Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 15
VIS IR . Fimmtudagur 4. október 1962. 75 EFriedrich Pyrreimiaff tUNURINiN O0 Ég fékk bréf frá hr. Leibundgut, þar sem hann skrifar, að annar kafli Fausts sé konu hans heil- agur, og hann geti því miður ekki gert meira fyrir mig,“ svaraði rithöfundurinn kjökr- andi. Bárlach fékk samúð með vesa- lings manninum. Hann hugsaði með sér, að hann hefði verið of harður við hann og spurði loks út úr mestu vandræðum, hvern fjárann kona súkkulaðiframleið- anda hefði með Faust áð gera. „Og hverjum bjóða þau þá í mat núna?“ spurði hann loks. „Þó ' ekki tenniskennaranum?“ 1 „Bötzingér," svaraði Forts- chig í hálfum hljóðum. „Góður tónlistarmaður,“ sagði Bárlach. „Reyndar ekki hægt að hlusta á tónsmíðar hans, og samt er ég vanur alls konar hræðilegum hávaða síðan í Kon- stantínópel. En það er allt ann- að mál. En ég held að ekki líði á löngu, þar til Bötzinger verð- ur frú Leibundgut ósammála um níundu sinfóníu Beethovens. Og þá tekur hún aftur tenniskenn- arann og svo koll af kolli. Ég vil ráðleggja'yður Fortschig að fara til Grollbach-hjónanna við fata- verzlunina Grollbach Kúhne. — Frú Grollbach býr til góðan mat. Ég held að það ýrði endigaf; betra en hjá Leibundguts. Groll- bach-hjónin hafa engan áhuga á bókmenntum og kæraa sig koll ótt urn Faust og Goethe. Takið vindilinn, sem liggur þarna á borðinu. Það er „Rose of Sum- atra“. Dr. Hungertobel skyldi hann þarna eftir. Þér megið vel reykja í þessu herbergi. Fortschig kveikti sér strax í vindlinum. „Viljið þér fara til Parísar i tíu daga? spurði Bárlach. „Til Parísar?“ skrækti litli karlinn og spratt upp af stóln- um. „Til Parísar. ÉG, sem ber svo mikla virðingu fyrir frönsk- um bókmenntum. Með næstu lest?“ Fortschig greip andann á lofti af undrun og ánægju. „Fimm hundruð frankar og farmiði bíða yðar hjá fjárhalds- manni mínum í 3undesstræti,“ sagði Bárlach rólega. „Þér mun- uð hafa gott af ferðinni. París er falleg borg. Fegursta borg, sem ég þekki, að Konstantinop- el undantekinni. Og Frakkarnir eru beztu náungar.“ „Til Parísar, til Parísar,“ stamaði vesalings karlinn. „En fyrst þarf ég að biðja yð- ur að hjálpa mér með nokkuð, sem liggur mér þungt á hjarta,“ sagði Bárlach og leit fast í augu litla karlsins. „Það er svívirði- legt mál.“ „Glæpur?" kjökraði hinn. „Hér er um að ræða að fletta ofan af glæp,“ svaraði lögreglu- fulltrúinn. Fortschig lagði vindilinn hægt frá sér í öskubakkann. „Er það hættulegt, sem ég þarf að gera?“ spurði hann hljóðlega með gal- opin augu. „Nei,“ sagði gamli maðurinn. „Það er ekki hættulegt. Og auk þess er allri hættu rutt úr vegi, með því að senda yður til Par- ísar. En þér verðið að hlýða mér. Hvenær kemur næsta blað út hjá yður?“ „Ég veit það ekki. Þegar ég hef peninga." „Hvenær getið þér gefið út blað?“ spurði Bárlach. „Strax,“ svaraði Fortschig. „Gefið þér „Eplakjarnann" út á eigin spýtur. Hafið þér nokk- urn yður til hjálpar?" „Nei, ég er einn. Ég nota rit- vélina og gamla fjölritunarvél," svaraði ritstjórinn. „í hversu mörgum eintök- um?