Vísir - 09.10.1962, Síða 15

Vísir - 09.10.1962, Síða 15
VÍSIR . Þriðjudagur 9. Okíóbcr 1832. 75 Friedrich Diirrenmatt GRUNL' oo vernstað í Sviss, áður en hann siapp burt frá hinum taumlausa heimi stríðsglæpanna. En innst í hjarta sínu grunar hann, að það sé hann, sem ég leita og enginn annar. Aðeins hann. Og hræðslan grípur hann, stöðugt fastari tökum, enda þótt honum í aðra röndina kunni að finnast heldur ólíklegt að ég leiti hans á meðan ég ligg hér á sjúkra- húsinu í vanmætti mínum " — Hann þagnaði. Emmenberger ieit undarlega á hann, næstum með meðaumk- un í ;vipnum. Hann hélt á sprautu’-mi í öruggri hendinni. „Ég efast um árangur yðar," . gði hann rólega. „En ég óska yður góðs gengis." „Hann mun sligast undir ótt- anum,“ svaraði gamli maðurinn ó'nagganlegur. Emmenberger lagði sprautuna varlega á glerborðið, sem stóð við hlið sjúkravagnsins. Þar lá hún nú, óhugnanlegur, oddhvass hlutur. Emmenberger hallaði sér eilitið fram á við. „Eigið þér við?“ sagði hann loks. „Trúið þér?“ Augu hans drógust sam- an, unz þau voru næstum ósýni- leg bak-.við gleraugun. „Það sæt ir furðu, að hitta nú á dögum slíkan bjartsýnismann, sem yð- ur. Þér eruð mjög djarfur í hugs unum yðar. Við skulum vona, ! að raunveruleikinn valdi yður ekki of milum vonbrigðum væri leitt. ef þér kæmust að ; neikvæðrí niðurstöðu" Hann sagði þetta hljóðlega. hálf- hissa. Síðan gekk hann aftur inn í myrkur herbergisins, og allt varð bjart að nýju. Skurðstof ,an var böðuðu hjáleitri skjanna- I birtu. immenberger stóð við j ijósaborðið. j „Ég ætla að rannsaka yður j seinna, hr. Kramer", sagði hann 1 brosanai „Sjúkdómur yðar er al j varlegs eðlis. Það vitið þér. Grunurinn um að þér kunnið að | vera í lífshættu, er nn í glidi. Það er bezt að vera hreinskil- inn. Rannsóknin verður ekki beinlínis auðveld, þar sem hún þarfnast uppskurðar. Þess vegna held ég, að við ættum að bíða þar til eftir nýár, “innst yður það ekki? Það sem mestu máli skiptir ,er að þér eruð nú hér f mínum höndum". Bárlach svaraði ekki. Emmenberger slökkti í síga- rettunni: „Hver skollinn, lækn- ir“ sagði hann við aðstoðar- lækninn. — „Nú hef ég reykt í skurðstofunni. Hr. Kramer er taugaæsandi sjúklingur. Þér ætt uð að hundskamma okkur báða“. „Hvað er nú þetta?“ spurði gamli maðurinn, þegar aðstoðar læknirinn rétti honum tvær rauð pillur. „Aðeins róandi meðal“, sagði hún. Samt drakk hann - atnið, sem hún rétti honum, með vax- andi óhugnaði. „Kallið þér á systurina", sagði Emmenberger frá ljósaborðinu. í dyrunum birtist systir Klári. Hún minnti Bárlach á góðlegan L 3ul. Allir böðlar eru góðleg- ir“ hugsaði hann. „Hvaða herbergi hafið þér ætlað hr. Kramer?" spurði lækn irinn. „Númer 72, læknir“, svaraði systir Klári. „Við skulum heldur hafa það nr. 15“, sagði Emmenberger. „Þá getum við haft betri stjórn ; honum“, Þreytan, sem lögreglufulltrú- inn hafði fundið til í bifreið Hungertobels, sagði nú til sín á ný Þegar systirin ýtti gamla manninum aftur út á ganginn, snéri hún vagninum snöggt í hring. Þá sá Bárlach enn einu sinni andlit Emmenbergers. Hann sá, að læknirinn virti hann fyrir sér, brosandi og af athygli. En svo leið hann út af, skjálfandi af köldu. HERBERGIÐ. Þegar ha,. i vaknaði, (það var _ PIB n ’COPEKHAGEN Ég er nýkominn, á að gefa drykkjupeninga? enn nótt, hann hlaut að hafa sofið einar þrjár stundir) iá hann í herbergi, sem hann virti fyrir sér áhyggjufullur, en þó með nokkrum létti: Þar sem hann hataði sjúkraherbergi, lík aði honum vel, að þetta herbergi líktist fremur tilraunastof :. 