Vísir - 03.10.1962, Page 3

Vísir - 03.10.1962, Page 3
3 VlSIR . Miðvikudagur 3. október 1962. I kennarastofu Það var þröng fyrir dyrum að kennarastofu Menntaskólans í Reykjavík, daginn, sem skól- inn var settur. Yfir 70 kenn- arar verða starfandi við skól- ann í vetur, og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meðal þeirra eru margir þekktir fræðimenn í sín- um greinum, og margir upp- rennandi á sínu sviði. Mynd- sjáin í dag er tekin í hóp kenn- aranna á skólasetningardaginn. Á fjórdálkamyndinni eru tal- ið frá vinstri: Eiríkur Hreinn Finnbogason, Bjarni Guðnason, Úlfar Árnason, Skarphéðinn Pálmason og Eiín Ólafsdóttir. Á þriggja dálka myndinni eru Bjöm Bjarnason, Jón Guð- mundsson, Eyþór Einarsson og Friðfinnur Ólafsson. Tveggja dálka myndin er af Jóni Júlíussyni, Guðna Guð- mundssyni og Gunnari Norland. Svo kemur mynd, sem reynd- ar er ekki tekin á kennarastof- unni, en er svo sjálfsögð engu að síður: Þetta er Guðrún Helga dóttir, sem gegnir hinu þýðing- armikla embætti rektorsritara.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.