Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 11
VÍSIR . Mánudagur 1. október 1962. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er. opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag ,nema laugardaga kl. 13—17 Næturvr.rsla vikunnar 29 sept. tíl 6. október er í Laugavegs- apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4 Apótek Austurbæjar er öpið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 HEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSA: Landspítalinn: kl. 15-16 (sunnu daga M. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingardeild Lnndspítala.is: kl 15-16 (sunr.udaga kl. 14-16) og kl. 19.30-20. Landakotsspítaii: kl. 15-16 og kl 19-19.30,laugardagakl. 15-16 Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl 19-19.30. Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: ki. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: kl 15.30-16.30 og kl,-20-20.30 (að- eins fyrir feður). Eili- og hjúkrunarheimilið Grund: kl. 14-16 og kl. 18.30-19. Kleppsspitalinn: kl. 13-17. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St, Josephs spítali (Hafnarf.): kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Kópavogshælið: sunnudaga kl 15 til 17 Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir kl. 2—4 siðdegis Útvarpið Mánudagur 1. október. Kl. 18.30 Lög úr kvikmyndum. — 20,00 Um daginn og veginn (Guð- mundur Jósafatsson frá Brands- stöðum). 20.20 Einsöngur: Guð- mundur Kristjánsson syngur. 20.40 Erindi: Gamlar minningar frá Kol- viðarhóli (Ólafur Þorvaldsson þing- vörður). 21.00 Frá tónlistarhátíð- inni í Salzburg í sumar: Filharmon- íusveitin í Berlín leikur sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beethov- en. 21.30 Útvarpssagan: ,,Frá vöggu til grafar“ eftir Guðmund G. Haga- Iín. (Höfundur les). 22.10 Búnaðar- þáttur: Agnar Guðnason hittir að máli Sigurð Elíasson tilraunastjóra á Reykhólum, sem segir frá til- raunastarfinu, þar. 22.30 Kammer- tónleikar. 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. október. Kl. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Tónleikar: Þýzkir listamenn syngja og leika þjóðlög. 20.15 Erindi: Kal- atlitnúak (Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur). 20.45 „Minnisvarði um tónskáldið Couperin", hljómsveit- arverk eftir Ravel. 21.00 Kaffi og kaffikantata: Dr. Hallgrímur Helga- son spjallar um vinsælan drykk og gamansama tónsmíð eftir Bach, er flutt verður í heild. 21.45 íþrótt- ir (Sigurður Sigurðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Reynir Axelsson). 23.00 Dagskrárlok. Almennur bsndtsndisfundur Sl. ár hefur drykkjuskapur orð- ið svo áberandi í sambandi við ýmis mannamót, að blöðin hafa sameinazt um að átelja og for- dæma þann ósóma. Áreiðanlega hefur þetta komið að góðu gagni. Einnig verður að gera ráð fyrir að hinn almenni bindindisdagur í fyrra haust hafi átt sinn þátt í að minna þjóðina allrækilega á þetta vandamál. Þá birtu blöðin áhrifa- ríkar ritgerðir um áfengismál og bindindi, og flutt voru ágæt út- varpserindi um hið sama, en auk þess var gert ýmislegt fleira víðs vegar i landinu til þess að auka á áhrif bindindisdagsins, þar á méðal ágæt þátttaka prestanna, sem þennan dag tóku vel í streng- inn með okkur. Stjórn landssambandsins hefur nú afráðið að næsti almenni bind- indisdagur skuli vera sunnudagur- inn 14. október n.k. og heitir hún nú á alla góða krafta í landinu, sem láta sig varða þetta vandamál, að gera þennan bindindisdag sem áhrifaríkastan, því að enn er full þörf. Sérstaklega sendum við kveðju okkar prestum Iandsins og biðjum þá vinsamlegast að minn- ast dagsins í ræðum sínum þennan sunnudag, og bindindisstarfsins. Breyting til batnaðar í þessum efn um verður að fást, og til þess er sterkt almenningsálit fyrsta stóra sporið. Til þess að vekja slíkt al- menningsálit, þarf rækilegt fræðslu og upplýsingastarf í ræðu og riti, í blöðum og útvarpi og með marg- víslegu félagsstarfi. (Frá stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu.) FRÁ SKRIFSTOFU BORGARLÆKNIS. Farsóttir í Rvík vikuna 16.-22. sept. samkvæmt skýrslum 32 (30) starfandi lækna. Hálsbólga 111 (89),. Kvefsótt 141 (123). Iðrakvef 38 (39). Ristill 1 (3). Influenza 4 (0). Mislingar 1 (3). Hvotsótt 1 (0). Hettusótt 1 (5). Kveflungnabólga 4 (6). Taksótt 2 0). Skarlatssótt 3 (0). Munnangur 3 (9). Hlaupabóla 2 (5). Mér gekk alveg prýðilega að tala ítölsku í Róm — það voru bara ítalirnir, sem ekki skildu mig. Gengið 100 Dar.skat ki 620,88 322,48 lOQNoKkai, Ki. 600,76 302,30 100 Sænskat kr. 83.