Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 3
VlSIR . Miðvikudagur 3. október 1962. 4-. .!.%......á J I kennarastofu Það var þröng fyrir dyrum aS kennarastofu Menntaskólans f Reykjavik, daginn, sem skól- inn var settur. Yfir 70 kenn- arar veröa starfandi við skól- ann f vetur, og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meðal þeirra eru margir þekktir fræðimenn í sín- um" greinum, og margir upp- rennandi á sínu sviði. Mynd- sjáin f dag er tekin i hóp kenn- JJJUJtJlll /. aranna á skólasetningardaginn. Á fjórdálkamyndinni eru tal- ið frá vinstri: Eirfkur Hretnn Finnbogason, Bjarni Guðnason, ÍJIí'ar Árnason, Skarphéðinn Pálmason og Elín Ólafsdóttir. A þriggja dálka myndinni eru Björn Bjarnason, Jón Guð- mundsson, Eyþór Einarsson og Friðfinnur Ólafsson. Tveggja dálka myndin er af Jóni Júlfussyni, Guðna Guð- mundssyni og Gunnari Norland. Svo kemur mynd, sem reynd- ar er ekki tekin á kennarastof- unni, en er svo sjálfsögð engu að síöur: Þetta er Guðrún Helga dóttir, sem gegnir hinu þýðing- armikla embætti rektorsritara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.