1 bláu IjósinU frá náttborðslamp- anum virtist honum það kulda- legt og ópersónulegt. Rúmið, sem hann lá í var ekkert annað en sjúkravagninn, sem hafði flutt hann hingað. Hann þekkti hann undir eins, enda þótt hon- um hefði verið bréytt í rúm með nokkrum handtökum. „Hér eru meijn hagsýnir", TARZAN S.ESOLUTELV a CONTINL'EE EUKSUIT, Brátt voru mennirnir tveir verjinn flýtti sér upp allstóran og kastaði reipinu upp á kletta- komnir út úr göngunum, Spán- klett. nibbu og festi það þar. Tarzan hélt eftirförinni áfram En þegar hann tók að klifra 5UT AS HE SEGAM CLIANSING, JUAN SNEAK.E7 TOWAKE THE KOCK.. SAS'L INS TI?IUANPHANTL.Vv HE GKIPPc!-' HIS PiCK! 14.574.S 3TL-!-■U-gg-Srr'V--- upp eftir klettinum læddist Juan að klettanibbunni með illkvittnis legt bros á vör. Hann þreif öxina. ‘arnasagan KALLI 09 9ræm páfo' pukur' inn Undir handleiðslu eins hinná fjölhæfu páfagauka eyjarinnar hófust stýrimaðurinn og Mester handa á ný. „Við fáum ágætis leiðsögn", viðurkenndi Mester, „lóðrétt niður... dýpra... stopp... , sagði gamli maðurinn hálf hátt 1 við sjálfan sig. Hanr. lýsti með hreyfanleg- um lampanum um herbergið.' Stórt tjald var frammi fyrir hon um. Bak við það hlaut glugginn að vera. Tjaldið var skreytt alls kyns fáséðum jurta og dýra- myndum, sem glömpuðu í ljós- geislanum. Hann ’agðist aftur áEoddanr, og hugsaði um hverja-hann.hefð] áorkað. Það var langf frá þvi nóg. Hann hafði staðiZÉ Ssetlur fram að þessu. Mö VSSt UM a? gera, að halda áffcain aíí setti. marki, ríða netið þéttaivJÞað'Vc nauðsynlegt, að hafast að, e:. hvar og hvernig, vissi hann ekki. Hann þrýsti á hnapp. sem h~nn fann á náttborðinu, og systir Klári birtist. „Er það sjúkrasystirin frá Biglen við járnbrautalínuna Burgdorf-Thun“, sagði gamli maðurinn. „Þarna sjáið þér, hvort ég þekki ekki Sviss, þótt ég hafi verið lengi í burtu“. „Jæja, hr. Kramer. Loksins er uð þér vaknaður", sagði hún og stúddi höndunum á mjaðmirnar. Gamli maðurinn leit að nýju á úrið sitt. „Klukan er ekki 1 nema hálf ellefu". I „Eruð þér svangur?“ spurði hún. . „Nei“, svaraði lögreglufulltrú- inn. Hann var heldur máttfar- inn. | „Þarna sjáiJ þér Þér eruð ekki einu sinni svangur. Ék skal kalla á aðstoðarlækninn. Þér haf til vinstri, þú heyrðir Jim, að þetta hljómar ekki svo vitlaust En Mester hafði hrósað páfa- gauknum of snemma, því nú tók hann að gefa þeim þveröfug fyrir mæli. „Til hægri lóðrétt niður, dýpra.. grafið dýpra... stopp... einn meter í viðbót". Þegar menn irnir skreiddust loks upp úr gryfj unni, uppgefnir, var þar fyrir heill hópur af páfagaukum. Allir vildu þeir hjálpa til, og hróp- uðu þeir hver sína fyrirskipun. Þegar páfagaukarnir höfðu skemmt sér nóg á þessum stað, flugu þeir áfram til hinna leitar- mannanna, til þess að rugla þá einnig alveg. btud'íá^u^ur fezluitin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.