Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 05.10.1962, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Föstudagur 5. oktðBer 1362. fyrir skólann SÍÐBUXUR TELPNA og UNGLINGA frá 6—16 ára FRAKKAR, ÚLPUR og KÁPUR á telpur og drengi frá 2—10 ára. I KLÆÐAVERZLUN HANNESAR ERLENDSSONAR j Laugavegi 21. I matinn Dilkakjöt af nýslátruðu Nautakjöt, buff, gullasch og hakkað. Alls konar grænmeti og nýir ávextir. &,€we\ttfr HÓLMGARDI 34 — SÍMI 34995 NYKOMIÐ MARGAR STÆRÐIR kof f ibrúsó KRÓM & STÁL Skólavörðustíg 41 . Sími 11381 TILKYNNING FRÁ Sjómannasambandi íslands Ákveðið hefur verið, að kosning fulltrúa sambands- ins til 28. þings ASÍ fari fram að viðhafðri allsherj- aratkvæðagreiðlu laugardaginn 6. þ. m. og sunnudag- inn 7. Kosning hefst á laugardag klukkan 10 f. h. og stendur þá til kl. 22. Á sunnudag hefst kosning kl. 10 f. h. og stendur þá til kl. 22 og er þá lokið. í Reykjavík fer kosning fram í skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, í Hafnarfirði á skrifstofu verkalýðsfélagsins, í Keflavík í Ungmennafélagshús- inu uppi, og í Grindavík í Kvenfélagshúsinu. Reykjavík, 4. okt. 1962. Kjörstjóm. Hreinsum vel - - Hreinsum fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum Efnoluugin LiNDIN H.F. Hatnarstræti 18 Skúlagötu 51. Simi 18820. Simi 18825 T----------------------------- -------—--- KYS FANSELSUN SELLIR BlUfS0A/ I ' FREKAR EN SEKT Fiat Multipia ’61, keyrður 7 þús. Greiðist eftir samkomu- lagi. Fiat, gerð 1100 ’62. Verð sam- komulag. Ford sendibíll ’53 í mjög góðu standi. 6 mánaða vinnurétt- indi fylgja. Kr. 85 þús. Sam- komulag. Buick ’49 fæst á góðu verði, ef samið er strax. Til sýnis á staðnum. Rambler Station ’57 í mjög góðu standi, verð og greiðsla sam- komulag. Kaiser ’52 I góðu standi. Verð 30 þús. kr. Útb. 5 þús., eftir- stöðvar 1000 pr. mán. Vauxhall ’49, verð og greiðslur samkomulag. 1IFRIIDASALAN ðoreartún) 1. ''tmar I80RF 19615 Af sérstökum ástæðum er til sölu mjöe góður Chevrolet '59 « cyl. beinskiptur, 4ra dyra með aðeins 40 þús. kr. útborgun Oíln og hílportasalnn Hellisgötu 20 • Hafnarfirð' Sími 50271 Kópavogur Til sölu risíbúð, 80 ferm. 4 her- bergi og eldhús, við Kársnes- braut, skammt frá Hafnar- fjarðarvegi. Veðlaus, hag- kvæmir samningar. Glæsilegt einbýlishús við Sunnu braut, selst tilbúið undir tré- verk. 1. veðréttur laus. 4 herbergja íbúð i Vesturbæn- um. 1. veðréttur laus. Margar fieiri eignir. Hermann D. Jónsson hdl. Skjólbraut 1 - Kópavogi Sími 10031 kl. 2-7 Heima 51245. RÖST getur ávallt boðið yður fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna fólksbifreiðum. — Höf- um einnig á boðstólum fjölda Station sendi og vörubifreiða. RÖST leggur áherzlu á að veita ••ður örugga bjónustu. Röst s.f. Ódlýrt Ullargarn, margir fallegir litir. SKIPSTJÓRINN á Margaret Wicks, sem tekinn var i Iand- helgi fyrir hálfum mánuði síð- an, hefur Iýst því yfir, að liann muni fara aftur til íslands og sæta fangelsun frekar en greiða sektina. Skipstjórinn heitir Mecklen- burgh. Hann hefur sagt: Ég er engum háður né nein- um bundinn síðan konan mín dó í desember í fyrra, og ég legg svo mikla áherzlu á mót- mæli mín, að ef áfrýjun minni verður ekki sinnt, þá hika ég ekki við að sitja í fangelsi. Lýsing hans á handtökunni er sú, að hann hafi verið með skip sitt samkvæmt mælitækjum sín- um, a.m.k. hálfri mílu fyrir utan ilandhelgina. „Við vorum nýkomn- ir á þennan stað og höfðum varla hafið veiðar, þegar varðskipið Óð- inn, kom að og skipaði okkur að búlka veiðarfærin. Ég sagði ís- Undanfarin 12 ár hafa sextíu niálfræðingar unnið við stærstu ensk-þýzka orðabók, sem út hefir verið gefin. >að er forlagið Langenscheidt, sem er vel þekkt á sviði alfræða- bóka og orðabóka, sem ráðizt hef- ir í þetta mikla verk, sem enn sér ekki fyrir endann á, því að þótt fyrra bindi þ ssara ensk-þýzku orðabókar sé komið út og hið síð- lenzka skipstjóranum strax, að skipun hans væri hlægileg, og ef ég væri fyrir innan landhelgina. þá væri það mesta tilviljun og um algjöra slysni væri að ræða.“ í sjóréttinum skildist skipstjór- anum, Mecklenburgh, að í stað sektar, ksemi átta mánaða fang- elsi. Strax eftir dómsúrskurðinn áfrýjaði fulltrúi útgerðarinnar, sem er Boston Deep Sea Fisheries. Skipstjórinn heldur áfram: „Ég sagði umboðsmanni útgerðarinn- ar, að ég hefði enga peninga til að greiða sektina og að ég myndi frekar fara í fangelsi. Hann bað mig þó að bíða og sjá hvað úr áfrýjuninni yrði.“ Mecklenburgh kom til Fleet- wood á sunnudi-0inn. Fyrir tveim árum síðan bjargaði Mecklenburgh skipsfélaga sínum, þegar hann klifraði upp 20 metra hátt mastur í miklum sjó og leysti þar félaga sinn sem sat þar fastur í vír. ara komi á næsta ári, vita menn ekki með vissu, hvenær hægt verður að senda á markaðinn tvö hin bindin, þau þýzk-ensku. Forlagið gerir ráð fyrir, að allur kostnaður við þetta mikla útgáfu- verk nemi um 27 milljónum króna (2.5 milljónum marka), og hvert bindi verður selt á 65 mörk eða næstum 700 ísl. krónur. Áætlað hefir verið, að um hálf milljón uppsláttarorða verði í verkinu. Dóvaldurinn og töframaðurinn Frisenette Miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. — Aðgöngumiðasala hafin í Austurbæjarbíói og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur sf., Vesturveri. Sjáið hana, sem reykir sígarettur og leikur hinar ótrúlegustu listir. — Ný dáleiðsluatriði. ATH.: ÞETTA ER SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sölumaður Ungan og röskan sölumann vantar strax. Upp). í síma 36840. Orðahók$útgáfa fyrir 27 milljónir króna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.