Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 10
10 VÍSIR . Mánudagur 1. október 1962. Auðveldara bókhald með TAYLORIX Við erum umboðsmenn á íslaru fyrir Taylorix Organisation í Þýzkalandi, en sú stofnun er leið- andi þar í Iandi við skipulagn- ingu bókhalds. Taylorix gefur út um 200 mis- munandi „standard“ bókhalds- eyðublöð og bendir á þau tæki, sem hæfa hverri bókhaldsaðferð, en að sjálfsögðu verður hvert fyrirtæki að sníða sér stakk eftir vexti, er það velur sér bókhalds- aðferð og þau tæki, sem við hana eiga. Taylorix hefir á boðstólum alls konar bókhaldstæki — allt frá handskriftartækjum til fullkomn- ustu bókhaldsvéla. Bókhaldssérfræðingar vor mun fúslega leiðbeina stofnunum og einstaklingum við að skipuleggja bókhaldið og velja þær vélar og tæki, sem við eiga hverju sinni. Leitið nánari upplýsinga. VÉLADEILD S.Í.S. Frúin Þriðja tölublað af kvennablaðinu FRÚIN kemur út um næstu helgi, og er efnið vandað og fjölbreytt að vanda. — Það verður fyrst sent til áskrifenda, og geta þær konur, sem vilja gerast áskrifendur, tilkynnt það f síma 14003, 15293 og 11658. Þá er einnig hægt að gerast áskrifandi frá upphafi meðan upplag endist, en það er að verða mjög takmarkað. Málverkasýning Kynningarsölusýning Sigurðar Kristjánsson- ar verður, vegna mikillar aðsóknar- fram- lengd til næsta sunnudagskvölds. Opin frá kl. 1—7 daglega. Málverkasalan Týsgötu 1 . Sími 17602 Sendisveinn óskast nú þegar, helzt allan daginn. Lárus G. Lúðvígsson Skóverzlun . Símar 1-38-82 — 1-76-45 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sími 34995. Sendill Piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan dag- inn. — S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9. íbúð í Vesturbænum Til sölu er 4ra herbergja íbúð. Selst tilbúin undir tréverk. Uppl. í síma 18008 eftir kl. 8 í kvöld. ----.......— -- ■ .. ■■■> ■■ ----- Sendisveinn Okkur vantar sendisvein strax. Múfining og Júrnvörur Laugavegi 23 Eiginmaður minn, EGGERT BJARNI KRISTJÁNSSON, Hólmgarði 41, lést á sjúkrahúsinu Sólvang 29. sept. Jarðarför ákveðin sfðar. Fyrir mína hönd, bama, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna, ísafold Helgadóttir. - Félugslíf - Árniann. Skrifstofa Ármanns í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu verður opin í vetur sem hér segir: Mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 8 — 10 e.h. alla dagana. — Á skrifstofunni verða veittar allar upplýsingar um starf- semi félagsins. Sími 13356. Stjómin. Ármann, handknattleiksdeild. Æfingatafla yfir veturinn 1962 til 1963 fyrir kvennaflokka verður sem hér segir: Hálogaland: Mfl.ogII.fl. Mánud. kl. 9.20-10.10 Mfl. og II. fl. Fimmtud. - 7.40- 8.30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu: Byrjendur og telpur yngri en 13 ára föstudaga kl. 8—9. Mfl. og II. fl. föstudagg kl. 9—10 Ath. Innritun i byrjendaflokk byrjar föstud. 5. okt. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. — Stjórnin Ármann. Handknattleiksstúlkur Æfing fellur niður mánud. 1. okt vegna aðalfundar HKRR. Stjórnin ÍR. Innanfélagsmót verðúr í dag kl. 5. Keppt verður í fimmtarþraut 200 m hlaupi, kringlukasti og há- stökki. KIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. HEKLA fer vestur um land í hringferð 3. október. Vörumóttaka á mánudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavík- ur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skjaldbreib fer 4. okt. til Ólafsfjarðar, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar. Vörumóttaka á mánudag Farseðlar seldir á þriðjudag. Lítill grábröndóttur köttur í van- skilum, Ásvallagötu 17. — Sími 24706. (2560 Hálfvaxin kisa, svört og hvít er í óskilum á Bjarnarstíg 7. Sími 20853. Sá sem tók frakka f misgripum í Gildaskálanum á fimmtudags- kvöld, hringi strax í síma 35877 Tapazt hefur brún plasthlíf utan af regnhlíf síðastliðinn föstudag. Hklega í Austurstræti. Finnandi hringi í síma 14805. IHiM Hef verið fjarverandi, er kominn heim. Spái í spil og bolla miðviku daga og laugardaga. Aðrir tímar eftir samki Sími 24748. —— — ■ ■■/- II! KENNSLA . Kennsla í ensku og dönsku. — Áherzla lögð á lifandi talmál og skrift. Eldri nemendur tali við mig se.ii fyrst. — Kristín Óladóttir Sími 14260. 'OiHCL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.