Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Föstudagur 5. október 1962, ' „ ' , k ' vv vs.-jOivSíi Hér er mynd úr leik Þróttar og Celtic. Það er Bobby Leenox, sem skorar sjötta mark Celtic í leiknum. Þórður Ásgeirsson og vamarmenn Þróttar horfa á boltann renna yfir niarkalínuna. Úlfaldi gerður úr mýflugu ÓmerkiBeg fréttomennskfi færði fvo glópn á forsiðu skozks dugbluðs í gærdag komu knatt- spymumenn Þróttar og lánsmenn félagsins frá Akureyri heim með Gull- fossi úr keppnisferð sinni sem svo mjög hefur orð- ið bitbein tveggja blaða Móttökur allar i Glasgow voru til fyrirmyndar og við skoð- uðum okkur um eftir megni og meðal annars var okkur sýndur Ibrox-völlurinn sem Glasgow Rangers á. Viðurgjörningur allur var og hinn bezti á Kelvin Lodge stúdentagarðinum þar sem við dvöldumst. Við æfðum á velli Celticfélags- sem gétur rúmað úm 140.000 manns, én þar vorú hú aðeins ör- fáar hræður, sem sáu heimaliðið sigra 3:1. En hvað viðvíkur drengjunum, sem stálust út meðan aðrir sváfu og hvíldust fyrir stór átök er ekki hægt að segja annað en þeir hafi verið sjálfum sér verstir méð þessum heirhskupörum. Annars var alltof mikið gert úr þessu, sagt áð þeir hafi rotað einhvem leigubílstjóra, sem er alls ekki rétt, því þeir komu ekki við nokkurn mann, énda vildi Iögreglán ekki skipta sér af mál- inú er húri hafði kánnað mála- vöxtu. Þetta ságði fbrmaður Þróttar okkur og ér ekki hægt að segjá nnað en þarná hafi enn einu sihhi sahnazt, að hægt er að gera úlfalda úr mýflugu, þegar svo ber undir, þ. e. tveir úngir og reynslu litlir fslendingar eru svo heimsk- ir að ana út i j,lifið“ f stórborg Áhorfendur: Máfafcáhá Státíiotl í kio de Járieifö ......... 200.000 Novó Comp í Barcelona .......................... 150.000 Hampden Park í Glasgow......................... 140.000 Bemabeu Stadion í Madrid ...................... 135.000 Ibrox Park í Glasgow .......................... 118.000 Ðentralstadion í Leipzig ....................... 110.000 San Siro í Mílano .............................. 110.000 Nepstadion í Búdapest .......................... 105.000 Wembley í London............................... 100.000 Olympíuleikvangurinn í Berlín................... 100.000 Huracan í Buenos Aires......................... 100.000 Kirow í Leningrad .............................. 100.000 Leninleikvangurinn í Moskvu ............;...... 100.000 Herleikvangurinn í Búkarest .................. 100.000 Parkhead í Glasgow .............................. 92.000 Olympíuleikvangurinn í Rom ...................... 92.000 Fuorigrotta í Nápoli ............................ 90.000 Ptaterleikvangurinn í Vínatborg ................. 90.000 River Platevöllurinn í Buenos Aires /............ 90.000 og fýrr en varir hafa þeir verið veiddir í net sem þeir geta ekki losað sig úr klakklaust og frétta- laus Iögreglufréttaritari frá ó- merkilegu dagblaði sér sér leik á borði og otar hinum ungu heimskingjum fram á forsíðu blaðs sfns. í heiminum, skozka blaðs ins Express og Alþýðu- blaðsins. „Ferðin var mjög vel heppn- uð,“ sagði formaður Þróttar, Haraldur Snorrason, í viðtali í morgun, en blaðaskrif um nauða- ómerkilegt atvik tveggja af varamönnum okkar voru þó til að setja stóran blett á okkur. Erlendaw' frétiÍM' • Mjög óvænt úrslit urðu í „hrað“keppni með þátttöku fjög- urra handknattleiksliða í Kiel í Þýzkalandi fyrir helgina. Norska liðið Fredensborg vann keppnina og vann alla sfna leiki. Dönsku meistararnir í hitt eð fyrra, AGF, varð arinað, en THW, Kiel, varð 3. og óvænt urðu sænsku meistar- arnir Lugi síðastir með aðeins 1 stig, jafntefli gegn AGF ins í Parkhead og var sú æfing tekin f 3ja mínútna dagskrá f \ sjónvarpinu og sáupi við hana um kvöldið. Celtic hélt hópnum mið- degisverð sama dag og keppt var og var það mjög höfðinglegt. Leikirnir tveir fóru svo að við töpuðum báðum. Fyrri leikurinn var gegn b-Iiði Queens Park Rangers en sjálfir teflum við fram b-liði og höfðum alla vara- menn okkar með. Það var Axel Axelsson sem skoraði mark okk- ar með fallegu skoti frá miðju, en markvörðurinn átti ekki mögu- leika á að ná skotinu þar eða hann var nýbúinn að sparka frá marki og ekki kominn á sinn stað. Seinni 'leikurinn var gegn varaiiði Celtic, sem er mjög sterkt og margir frægir kappar léku með liðinu. Við áttuðum okkur illa á hálum vellinum og flóðljósunum, en af hinum 10 mörkum voru 5 markanna sjálfs- mörk eða allt að því. I Glasgow horfðum við á laug- ardag á leik Dundee og Rangers á Ibroxvellinum en þeim leik lauk með jafntefíi 1:1 og var keppnih mjög skemmtileg. Einn- ig sáum við íeik í 2. deild á hin- um geysistóra . velli QueenS Park Rangers, Hampden Park, Þessi mynd var tekin nokkru fyrir keppni Pattersons og Listons á dögunum, ér allt lék enn í lyndi fyrir heimsmeistaranum þáverandi, en maðurinn sem hann er að myndast við að slá er körfuknattleiksstjarnan Wilt „Stulton“ Chamberlain, sem er „aðeins“ 2.14 metr- ar á hæð og þvf enginn hægðarleikur að ná upp f fyrir ekki hærri mann en FÍoyd Patter- sori. Annárs eiga þeir Floyd og Wilt það sameiginlegt að vera einhverjir vinsælustú íþrótta- menn Bandaríkjanna um þessar mundir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.