Vísir - 09.10.1962, Side 3

Vísir - 09.10.1962, Side 3
ÖRLAGARÍK KYNNI V1S IR . Priðjudagur 9. okíóber 1982, 3 Hér birtast fyrstu sviðs- myndirnar úr 79 af stöð- inni eins og hún verður endan- Sega. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftir- væntingu. En nú styttist óðum í frumsýninguna því að hún verður samtímis í Háskólabíói og Austurbæjarbíói næstkom- andi föstudagskvöld. Viðstadd- ir verða fjöldamargir gestir, en einnig verður selt mikið af mið um á sýningarnar. Myndsjá Vísis í dag er úr kvikmyndinni. Önnur myndin er af fyrstu kynnum Ragnars bflstjóra (Gunnar Eyjólfsson) s og frú Guðríðar Faxen (Krist- 1 björg Kjeld) á Hafnarfjarðarveg inum. Viftureimin hefur slitnað, og Ragnar býðst til að hjálpa henni. — Það urðu örlagarík kynni. Hin myndin: Ragnar er heima hjá Guðríði. Hún Ieitar eftir nánari kynnum við hinn mynd- arlega bílstjóra. Guðríður er ein mana. Maður hennar, sem ljós- myndin er af, er á geðveikra- hæli í Danmörku. — Hún er Iíklega of löng, sagði ég. — Hvað gerum við þá? — Ekkert nema ég hafi heiðurinn af að aka yður í bæinn. — Þetta er maðurinn minn, Ólafur Faxen, sagði hún.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.