Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 12
V1SIR . Fimmtudagur 4. október 1962. 12 Kona óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn, helst fyrir hádegi. Tilboð sendist Vísi fyrir 7. þ.m. merkt „ýmsu vön“____________2596 Kona óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 1-—6 5 daga vikunn- ar. Uppl. í síma 35161.______(90 Húsgagnasmiður óskast eða mað ur vanur bekkvinnu. Tilboð merkt „X 120“ 66 Stúlka, helzt vön vélprjóni, ósk- ast strax. Uppl. í síma 12368 og 13885. Glerísetning, einfalt og tvöfalt gler. Sími 24503. Hreíngerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. VÉLAHREINGERNINGIN -óða Þ R I F Siml 35-35-7 Kona óskast til að ræsta skrif- stofu og kaffistofu. Vélsmiðjan Járn hf. Síðumúla 15. Uppl. ekki í sfma._________________________(71 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sfmi 20614. Húsavið- gerðir. Setjum í tvöfalt gler, o. fl. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31. - Sími 19695. Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa í sveitum víðs vegar um landið. Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar. Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, sími 19200. Skrifstofustarf i Öska eftir vinnu hálfan daginn, I helzt við bréfaskriftir. — Góð 1 málakunnátta. — Tilboð merkt . „Vön“ sendist afgr. blaðsins i fyrir 6, þ.m. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 35067. Hólmbræður. <— .. i Íbiíð til leigu 2ja herbergja góð íbúð er til leigu í Hvömmunum í Kópa- vogi. Tilb. er greini fjölskyldu stærð sendist blaðinu strax. Merkt: Hvammar. -------------------- „| „inni* Starfsstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sími 13600. Chevrolet-bíll ’47 óskast til kaups. Má vera ryðgað body. Sími 18475 kl. 12—1 og 7—8. Vinna óskast Tvítug stúlka með gagnfræðapróf og góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu strax. Tilboð merkt „19“ sendist afgreiðslu Visis. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan daginn H.f. Ölgerðin Egill Skallagríms- son, Ægisgötu 10. Lóðareigendurbyggingameistarar Stórvirk ýtuskófla ásamt vörubflum til leigu. Tökum að okkur að fjarlægja moldhauga og grjót og gröfum fyrir húsum. — Sími 14965 og að kvöldinu 16493. Vélsmiðjan Bjarg. Hannyrðakennsla Er byrjuð kennslu í flos og myndsaum. Ellen Kristvins, sími 16575. Matráðskona óskast að vistheimilinu að Arnarholti. Uppl. í síma 22400. Sjúkra- húsnefnd Reykjavíkur. Ferðaritvél Ferðaritvél óskast, einnig unglingadívanar, sími 15411 og 35038. ----------- J ■■ ~'r 7-^=^------^^:-.. ,.T— ' -i ' Saumastúlkur Saumastúlkur óskast strax. Upplýsingar á verkstæðinu Vestur- götu 17. Andersen & Lauth h.f. Stúlkur óskast Stúlkur óskast í bakari. Uppl. i bakaríi A. Bridde Hverfisgötu 39. Skrifstofustarf Piltur eða stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vélsmiðjan Járn h.f. Síðumúla 15. Uppl. ekki f sfma. Saumastúlkur 2 saumastúlkur óskast nú þegar á hraðsaumastofu. Upplýsingar í síma 24Ó82. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka áskast til starfa 1 kjötbúð nú þegar Uppl. f kjöt- verzlun Tómasar Jónssonar Asgarðj 22. Sími 36730. Heimasaumur Aðeins stúlkur vanar verksmiðjusaum koma til greina. Uppl. í sima 23772 ld. 8—9 í kvöld. Húsráðendur. — Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B bakhúsið, sími 10059._____________ íbúð óskast sem fyrst. Uppl. f síma 22876. (36 Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja — 3ja herbergja íbúð strax. Sími 33920. Herbergi óskast til Ieigu. Sími 23344. Herbergi óskast, helzt í Vestur- bænum. Einhleypur reglusamur maður. Simi 12956 2 — 4 herbergja fbúð óskast til leigu strax. Sími 32030. íbúð. Unga konu með 4 börn vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð nú þegar. Upplýsingar í síma 37638 Óska eftir 2ja herb. íbúð hús- hjálp kemur til greina. Uppl. f síma 38412. HUSMÆÐUR. Heimsending ei ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832 DlVANAR allar stærðir fyrirliggj andi- Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr ur'n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl Sfmi 18570.