Á20 837.35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskn ft 376,46 378 64 100 Belgiskii ii 86,28 56,50 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svisrneskir fr. 993,12 995,67 00 Tékkneskai ki. 596,4C 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 S 1 Sterl.pund 120,38 120,68 1 Jan ríkjad. 42,95 43,06 ( 1 Kanadadollar 39,85 39,96 1000 Lírur 69,20 69.38 Ferðafélag íslands ráðgerir ll/2 dags ferð í Þórsmörk n.k. laugar- dag. Lagt af stað kl. 2 frá Austur- velli. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Stjörnuspó morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Dagurinn verður ánægjuríkur i sambandi við sameiginleg fjár- mál þín og makans. Sennilega mun einhver gamall skuldunaut- ur ykkar knýja dyra og borga. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Það bezta, sem þú getur gert í dag er að vera sem samstarfsfúsast- ur við þína nánustu, sérstaklega þó makann, því hann hefur yfir- leitt betra til málanna að leggja heldur en þú. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Allt ætti að geta gengið sam- kvæmt áætlun á starfssviði þínu í dag og vel það. Samstarfsmenn þínir ættu að geta verið sérstak- lega samstarfsfúsir og hjálpsamir. Krabbinn, 22. júni til 23 júlí: Ef þú hefur einhvern möguleika á þvf, þá ættirðu að fara út og skemmta þér í kvöld eða seinni hluta dagsins. Ferð í kvikmynda- Ýmislegt Kvenfélag Laugamessóknar. Konur. Munið fundinn í fundasal kirkjunnar kl. 8.30. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. okt. kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. — Laufey Olson safnarsystir frá Winnipeg flytur erindi með lit- skuggamyndum. Gullkorn Hafið lendar hugskots yðar um- girtar, verið algjörlega algáðir og setjið von yðar til þeirrar náðar, sem yður mun veitast við opin- berun Jesú Krists (Endurkoma Hans). Verið eins og hlýðin börn og látið eigi framar lifnað yðar mótast af þeim girndum, er þér áður létuð stjórnast af í vanvizku yðar. Verið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. 1. Pét. 1. 13—16. Söfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynn'. .. áður f síma 18000. í*i 'si£ hús eða dans er undir góðum af stöðum. Þeir sem eru fyrir innar tvítugt og óbundnir f ástamálun um ættu að hafa góða möguleikt í kvöld. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Fjöl- skylda þín er nú undir sérstak- lega góðum afstöðum miðað við það sem almennt gerist hjá henni. Láttu aðra njóta þess að þú ert í góðu skapi, t.d. ef um gesti væri að ræða. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú hefur alla aðstöðu til að njóta góðrar aðstoðar ættingja þinna i dag. Það liggur nú vel á þeim og þeir munu vera í örlátara lagi nú. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að annast sem mest um eigur þínar í dag, hvort sem um fasteignir eða lausafé er að ræða. Það er ýmislegt, sem aflaga hef- ur farið undanfarið sem bæta þarf. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: — Dagurinn er þér sérstaklega hag- stæður, þar eð Máninn er nú f merki þínu. Þú hefur því athygli annarra á þér nú og þú hefur allar aðstæður til að vera alþýð- legur í viðmóti. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir nú að Ijúka sem flestu því, sem þú hefur byrjað á að undanförnu, því nú hefurðu strauminn með þér i þeim efn- um. Hvíldu þig vel í kvöld. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú hefur alla möguleika til að heimsækja vini og kunningja eða verða heimsóttur af þeim f kvöld og dag. Selskapslífið er undir hagstæðum afstöðum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Þú ættir auðvelt íneð að auka álit þitt og hróður í dag ef þú heldur vel á spilunum. Yfirmenn þfnir munu nú vera ánægðir með vel unnin störf þfn. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Ef þú á^ ósvarað bréfaskriftum langt að þá er einmitt stundin til að skrifa í dag og kvöld. I P 3C 8 il B NOW IS THE WINTER OF OUR. PISCONTENT MAPE 6LORIOUS SUMMER BY THIS SUN OF YORK.. 3-/7 1) „Desmond, 'hvernig fyndist alveg ókunnugur Shakespeare... okkur dásamlegt sumar eftir leið- þurfir að segja eitt orð. Ég ætla þér að starfa við fjölleikahús?" Hvernig finnst þér þetta? inlegan vetur..." að láta þig hjálpa mér að stöðva „Agætt, herra minn. Ég er ekki 2) Nú hefur sólin i Jórvík veitt 3) „Ég geri ekki ráð fyrir áð þú morðingja.“ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.