Vísir - 09.10.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1962, Blaðsíða 3
VlSIR . Priðjudagur 9. október 1ÖS2 ú v WAFÍEM vi Hér birtast fyrstu sviðs- myndirnar úr 79 af stöð- inni eins og hún verður endan- ttga. Kvikmyndarinnar hef ur veriö beðið með mikilli eftir- væntingu. En nú styttist óðum í frumsýninguna því að hún verður samtfmis í Háskólabíói og Austurbæjarbíói næstkom- andi föstudagskvöld. Viðstadd- ir verða fjöldamargir gestir, en einnig verður selt mikið af mið um & sýningarnar. Myndsjá Vísis í dag er úr kvikmyndinni. Önnur myndin er af fyrstu kynnum Ragnars bflstjóra (Gunnar Eyjólfsson) og frú Guðrfðar Faxen (Krist- björg Kjeld) á Hafnarfjarðarveg inum. Viftureimin hefur slitnað, og Ragnar býðst til að hjálpa henni. — Það urðu örlagarík kynni. Hin myndin: Ragnar er heima hjá Guðríði. Hún Ieitar eftir nánari kynnum við hinn mynd- arlega bilstjóra. Guðríður er ein mana. Maður hennar, sem ljós- myndin er af, er á geðveikra- hæli í Danmörku. — Hún er líklega of löng, sagði ég. — Hvað gerum við þá? — Ekkert nema ég hafi heiðurinn af að aka yður í bæinn i I I I m < o < tó O Þetta er maðurinn minn, Ólafur Faxen, sagði hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.