Vísir - 02.10.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1962, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Þriðjudagur 2. október 1962. Æfingar í Judo hufnar Strax að loknum lciknum milli KR og Akraness síðastliðinn laugardag gekk inn á völlinn fjöldi ungra knaltspyrnumanna frá Akranesi og stiiiti sér upp fyrir stúkuna. Þetta voru piltar úr yngri liðum Akraness, Hafnar eru Júdóæfingar á veg- um júdó-deildar Glímufélagsins Ármanns, og fara þær fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Aðstaða til æfinga verður nú mun betri en verið hefur, þar sem deildin hefur fengið stóra salinn I I’þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar til að æfa I og á ágætum tíma, kl. 8—10 á mánudögum og fimmtu- dögum, Áríðandi er að þeir, sem ætla að æfa judo í vetur mæti sem fyrst, því að hugsanlegt er, að tak- marka verði þátttökuna, en allir geta iðkað judo sér til gagns og ánægju, karlar, konur og börn. Þvl auk þess að vera erfið Olym- piukeppnisíþrótt, er judo mild og mjúk íþrótt, sem fólk æfir með góðum árangri fram á gamals ald- ur. Tilvonandi meðlimum í judo er bent á það, að mæta 15 mínútum fyrr en æfingar hefjast til þess að vera búnir að skipts/um föt þegar æfing hefst, Fólk mæti þannig: Karlmenn kl. 7.45 e. h. á mánu- dögum og fimmtudögum, en kven- fólk kl. 8.30 á sömu dögum. Islnnd í OL- knottspyrnu ísland hefur tilkynnt þátttöku sína í keppni Olympíuleikanna í knattspyrnu, en undankeppni mun hefjast snemma næsta sumar. Nú þegar hafa 44 þjóðir tilkynnt þátt- töku, en frestur til að skila þátt- tökutilkynningum er til áramóta. Meðal annarra þjóða sem þegar hafa tilkynnt þátttöku eru Svíþjóð, Danmörk, Brazilía, Júgóslavía (sigurvegari I Róm), Tékkósló- vakía og Ungverjaland. scm unnið höfðu til bronz og silfurnicrkja í knatt-þrautum KSf. Björgvin Schram form. KSÍ afhenti pilt- unum merkin og var myndin tekin við það tækifæri. NÝTT OL-ÞORP 1 INNSBRUCH Framkvæmdir fyrir Vetrar-OL í Innsbruck 1964 eru í fullum gangi og í gærdag var OL-þorpið opnað með hátíðlegri athöfn. Þorpið er í austurhluta Innsbruck og saman- stendur af 8 „skýjakljúfum", sem eru 11 hæðir. Þapia verður hús- rými fyrir 3000 íþróttamenn og fararstjóra þeirra, en eftir leikana verða þarna íbúðir fyrir 390 Motthías með ÍR í vetur / Hinn kunni handknattleiks-»J ■Jmaður Matthías ÁsgcirssonJ» S’sem lék með Keflavíkurliðinuv 'sí handknattleik síðasta keppnisV •’timabil mun í vetur leika afturj. !«með sinu gamla félagi f.R. — %ÍR-liðinu er mikill styrkur í að/ .Jfá Matthías á ný, en hann er*. J"einn bezti handknattleiksmaður.J >!á Iandinu. !• fjölskyldur, en alls eru herbergin í byggingunum 1190 talsins. Tvær aðrar byggingar eru í þorpinu, en það eru verzlanir, þvottahús, skrifstofur og ýmsar stofnanir sem verða þar til húsa. Myndin sýnir líkan að OL-þorpinu. Haustmóti yngri fiokkanna lokið Haustmótunum í knattspyrnu er lokið og urðu úrslit í flokkunum þessi: 2. flokkur A — Fram 2. flokkur B 3. flokkur A 3. flokkur B 4. flokkur A 4. flokkur B 5. flokkur A 5. flokkur B 5. flokkur C Valur Fram Fram Valur. Fram. Fram. K.R. Víkingur. ! 2.27 ;! í hóstökki Rússneski hástökkvar- ;. nn Valerij Brumel setti 5 5.1. laugardag nýtt heims ;|tnet í hástökki, fór yfir |;2.27 metra, sem er ein- ;|am sentimetra betra en •;tyrra metið var, en hann ;*átti það sjálfur. íslandsmótið: Þeir skoruðu mörkin Mörk: Ingvar Elíasson, Akranesi 10 Steingr. Björnsson, Akureyri 10 Gunnar Felixson, K.R. 8 Þórður Jónsson, Akranesi 6 Ellert Schram, K.R. 6 Skúli Ágústsson, Akureyri 6 Grétar Sigurðsson, Fram 6 Guðm. Óskarsson, Fram 5 Jón Sigurðsson, K.R. 4 Bergsteinn Magnússon, Val 4 Matthías Hjartarson, Val 4 Bergur Guðnason, yal 3 Þorsteinn Sívertssen, Val 3 Halldór Kjartansson, K.R. 2 Baldur Scheving, Fram 2 Steingr. Dagbjartsson, Val 2 Jóhannes Þórðarson, Akranesi 2 Kári Árnason, Akureyri 2 Magnús Jónatansson, Akureyri 2 Garðar Árnason, K.R. 1 Björgvin Daníelsson, Val 1 Þórður Þórðarson, Akranesi 1 Skúli Hákonarson, Akranesi 1 Erlingur Sigurlaugs, I'saf. 1 Baldvin Baldvinsson, Fram 1 Hrannar Haraldsson, Fram 1 Hallgrímur Scheving, Fram 1 Ásgeir Sigurðsson, Fram 1 Sjálfsmörk 4 ðrslitatölur íslandsmötsins L U J T M. St. Fram 11 5 5 1 18:7 15 Valur 11 5 3 3 17:9 13 Akranes 10 4 4 2 22:16 12 K.R. 10 3 5 2 21:15 11 Akureyri 10 4 2 4 21:18 10 fsafj. 10 0 1 9 2:36 1 (Valur og Fram spiiuðu einum leik fleira en hin liðin.) Erlendar freiiii' Patterson gegn iretlandsmeistara i þungavigt — ? Floyd Patterson hefur verið boð- ið að keppa við annan hvorn þeirra Henry Cooper eða Dick Richard- son, • sem keppa um meistaratitil Breta í þungavigt þ. 13. nóv. n. k. Patterson mun keppa a. m. k. einu sinni áður en hann keppir aftur við Liston og er ekki ósenni- legt að úr þessari keppni verði. Met yf ir Njörvasund Portúgalsmaður einn hefir sett nýtt met í sundi yfir Njörvasund, frá Spáni til Marokko. Maður þessi, sem heitir Jose dos Treitas, synti yfir sundið, þar sem það er 8.5 mílur á breidd á 3 klst. 4:15 mín. Fyrra metið, sem var 3 klst. 29 sek. átti Rodolfo Eguiad frá Spáni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.