____________(000 Notuð saumavél í ágætu standi til sölu. Upplýsingar í síma 23471 eftir kl. 17. 0078 Stór klæðaskápur óskast má vera lélegur. Sími 14629 éftir kl. 7. SiIverCross barnakerra með skerm til sölu, Hringbraut 81 1. hæð. Sími 18999 eftir kl. 6. Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabúðin. Niálsgötu 44. Vil kaupa 2 telpnareiðhjól. Uppl. í síma 32041 Barnavagnar. Nýir og notaðir barnavagnar. einnig kerrur með skermi og skermlausar. — Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. Sími 20390. = Seljum og kaupum alls konar vel með farna notaða muni. Vörusalan Óðinsgötu 3. (2592 Til sölu vegna flutnings Rafha eldavél sem ný, tækifærisverð. — Sími 20665 eftir ld. 6. Packard, ’50 til sölu, verð kr. 7000.00. Vel útlítandi, gangfær með útvarpi og miðstöð. Til sýnis að Mánahlíð við Geitháls. 76 Cilver Cross barnavagn til sölu Uppl. í síma 35151 eða Kleppsveg Eitt herbergi og eldhús til leigu Tilboð sendist Vísi merkt „Sól- heimar" 2595 Einhleypur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi. Sími 15095 og 23712. Hjón með 3 börn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð, sfmi 32008. 2 lítil samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. í sfma 16448 í kvöld milli kl. 6 og 8.______________(81 2ja —3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helzt f Hlíðunum. Reglu- serrii, Uppl. f sfma 16453, (83 Kærustupar óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbænum, með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sfma 23528.____________(82 Ungan mánn vantar herbergi, má vera með húsgögnum. Uppl. í síma 23849. Herbergi óskast, helzt í Holtun- um. Uppl. i síma 35670._______(89 Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi, helzt nálægt Mið- bænum. Sími 51731. Herbergi óskast, helzt í Kópa- vogi. Uppl. i síma 11797,_____(87 1 Ungur skrifstofumaður vill taka á leigu herbergi með sér inngangi, | lielzt í Holtunum eða Túnunum. Vinsamlegast hringið f síma 15597. Herbergi til leigu að Miðtúni 19. Reglusemi áskilin.____________57 2 herbergi til leigu með inn- byggðum skápum. Helzt fyrir út- lending. Uppl. f sfma 34420._(67 Húsnæði. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16a. Einnig íbúð frf þeim er útvegar stúlku f sveit. Herbergi. 3 kjallara herbergi til leigu, öll saman eða sitt í hverju lagi. hægt að koma fyrir eldunar- plássi. Sér inngangur. Upplýsingar í sfma 12711. (69 2 reglusamir menn óska eftir góðu herbergi sern næst Stýri- mannaskólanum. Uppl. f síma 37669 milli kl. 6 og 8. Risherbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Njálsgötu 49. 3. hæð. