: Raftækjaverziun íslands h.f. DtsaJa i Reykjavík: Smyrill Laugavegi 170. Sími 1-22-60 Efnalaugin LINDIN H.F. Hafnarstræti 18. Skúlagötu 51. Sími 18820. Sími 18825. „Gumout" hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga. Kreinsar blöndunginn og allt benzinkertiö Samlagar sig vatni og botnfalli í benzíngeyminum og hjálpar til að brenna það út Bætir ræsingu og gang véíar- innar. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími L 22 60. Bsrr-gi Frá Gagnfræðaskól- um Reykjavíkur Nemendur komi í skólana mánudaginn 1. október n. k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14,00. Gagnfærðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Tjarnarbæ kl. 15,00. Hagaskóli og Réttarholtsskóli: 1. bekkur komi ýskólann kl. 13,00, 2., 3. og 4 bekkur komi kl. 14,00. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: 3. og 4. bekkur komi í skólann'kl. 13,00, 2. bekkur komi kl. 14,00, 1. bekkur komi kl. 15,00. Gagnfræðadeild Miðbæjarskóla og Langholts- skóla: 1. bekkur komi kl. 13,00, 2. bekkur komi kl. 14,00. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skóla- setning í Tjarnarbæ kl. 10,00. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning f Tjarnarbæ kl. 17,00. Vogaskóli: Skólastening miðvikudaginn 3. október kl. 17,00. Kennarafundir verða í skólunum mánudaginn 1. októ- ber kl. 15,00. Skólastjórar. Ný lækningastofa Hefi opnað lækningastofu að Laugavegi 36. Viðtalstíminn vinka daga 2—2,30 nema mið- vikudaga 5—5,30. Stofusími: 18946. Heima- sími 24948. Jón G. Hallgrímsson, læknir Sérgrein: skurðlækningar. Svörtu skjalatöskurnar margeftirspurðu, nýkomnar. 6 hólfa úr ekta svínaleðri á aðeins kr. 487,75. Sérlega hent- ugar fyrir framhaldssólanemendur. Póstsendum. VANDAÐAR STÓRAR BARNATÖSKUR TVÍHÓLFA úr leðri nýkomnar. Verð aðeins kr. 293,00. Ritfaagaverzlua Isafoldur Bankastræti 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.