“ „Fimmtíu og fjórum. Það er auðvitað mjög lítið blað,“ heyrð ist hljóðlega frá stólnum. „Það hefur aldrei haft fleiri en fimm- tán áskrifendur." Lögreglufulltrúinn var íhug- ar.di á svip. „Næsta tölublað „Eplakjarn- i ans“ kemur í risaútgáfu. í 300 1 eintökum. Ég borga alla útgáf- i una. Ég krefst einskis af yðúr ) PIB COPESHAGEN' - Jú hún væri sannarlega ágætis dálítið betri. Só9 kona ef maturinn hjá henni væri annars en að í þessu tölublaði verði birt ákveðin grein. Að öðru leyti ráðið þér öllu efni blaðsins. f þessari grein á þetta að standa (hann rétti honum á- j ætlunina, sem hann hafði gert), j sem ég hef skrifað hér niðúr, en á yðar máli, Fortschig, yðar bezta máli, eins og þér voruð , vanir að skrifa. Þér þurfið ekki j að vita meira en hér stendur. Heldur ekki hver læknirinn er, i sem um ræðir. Fullyrðingar mín ■ ar mega ekki rugla yður. Þér i verðið að trúa, að þær séu sann- j ar. Ég tek á mig ábyrgðina af , þeim. í greininni, sem send verð j ur ákveðnum sjúkrahúsum, verða aðeins ein ósannindi, nefnilega, að þér, Fortschig, haf- ið í höúdum sannanir fyrir full- yrðingum yðar og einnig nöfn læknanna. Það er hættulegasta atriðið, og þess vegna verðið þér að fara til Parísar, þegar þér hafið borið blaðið á pósthúsið. Strax sömu nóttina." r "TWE FUSITIVE SUCCESSFULLV KEACHEF HIS H0fAELAH7, SUT HE WAS 7ELIKIOUS ANP 7YIMS. HE JABSESEV HIS SECKET TO A SOKI AN7 HESICEFORTH THE STOKY WAS PASSEP—// "WOST OF THE FAlAILV CONSI7ERE7 IT THE KAVINGS OF A MAWIAC--BUT ONE ME/ASEK SELIEVE7 THE TALE—" "I tóRGOT TO MEHTIOW THE MAN'S NAME/JUASI COWCLU7E7 SLVLV. "MANUEL TOKKES-MV ANCESTOfcl' H-31-5744- „Strokumaðurinn komst heim til föðurlandsins, sársjúkur og með óráð. Hann sagöi syni sínum leyndarmálið og þaðan hef ég söguna....“ „Flestir í fjölskyldunni álitu þetta óráðsdrauma deyjandi manns, — en EINN trúði sög^ unni..“ „Ég gleymdi að segja hvað maðurinn hét, sagði Juan íbygg- inn á svip. Manuel Torres hét hann ... forfaðir minn.“ ’rnasagan græm imi Alls staðar á eyjunni var unn- ið af kappi við að hremsa mold- ina af steinunum, sem umluktu fjársjóð James Tar. Kalli og •Tommi urðu fyrstir til að lesa áletrunina á steininum. Þeir urðu einnig fyrstir til að fjarlægja steininn og gera hina hræðilegu uppgötvun. „Fari það..“ öskraði „Ég skal skrifa, og ég skal fara,“ fullyrti rithöfundurinn. — Hann hélt á áætluninni, sem Bárlach hafði rétt honum. „Þér talið ekki við nokkurn mann um ferð yðar til Parísar," skipaði lögreglufulltrúinn. „Engan. Ekki nokkurn lifandi mann,“ fullyrti Fortschig. „Hversu mikið haldið þér að útgáfan kosti?“ spurði Bárlach. „Fjögur hundruð franka,“ sagði litli maðurinn. Hann var orðinn allur annar maður, dans- aði kátur fram og aftur, og aug- un tindruðu af stolti yfir að fá loks eitthvað mikilsvert að starfa. , Lögreglufulltrúinit Jcinkaöi kolli. „Þér getið vitjáS pening- anna hjá Butz fjárhaldsmtmni mínum. Ef þér flýtid yöui^ £ei- ið þér fengið þá þegar ítJagL Ér hef talað við hannt í símamv og síðan verðið þér a'ðfhræstrax og blaðið er komið út,“ sagði hann enn einu sinni og fylltist óvið- ráðanlegum kvíða. ,,Strax,“' sagði litli karlinn og teygði þrjá fingur upp í loftið. „Sömu nóttina. Til Pafísar.“ En gamli maðurinn gat ekki verið rólegur eftir að Fortschig var farinn. Honum fannst rit- höfundurinn óáreiðanlegri en nokkru sinni. Hann velti fyrir sér, hvort hann ætti að biðja Lutz að láta gæta hans. „Vitleysa,“ sagði hann síðan við sjálfan sig. „Þeir eru búnir að reka mig. Ég skal koma upp um Emmenberger á eigin spýt- ur. Fortschig skrifar greinina um Emmenberger, og þcgar hann er farinn, má ég engan tíma missa. Ekki einu sinni Hungertobel þarf að vita það. Hann hlýtur að fara að koma. Mig langar í eina „Rose oí Su- matra“. Kalll þegar hann sá það, sem átti að vera mikill fjársjóður: beinagrind af páfagauk. ildhúsborð \ fró kr. 950. Verzlunin TmwmxatsaswtairsBmvr ■.■xrjBsxra* h Jr fi fi ii i i 1 'i ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.