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Aðgangur að síma. Uppl. í síma 36726. ___(99 Gott herbergi með innbyggðum skánum til leivu á Meiunum — '’eglusöm stúlka. sem eæt' hlustað eftir börnum 1 — 2 kvöld * viku, gengur fyrir Uppl. í sima 23398 2 — 3 he. . argja íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsia eftir samkomu- i lagi. Sfmi 38085. Grár ullarfrakki á meðalmann til sölu. Uppl. Bergstaðarstræti 45 1. hæð. Ný Passap Duomatic útprjónavél til sölu. Verð 6500 kr. Sími 51345. Dönsk skellinaðra, Mobylette, ný í kassa. Tækifærisverð, kr. 10.000. Upplýsingar i síma 34611, ' (86 Lina Savay þvottavél sem ný selst með afslætti. Uppl. í síma 37175. Til sölu er lítið notaður sam- kvæmiskjóll, stuttur, 2 kjólar og ný unglingskápa, amerísk, stærð 14. Uppl. í sfma 13569. Stór strauvél, dönsk, til sölu. — Uppl. f síma 34079. Til sölu nýlegt skrifborð. Einnig hollenzk poplinkápa á unglings- stúlku. Tækifærisverð. Uppl. í síma 23214 kl. 8-10 f kvöld. (105 Góð NSU skellinaðra til sölu. — Uppl. í sfma 32744. ísskápur, notaður, til sölu ódýrt. Uppl. i síma 14541. ÍTil sölu Philco ísskápur, 9 kúbikfet. Uppl. í síma 17761. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu str; Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20043. Óskum eftir 1 herbergi og eld- húsi eða tveim herbergjum, ef elda má í öðru. Reglusemi heitið. Uppl. í sfma 22391. íbúð. Vantar strax 3 — 4 her- bergja íbúð. Fyrirframgr’eiðsla. — Sfmar 18450 og 20920._________ íbúð óskast. 1—2 herbergi og eldhús óskast strax fyrir eldri konu með 10 ára dreng. Fyrirfram- greiðsla. Sími 18847.__________(96 Óska eftir 1—3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðslá ef óskað er. — Uppl. f sfma 18606. (95 Stúlka óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Gerið svo vel og hringið í síma j5164 kl. 7—8 í kvöld. (97 Trésmiður óskar eftir lítilli fbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 33749. (102 Reglusöm ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð. — Uppl. í síma 36487. Stúlka óskar eftir Sími 33151. herbergi. — Herbergi óskast, helzt í Vestur- bænum Einhieypur maður. Sími 12956. reglusamur FUNDARBOÐ IOOF 5 - - - 1441048^ - - - 102._ ___________________74 Thor þvottavél til sölu. Sími 10017. ^_________(72 Til sölu ódýrt, ný gæruskinns- fóðruð kvenmannsúlpa, blá nr. 42 Brekkustíg 6a. 3. hæð. (70 — ---———. i .............. Vil kaupa notaðan stálvask. — Sími 20278. Tvísettur klæðaskápur til söiu. Hringbraut 77, kjallara.____(98 Prjónavél fyrir útprjón til sölu, ódýrt. Grettisgötu 2._______(100 Barnavagn „Star“ til sölu strax. Kr. 2500. Uppl. f síma 10235. (101 Tvenn fermingardrengjaföt og frakki til sölu á Kambsvegi 21. (94 Vandað létt sófasett og dúkku- vagn til sölu. Se’ ' ódýrt, UppL í síma 14259 eftir kl. 20. Þvottavél, sem ný, til sölu Lauf- ásveg 50, kjallara. Ca. 35 ferm. af 1. flokks eikar- parketi, 22 mm, til sölu. Verð kr. 250 pr. ferm. Sími 35402. Thor þvottavél. Til sölu er vel með farin Thor þvottavél með þeytivindu, verð kr. 5.500. Einnig stór ferðakista, verð kr. 1000. Upp- lýsingar í sfma 19439 fimmtudag og föstudag eftir kl. 6 e. h. Notuð rafmagnseldavél 3ja hellu í ágætu standi til sölu. Upplýsingar Brávallagötu 8 miðhæð eftir kl. 8 Lítil Hover þvottavél til sölu. Vélin er mjög lítið notuð. Sfmi 14404 Saumavél til sölu. Upplýsingar í síma 14372. 0065 Terrylene í drengjabuxur, gott og ódýrt. Klæðaverzlun H. Ander- sen & Sön, Aðalstræti 16. — Sími 13032. Gleraugu töpuðust síðast liðinn sunnudag í grend við Austurbæjar- bíó. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 36693. 75 Brúnt, merkt, peningaveski tap- aðist. Vinsamlegast hringið í sifna 36485. Fundarlaun. (80 Ljósbrúnt seðlaveski með 4—5 hundruð krónum tapaðist síðast liðinn mánudag á leiðinni frá Laug- arnesvegi 80 að Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Finnandi er vinsam lega beðinn að gera aðvart f síma 35192 eða 32497. Fundarlaun. (64 Kvengullúr tapaðist s.l. þriðju- dag. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 18188. Fundarlaun. %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.